04.09.2024 1315070
Meðalbraut 10
200 Kópavogur
Verð
Stærð
Fermetraverð
Tegund
- Dagsetning skráningar: 04.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út. - Staða auglýsingar: Enn í birtingu
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð. - Birtingartími: 4 dagar
Hversu lengi auglýsingin hefur verið / var inni.
Staðsetning
Tenglar
Lýsing
Lýsing á eigninni frá fasteignasölu
Skóli, leikskóli og sundlaug í göngufæri. Möguleiki á aukaíbúð með sérinngangi.
Nánari lýsing: Anddyri: flísalagt með gólfhita. Gestasnyrting/geymsla. Stórar fallegar flísar frá Birgison eru á alrými, gangi, stofu og eldhúsi. Parket í herbergjum.Herbergjagangur með þremur svefnherbergjum. Aðalsvefnherbergið er með fataherbergi innaf. Baðherbergi er flísalagt og með hita í gólfi. Sturtuklefi og baðkar. Alrýmið er rúmgott og bjart. Eldhúsið er með mjög góðu skápaplássi, steinn á borðplötu, tvöfaldur ísskápur og nýleg uppþvottavél. Hægt er að ganga út í garð til norðurs. Stofa með góðri lofthæð. Ný rennihurð út á skjólgóðan og afgirtan pall sem snýr í suður og vestur. Á pallinum er stór heitur pottur frá Trefjum. Arinn í stofu.
Neðri hæð: gengið niður vandaðan teppalagðan stiga. Sjónvarps- og íþróttaherbergi 22 fm. Skipt hefur verið um nokkra ofna. Stór geymsla með minni lofthæð. Stórt hobbýherbergi 19,5 fm með plássi fyrir ýmis leiktæki. Auk þess er rúmgott u.þ.b. 20 fm leikherbegi með gluggum til austurs og suðurs.
Þvottahús sem hægt væri að breyta til að fá sér inngang á austur hlið hússins. Baðherbergi flísalagt. Geymslur og bílskúr eru einnig á neðri hæðinni.
Aukaupplýsingar: Ytra byrði:
- Jarðvegsskipti og nýtt dren norðan og austan við húsið. - Byggður inngangur fyrir neðri hæð ef útbúin yrði sér íbúð á neðri hæð (var þannig áður en þá innangengt þar sem nú er bílskúr). - Hellulögð aðkoma að húsinu og bílastæði stækkað. Hiti í aðkomu og bílastæði. - Múrviðgerðir sumarið 2022, húsið málað. - Pallar endurnýjaðir og stækkaðir beggja vegna hússins og heitur pottur (2015). - Nýr hattur á skorstein. Húsið er steypt en þó þannig að neðri hlutinn er hefðbundinn uppsteypa en efri hæðin eru steyptar einingar. Innra byrði: Mikil endurnýjun á öllu húsinu.
Efri hæð: - Eldhús og baðherbergi endurbyggt (2013) - Innihurðir endurnýjaðar sem og gólfefni. - Loft og veggir lagaðir og gifsplötur settar yfir veggi og loft. - Nýr útgangur út á suðurpall - Stigi niður á neðri hæð. - Gólfhiti í alrými (stofa, gangur, eldhús, anddyri) - Raflagnir mjög mikið endurnýjaðar sem og vatnslagnir - Nýjir ofnar í svefnherbergi - Arinn endurbyggður -- > Efri hæðin var nánast fokheld og endurbyggð.
Neðri hæð (2013-2014): - Íbúð á neðri hæð var tengd við efri hæðina. - Porti undir húsinu var lokað og breytt í bílskúr. - Útbúið sjónvarpsherbergi úr bílskúrnum (mögulega hægt að útbúa herbergi) - baðherbergi endurnýjað sem og þvottahús - Gólfefni endurnýjað. - stór hluti raflagna endurnýjaður sem og stór hluti vatnslagna.
Mikið endurnýjað einbýlishús á vinsælum stað.
Bókið skoðun: Jason Kristinn Ólafsson, sími 775 15 15 - löggiltur fasteignasali - [email protected]
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af ef að kaupum verður:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ljósmyndir
Þinglýstir kaupsamningar
Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð
loading
loading
Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum
Eigindi auglýsingar
Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna
- Eignanúmer: 1315070
Einnota auðkenni fyrir hverja eign. - Verð: 179.900.000
Ásett verð eignarinnar í krónum. - Brunabótamat: 109.160.000
Brunabótamat eignarinnar samkvæmt síðasta mati. - Áhvílandi: 0
Heildarfjárhæð áhvílandi á eigninni. - Fasteignamat: 148.850.000
Opinbert fasteignamat eignarinnar. - Verð á fermetra: 651.576
Verð eignarinnar á hvern fermetra. - Fermetrar: 276.1
Stærð eignarinnar mæld í fermetrum. - Dagsetning skráningar: 04.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út. - Staða auglýsingar:
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð. - Skráningardagur: 04.09.2024
Dagsetningin þegar eignin var skráð opinberlega. - Póstnúmer: 200
Póstnúmer þar sem eignin er staðsett. - Heimilisfang: Meðalbraut 10
Fullt heimilisfang eignarinnar. - Tegund eignar: einb
Tegund eignarinnar, t.d. íbúð, einbýlishús, fjölbýlishús. - Byggingarár: 1977
Ár þegar bygging eignarinnar var fullgerð. - Herbergi: 7
Heildarfjöldi herbergja í eigninni. - Svefnherbergi: 5
Fjöldi svefnherbergja í eigninni. - Stofur: 0
Fjöldi stofa í eigninni. - Salerni: 3
Fjöldi salerna í eigninni. - Inngangur: Sérinngangur
Lýsing á aðalinngangi eignarinnar. - Bílskúr: 1
Hvort eignin hafi bílskúr (satt/rangt). - Heitur pottur: 1
Hvort eignin sé með heitum potti (satt/rangt). - Verönd: 0
Hvort eignin hafi verönd (satt/rangt). - Auka íbúð: 1
Hvort eignin innihaldi auka íbúð (satt/rangt). - Sýnileg: 1
Hvort eignin sé sýnileg á vefsíðum eða öðrum miðlum (satt/rangt). - Heiti heimilisfangs: Meðalbraut
Heiti eignar eða byggingar. - Húsnúmer: 10
Húsnúmer eignarinnar.
Fasteignaskrá
Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra
010201
Einbýli á 2. hæð
256 m²
Fasteignamat 2025
150.550.000 kr.
Fasteignamat 2024
148.850.000 kr.
Samskiptasaga byggingar
Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina