06.09.2024 1316277

Söluskrá FastansKlapparstígur 29

101 Reykjavík

hero

9 myndir

155.000.000

651.534 kr. / m²

06.09.2024 - 11 dag á Fastanum - Enn í birtingu

0

Svefnherbergi

0

Baðherbergi

237.9

Fermetrar

Fasteignasala

Miklaborg

[email protected]
8970634
Há lofthæð

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Miklaborg kynnir. Fallegt og mikið endurnýjað 237.9 fm verslunarhúsnæði á jarðhæð á frábærum stað við í þessu fallega húsi við Klapparstíg. Húsið er nýlega endurnýjuð að utan. Hæðinni er skipt upp í tvö verslunarrými í dag sem eru bæði í útleigu.



Nánari upplýsingar: Verslunarhúsnæð á frábærum stað með tveimur inngöngum. Í dag er húsnæðið í leigu til tveggja aðila. Auðvelt væri að opna á milli og sameina.húsnæðin. Mikil lofthæð og karakter í húsnæði. Tæplega 60 m2 lager er í kjallra. Tveir inngangar eru í húsnæði og er afgirt port til austurs og er útgengt á tvo vegu út í það.ÁGÆTIS LEIGUTEKJUR OG HÆGT AÐ TAKA YFIR LEIGUSAMNINGA. Engin vsk kvöð.



 

Nánari upplýsingar veitir Þröstur Þórhallsson lögg. fasteignasali í síma 8970634 eða [email protected]

Ljósmyndir

Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Næg gögn eru ekki tiltæk til að gera verðmat á þessari eign.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Engir þinglýstir kaupsamningar fundust á þessari eign

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

VerðsagaVerðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Ekki tókst að sækja verðsögu á þessari eign

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
10 skráningar
155.000.000 kr.651.534 kr./m²18.10.2022 - 16.09.2024
1 skráningar
159.000.000 kr.668.348 kr./m²05.03.2024 - 12.04.2024
5 skráningar
170.000.000 kr.714.586 kr./m²13.01.2024 - 26.01.2024
1 skráningar
135.000.000 kr.567.465 kr./m²19.03.2023 - 07.04.2023
1 skráningar
139.000.000 kr.584.279 kr./m²06.03.2023 - 24.03.2023
1 skráningar
149.000.000 kr.626.314 kr./m²25.01.2023 - 24.02.2023
22 skráningar
Tilboð-06.05.2017 - 10.09.2017

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 41 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Hársnyrtistofa á 1. hæð
237

Fasteignamat 2025

127.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

126.400.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
189

Fasteignamat 2025

111.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

113.250.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
189

Fasteignamat 2025

111.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

113.100.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
162

Fasteignamat 2025

99.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

101.450.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. Leyfi fyrir kráFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að innrétta veitingastað í flokki II tegund F fyrir 120 gesti og fjölga salernum um fjögur í rými 0101 í húsi á lóð nr. 29 við Klapparstíg. Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 26. febrúar 2018, bréf frá eiganda rýmis 0101 um samþykki dags. 8. mars 2018, tölvupóstur frá lögfræðingi eiganda íbúða 0201, 0301 og 0401 um mótmæli þeirra dags. 15. mars 2018, bréf Nordik lögmanna dags. 21. mars 2018 og bréf frá skrifstofu sviðsstjóra dags. 8. janúar 2018. Greinargerð um frárennsli dags. 30. ágúst 2018 fylgja erindi. Bréf Nordik lögfræðiþjónustu um andmæli gegn umsögn skrifstofu sviðsstjóra. dags. 31. júlí 2018. Erindi fylgir umsögn skrifstofu sviðsstjóra dags. 26. júní 2018.

  2. Leyfi fyrir kráFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að innrétta veitingastað í flokki II tegund F fyrir 120 gesti og fjölga salernum um fjögur í rými 0101 í húsi á lóð nr. 29 við Klapparstíg. Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 26. febrúar 2018, bréf frá eiganda rýmis 0101 um samþykki dags. 8. mars 2018, tölvupóstur frá lögfræðingi eiganda íbúða 0201, 0301 og 0401 um mótmæli þeirra dags. 15. mars 2018, bréf Nordik lögmanna dags. 21. mars 2018 og bréf frá skrifstofu sviðsstjóra dags. 8. janúar 2018 fylgja erindi. Bréf Nordik lögfræðiþjónustu um andmæli gegn umsögn skrifstofu sviðsstjóra. dags. 31. júlí 2018. Erindi fylgir umsögn skrifstofu sviðsstjóra dags. 26. júní 2018.

  3. Leyfi fyrir kráFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að innrétta veitingastað í flokki II tegund F fyrir 120 gesti og fjölgað verður salernum um fjögur st. í rými 0101 í húss á lóð nr. 29 við Klapparstíg. Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 26. febrúar 2018, bréf frá eiganda rýmis 0101 um samþykki dags. 8. mars 2018, tölvupóstur frá lögfræðingi eiganda íbúða 0201, 0301 og 0401 um mótmæli þeirra dags. 15. mars 2018, bréf Nordik lögmanna dags. 21. mars 2018 og bréf frá skrifstofu sviðsstjóra dags. 8. janúar 2018 fylgja erindi. Erindi fylgir umsögn skrifstofu sviðsstjóra dags. 26. júní 2018.

  4. Leyfi fyrir kráFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að innrétta veitingastað í flokki II tegund F fyrir 120 gesti í rými 0101 og koma fyrir hurð á bakhlið húss á lóð nr. 29 við Klapparstíg. Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 26. febrúar 2018, bréf frá eiganda rýmis 0101 um samþykki dags. 8. mars 2018, tölvupóstur frá lögfræðingi eiganda íbúða 0201, 0301 og 0401 um mótmæli þeirra dags. 15. mars 2018, bréf Nordik lögmanna dags. 21. mars 2018 og bréf frá skrifstofu sviðsstjóra dags. 8. janúar 2018 fylgja erindi.

  5. Leyfi fyrir kráFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að innrétta veitingastað í flokki II tegund F fyrir 120 gesti í rými 0101 og koma fyrir hurð á bakhlið húss á lóð nr. 29 við Klapparstíg. Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 26. febrúar 2018, bréf frá eiganda rýmis 0101 um samþykki dags. 8. mars 2018, tölvupóstur frá lögfræðingi eiganda íbúða 0201, 0301 og 0401 um mótmæli þeirra dags. 15. mars 2018 og bréf frá skrifstofu sviðsstjóra dags. 8. janúar 2018 fylgja erindi.

  6. Leyfi fyrir kráFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að innrétta veitingastað í flokki II tegund F fyrir 120 gesti í rými 0101 í húsi á lóð nr. 29 við Klapparstíg. Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 26. febrúar 2018, bréf frá eiganda rýmis 0101 um samþykki dags. 8. mars 2018, tölvupóstur frá lögfræðingi eiganda íbúða 0201, 0301 og 0401 um mótmæli þeirra dags. 15. mars 2018 og bréf frá skrifstofu sviðsstjóra dags. 8. janúar 2018 fylgja erindi.

  7. Leyfi fyrir kráFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að innrétta veitingastað í flokki II tegund F fyrir 120 gesti í rými 0101 í húsi á lóð nr. 29 við Klapparstíg. Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 26. feb. 2018 fylgir. Bréf frá eiganda rýmis 0101 um samþykki dags. 8. mars 2018. Tölvupóstur frá Lögfræðingi eiganda íbúða 0201,0301 og 0401 um mótmæli þeirra dags. 15. mars. 2018 fylgir. Bréf frá skrifstofu sviðsstjóra dags. 8. janúar 2018 fylgir.

  8. Leyfi fyrir kráFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að innrétta veitingastað í flokki III tegund F fyrir 130 gesti í rými 0101 í húsi á lóð nr. 29 við Klapparstíg. Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 26. feb. 2018 fylgir.


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband