07.09.2024 1316759

Söluskrá FastansNúpahraun 23

815 Þorlákshöfn

hero

10 myndir

84.900.000

612.996 kr. / m²

07.09.2024 - 10 dag á Fastanum - Enn í birtingu

4

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

138.5

Fermetrar

Fasteignasala

Fastborg

[email protected]
788-9030
Bílskúr
Hleðslustöð

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Nýrri auglýsingar

Nýrri auglýsingar á sömu eign sem eru enn í birtingu

Pnr.HeimilisfangÁsett verðStærðFermetraverðTegundDags.Mbl
84.900.000 kr.139 612.996 kr./m²15.09.2024

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu


4 SVEFNHERBERGI.
LÓÐ FULLFRÁGENGIN


Fasteignasalan Borg kynnir: Nýtt raðhús við Núpahraun 23, vel skipulagt fimm herbergja raðhús með innbyggðum bílskúr. Birt stærð samkv fasteignaskrá er 139,9 fm, þar af er stærð bílskúrs 27,fm.
Núpahraun 23 er hluti af raðhúsalengu nr. 19-25 í nýju hverfi í vestur -jaðri Þorlákshafnar.
Stutt er í alla helstu þjónustu, leikskóla, skóla og íþróttaaðstöðu.


Eignin er fullbúin.
Hleðslustöð er við húsið

Almennn lýsing
Forstofa: Er rúmgóð með flísum á gólfi
Eldús: Með hvítri innréttingu, eldúsið er opnu rými inní stofu
Stofa: Er björt með harðparketi á gólfi, útgengt er út í garð
Svefnherbergi: Eru fjögur talsins með harðparketi á gólfi og fataskáp
Baðherbergi: Er flísalagt, með sturtu, innréttingu, upphengdu salerni og handklæðaofni

Kaupandi þarf að greiða 0,3% skipulagsgjald af endalegu brunabótamati.

Innréttingar eru frá GKS, tæki í eldhús og borðplötu frá GKS. Ísskápur og  uppþvottavél eru innbyggð.  
Gólfefni, veggflísar og hurðar frá Birgisson.


Nánari upplýsingar veita:
Úlfar Þór Davíðsson, löggiltur fasteignasali.  í síma 788-9030, tölvupóstur [email protected]
María Mjöll Guðmundsdóttir löggiltur fasteignasali. í síma 866-3934 [email protected]
Victor Levi R. Ferrua Aðstoðarmaður fasteignasala, í síma 868-2222, tölvupóstur [email protected]

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - skv. gjaldskrá lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

Ljósmyndir

Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Næg gögn eru ekki tiltæk til að gera verðmat á þessari eign.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010102

Raðhús á 1. hæð
138

Fasteignamat 2025

55.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

55.400.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband