05.09.2024 1315303
Hagamelur 18
107 Reykjavík
Verð
Stærð
Fermetraverð
Tegund
- Dagsetning skráningar: 05.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út. - Staða auglýsingar: Enn í birtingu
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð. - Birtingartími: 4 dagar
Hversu lengi auglýsingin hefur verið / var inni.
Staðsetning
Tenglar
Lýsing
Lýsing á eigninni frá fasteignasölu
Bjarta vel skipulagða 2ja herbergja íbúð í kjallara á þessum vinsæla stað í Vesturbænum í fallegu fjórbýlishúsi við Hagamel 18.
Sameiginlegur gróinn garður sem snýr til suðvesturs er fyrir framan húsið.
Fasteignamat næsta árs er 58.650.000 kr.
Eignin Hagamelur 18 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 202-7244, birt stærð 73.6 fm.
Nánari upplýsingar veita:
Hrafnkell P. Pálmason löggiltur fasteignasali / [email protected] / 6908236
Atli Karl Pálmason aðstoðarmaður fasteignasala / [email protected] / 6624252
Nánari lýsing:
Inngangur er inn íbúðina á hlið hússins.
Komið er inn um rúmgóða sameiginlega forstofu með teppi á gólfi og fatahengi. Þessi eign er samt sem áður eina íbúðin sem gengur inn um þennan inngang.
Hol með flísum á gólfi.
Eldhús með nýlegri innréttingu, ofn, gufugleypir, helluborð og flísar á gólfi.
Stofa er rúmgóð og björt með parketi á gólfi. Opið er á milli herbergis og stofu með rennihurð sem víða hefur verið lokað af.
Herbergi mjög rúmgott með parket á gólfi.
Baðherbergi hefur verið tekið í gegn, baðkar með sturtuaðstöðu, upphengt salerni, handklæðaofn, flísar í kringum baðkar og á gólfi.
Innigeymsla íbúðar er inn af stofu.
Útigeymsla íbúðar er undir stiga og nýtist vel.
Stutt er í alla þjónustu, m.a. háskóla, skóla, leikskóla, verslanir, sundlaug og íþróttaiðkun svo eitthvað sé nefnt.
Einnig er miðbær Reykjavíkur í innan við tveggja kílómetra fjarlægð.
Nánari upplýsingar veita:
Hrafnkell P. Pálmason löggiltur fasteignasali / [email protected] / 6908236
Atli Karl Pálmason aðstoðarmaður fasteignasala / [email protected] / 6624252
Lind fasteignasala ehf kynnir eignina Hagamelur 18, 107 Reykjavík, nánar tiltekið eign merkt 00-01, fastanúmer 202-7244 ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi.
-----------------------------------------------------------------------
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila
Fyrstu kaup - 0,4% af heildarfasteignamati
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
Ljósmyndir
Þinglýstir kaupsamningar
Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð
loading
loading
Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum
Eigindi auglýsingar
Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna
- Eignanúmer: 1315303
Einnota auðkenni fyrir hverja eign. - Verð: 62.700.000
Ásett verð eignarinnar í krónum. - Brunabótamat: 30.750.000
Brunabótamat eignarinnar samkvæmt síðasta mati. - Áhvílandi: 0
Heildarfjárhæð áhvílandi á eigninni. - Fasteignamat: 57.850.000
Opinbert fasteignamat eignarinnar. - Verð á fermetra: 851.902
Verð eignarinnar á hvern fermetra. - Fermetrar: 73.6
Stærð eignarinnar mæld í fermetrum. - Dagsetning skráningar: 05.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út. - Staða auglýsingar:
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð. - Skráningardagur: 05.09.2024
Dagsetningin þegar eignin var skráð opinberlega. - Póstnúmer: 107
Póstnúmer þar sem eignin er staðsett. - Heimilisfang: Hagamelur 18
Fullt heimilisfang eignarinnar. - Tegund eignar: fjolb
Tegund eignarinnar, t.d. íbúð, einbýlishús, fjölbýlishús. - Byggingarár: 1947
Ár þegar bygging eignarinnar var fullgerð. - Herbergi: 2
Heildarfjöldi herbergja í eigninni. - Svefnherbergi: 1
Fjöldi svefnherbergja í eigninni. - Stofur: 0
Fjöldi stofa í eigninni. - Salerni: 0
Fjöldi salerna í eigninni. - Inngangur: Sameiginlegur
Lýsing á aðalinngangi eignarinnar. - Bílskúr: 0
Hvort eignin hafi bílskúr (satt/rangt). - Heitur pottur: 0
Hvort eignin sé með heitum potti (satt/rangt). - Verönd: 1
Hvort eignin hafi verönd (satt/rangt). - Auka íbúð: 0
Hvort eignin innihaldi auka íbúð (satt/rangt). - Sýnileg: 1
Hvort eignin sé sýnileg á vefsíðum eða öðrum miðlum (satt/rangt). - Heiti heimilisfangs: Hagamelur
Heiti eignar eða byggingar. - Húsnúmer: 18
Húsnúmer eignarinnar.
Fasteignaskrá
Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra
Samskiptasaga byggingar
Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina