05.09.2024 1315314

Söluskrá FastansHallgerðargata 3

105 Reykjavík

hero

Verð

55.900.000

Stærð

57.8

Fermetraverð

967.128 kr. / m²

Tegund

Fjölbýli

Fasteignamat

63.250.000

Fasteignasala

LIND Fasteignasala

Símanúmer



Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

LIND fasteignasala & Páll Konráð kynna í einkasölu: Falleg og vönduð 2ja herbergja íbúð á 1. hæð með gólfhita og aðgengi að bílastæði í bílastæðahúsi í þessu glæsilega húsi "STUÐLABORG" við Hallgerðargötu 3 við Kirkjusand í Reykjavík, steinsnar frá miðborg Reykjavíkur og í mikilli nálægð við Laugardalinn.

Nánari upplýsingar gefur Páll Konráð, Löggiltur fasteignasali,  S:820-9322, [email protected]

Um er að ræða 57,8 fermetra (þar af 10,3 fm geymsla) 2ja herbergja íbúð á 1. hæð með vestur svölum sem skiptist í: Anddyri, baðherbergi með tengi fyrir þvottavél, eldhús, stofu, og hjónaherbergi.


Harðparket er á allri íbúðinni fyrir utan baðherbergi en þar eru flísar. Innréttingar og tæki eru af viðurkenndum og vönduðum gerðum.  Borðplötur innréttinga eru úr kvartsteini. Gólfhitakerfi er í öllum íbúðum og njóta gólfsíðir gluggar byggingarinnar sín þannig eins og best verður á kosið.  Öll rými eru að fullu loftræst.  Alls eru bílastæði fyrir rúmlega 1000 bifreiðar í sameiginlegri bílageymslu undir svæðinu, Bílastæði í vönduðu bílastæðahúsi fylgir til afnota með hverri íbúð gegn vægu rekstrargjaldi. Þar sem auðvelt aðgengi er að rafhleðslustöðvum. Innbyggð uppþvottavél og ísskápur er í eldhúsinnréttingu.

Stuðlaborg er nýlegt hús á einstökum stað við strandlengjuna í jaðri Laugardalsins, samtengt viðskiptahverfinu í Borgartúni og sjónrænni tenginu við miðbæinn og höfnina. Sannkallað miðborgarhverfi þar sem stutt er í alla verslun og þjónustu, sem og útivist við Laugardalinn og strandlengjuna.
Stuðlaborg er 77 íbúða bygging í 5 stigagöngum. Innréttingar og tæki eru af viðurkenndum og vönduðum gerðum.  Borðplötur innréttinga eru úr kvartsteini. Gólfhitakerfi er í öllum íbúðum og njóta gólfsíðir gluggar byggingarinnar sín þannig eins og best verður á kosið.  Öll rými eru að fullu loftræst.  Alls eru bílastæði fyrir rúmlega 1000 bifreiðar í sameiginlegri bílageymslu undir svæðinu, Bílastæði í vönduðu bílastæðahúsi fylgir til afnota með hverri íbúð gegn vægu rekstrargjaldi. Þar sem auðvelt aðgengi er að rafhleðslustöðvu
m. 

Nánari upplýsingar gefur Páll Konráð, Löggiltur fasteignasali,  S:820-9322, [email protected]

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Lind fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
 
 
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati, lögaðili greiðir 1,6%  
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali. 
3. Lántökugjald lánastofnunar. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá. 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010102

Íbúð á 1. hæð
74

Fasteignamat 2025

74.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.350.000 kr.

010101

Íbúð á 1. hæð
89

Fasteignamat 2025

84.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

83.150.000 kr.

010103

Íbúð á 1. hæð
57

Fasteignamat 2025

63.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

63.250.000 kr.

010104

Íbúð á 1. hæð
71

Fasteignamat 2025

72.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

72.000.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
91

Fasteignamat 2025

85.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

84.900.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
80

Fasteignamat 2025

79.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

78.650.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
59

Fasteignamat 2025

66.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.300.000 kr.

010204

Íbúð á 2. hæð
93

Fasteignamat 2025

86.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

85.750.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
93

Fasteignamat 2025

86.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

85.650.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
81

Fasteignamat 2025

80.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

79.500.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
60

Fasteignamat 2025

66.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.900.000 kr.

010304

Íbúð á 3. hæð
90

Fasteignamat 2025

85.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

84.800.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
89

Fasteignamat 2025

85.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

84.250.000 kr.

010402

Íbúð á 4. hæð
83

Fasteignamat 2025

81.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

80.350.000 kr.

010403

Íbúð á 4. hæð
64

Fasteignamat 2025

68.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.850.000 kr.

010404

Íbúð á 4. hæð
91

Fasteignamat 2025

86.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

85.400.000 kr.

010501

Íbúð á 5. hæð
61

Fasteignamat 2025

67.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.950.000 kr.

010502

Íbúð á 5. hæð
95

Fasteignamat 2025

88.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

86.950.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband