05.09.2024 1315298
Perla inv frábær (með þaksvölum í cabo roig)
1053
Verð
Stærð
Fermetraverð
Tegund
- Dagsetning skráningar: 05.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út. - Staða auglýsingar: Enn í birtingu
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð. - Birtingartími: 4 dagar
Hversu lengi auglýsingin hefur verið / var inni.
Staðsetning
Tenglar
Lýsing
Lýsing á eigninni frá fasteignasölu
PERLA – HÚS Á SPÁNI Í 20 ÁR.
Perla Investments kynnir: Frábær íbúð með þaksvölum í Cabo Roig
Flott endursöluíbúð á efstu hæð í Cabo Roig.
Þakíbúðin sem er 59,87 m2 á stærð er með 2 svefnherbergjum, 1 baðherbergi, flottu eldhúsi og stofu sem er gengið út á svalir og þaðan upp á þaksvalir íbúðinnar sem eru 41,40 m2 á stærð með æðislegu útsýni í átt að sjó og snúa í suður.
Með eigninni fylgja falleg og vönduð húsgögn og innbú, loftkælingin er einnig ný og íbúðin er einstaklega leiguvæn enda á mjög vinsælu svæði.
Bílastæði í bílakjallara fylgir einnig með eigninni.
Staðsetningin er frábær en aðeins um 10 mínútur tekur að ganga á aðalströndina en hún hefur fengið vottun Evrópusambandsins fyrir gæði sjávar og þjónustu í formi Bláa fánans sem og þar sem byggingin er stödd á vinsælustu götunni í Cabo Roig þá er mjög stutt lyftuferð niður í lífið og fjörið á Cabo Roig Strip, en þar er að finna ótrúlegt úrval af veitingastöðum, börum, matvöruverslunum og margt margt fleira
Skammt frá er á 18 holu golfvellirnir Campoamor, Las Ramblas og Villamartin, þar sem njóta má óviðjafnanlegs útsýnis hvort sem er við að iðka golf íþróttina eða tylla sér á fallega útsýnisbari og njóta þess að hlusta á fagurlitaða páfagaukana kvaka allan ársins hring.
Stutt að fara til annara hverfa, hvort sem er á tveimur jafnfljótum, eða á farartæki s.s. á strandsvæði La Zenia, eða til Campoamor hverfisins. En það má segja að ekki sé meira en 15 mín létt labb til allra þessara hverfa.
Auk þess er Zenia Boulevard verslunarmiðstöðin skammt frá, þar sem þín bíður mikið úrval verslana í yfir 80.000 m2 verslunarhúsnæði, að ógleymdir heilbrigðisþjónustu hins margrómaða Torrevieja spítala sem er í 10 mínútna ökufjarlægð að heiman.
Endilega hafðu samband til að fá meiri upplýsingar um þessa glæsilegu eign!
Þú finnur þessa eign inn á heimasíðu okkar á https://www.perlainvest.com/ic/soluskra/costa-blanca-su-ur/cabo-roig/frabaer-ibu-me-aksvolum-i-cabo-roig-792.html
Ref: P748
Fylgdu okkur á Facebook - www.facebook.com/Perlainvest
Kynntu þér svæðið, kaupferlið á Spáni og mikið úrval hágæða eigna á www.perlainvest.com eða sendu okkur línu á [email protected] . Allar upplýsingar eru veitar í síma 8933911 eða 0034-654832793.
Ljósmyndir
Því miður eru engar myndir af eigninni. Þú gætir fundið myndir á öðrum auglýsingum sömu eignar.
Þinglýstir kaupsamningar
Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð
loading
loading
Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum
Eigindi auglýsingar
Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna
- Eignanúmer: 1315298
Einnota auðkenni fyrir hverja eign. - Verð: 29.500.000
Ásett verð eignarinnar í krónum. - Brunabótamat: 0
Brunabótamat eignarinnar samkvæmt síðasta mati. - Áhvílandi: 0
Heildarfjárhæð áhvílandi á eigninni. - Fasteignamat: 0
Opinbert fasteignamat eignarinnar. - Verð á fermetra: 492.734
Verð eignarinnar á hvern fermetra. - Fermetrar: 59.87
Stærð eignarinnar mæld í fermetrum. - Dagsetning skráningar: 05.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út. - Staða auglýsingar:
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð. - Skráningardagur: 05.09.2024
Dagsetningin þegar eignin var skráð opinberlega. - Póstnúmer: 1053
Póstnúmer þar sem eignin er staðsett. - Heimilisfang: Perla inv frábær (með þaksvölum í cabo roig)
Fullt heimilisfang eignarinnar. - Tegund eignar: fjolb
Tegund eignarinnar, t.d. íbúð, einbýlishús, fjölbýlishús. - Byggingarár: 0
Ár þegar bygging eignarinnar var fullgerð. - Herbergi: 3
Heildarfjöldi herbergja í eigninni. - Svefnherbergi: 2
Fjöldi svefnherbergja í eigninni. - Stofur: 0
Fjöldi stofa í eigninni. - Salerni: 1
Fjöldi salerna í eigninni. - Inngangur:
Lýsing á aðalinngangi eignarinnar. - Bílskúr: 0
Hvort eignin hafi bílskúr (satt/rangt). - Heitur pottur: 0
Hvort eignin sé með heitum potti (satt/rangt). - Verönd: 0
Hvort eignin hafi verönd (satt/rangt). - Auka íbúð: 0
Hvort eignin innihaldi auka íbúð (satt/rangt). - Sýnileg: 0
Hvort eignin sé sýnileg á vefsíðum eða öðrum miðlum (satt/rangt). - Heiti heimilisfangs: Perla Inv. - Frábær íbúð með þaksvölum í Cabo Roig
Heiti eignar eða byggingar. - Húsnúmer: 0
Húsnúmer eignarinnar.
Fasteignaskrá
Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra
Ekki tókst að sækja eignir.
Samskiptasaga byggingar
Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina