04.09.2024 1314931

Söluskrá FastansÞórsmörk 1a

810 Hveragerði

hero

Verð

105.000.000

Stærð

267.7

Fermetraverð

392.230 kr. / m²

Tegund

Einbýli

Fasteignamat

93.050.000

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 1 daga.


Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Fáðu nánari upplýsingar og gerðu tilboð á sölusíðu eignarinnar.

Kaupstaður fasteignasal kynnir mikið endurnýjað einbýlishús miðsvæðis í Hveragerði.
Höfum fengið í sölu fallegt og bjart einbýlishús á frábærum stað í grónu hverfi miðsvæðis í Hveragerði.
Eignin er samtals 267,7 fm og skiptist í 193,8 fm íbúðarhús, þar af eru herbergi í kjallara 61,5 fm, og bílskúr 73,9 fm.

Mjög vel staðsett stórt hús með stórum garði og verönd.

Stór bílskúr.

Stutt í alla þjónustu eins og skóla, verslanir ofl.

NÁNARI LÝSING:

Jarðhæð :

Forstofa: Með parketi á gólfi og fataskáp.
Eldhús : Með U-laga dökkri innréttingu, góðu borðplássi og glugga. Þá er pláss fyrir tvöfaldan ísskáp.
Stofa: Með parketi á gólfi og stórum gluggum til suðurs. Gengið er inn í stofuna frá borðstofu. ( Alrými)
Borðstofa: Með parketi á gólfi og gluggar til suðurs .
Hjónaherbergi : Með parketi á gólfi stórum ,skáp og glugga er snýr til vesturs og út á afgirta timburverönd.
Svefnherbergi númer 1 : Með parketi á gólfi , skáp og glugga.
Svefnherbergi númer 2: Með parketi á gólfi , skáp og glugga.
Svefnherbergi númer 3: Með parketi á gólfi , skáp og tveimur gluggum. (hornherbergi)
Baðherbergi númer :Með flísum á gólfi og veggjum, baðkari og viðarinréttingu.
Þvottahús : Með útidyr sem snúa til austurs. Með lítilli innrétting, skolvaskur og pláss tengi fyrir þvottavél & þurrkaðra.

Kjallari: Með inngangi úr ganginum. Þar eru þrjú rými, öll með gluggum.

Svefnherbergi númer 4: Með máluðu gólfi og glugga.
Svefnherbergi númer 5: Með máluðu gólfi og glugga.
Svefnherbergi númer 6: Með máluðu gólfi og glugga.

Timburverönd : Er stór, afgirt fyrir framan húsið og til hliðar.

Bílskúrinn : Er einfaldur en langur. Á honum eru innkeyrsludyr, tvennar göngudyr og gluggar austur og vestur.
Hann er skráður 73,9 m2

Þetta hús bíður upp á marga möguleika t.d. á aukaíbúð.

Fyrirvarar

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill seljandi því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteignarinnar fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.

Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Einbýli á 1. hæð
267

Fasteignamat 2025

95.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

93.050.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband