04.09.2024 1314927
Njálsgata 36
101 Reykjavík
Verð
Stærð
Fermetraverð
Tegund
- Dagsetning skráningar: 04.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út. - Staða auglýsingar: Enn í birtingu
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð. - Birtingartími: 4 dagar
Hversu lengi auglýsingin hefur verið / var inni.
Staðsetning
Tenglar
Lýsing
Lýsing á eigninni frá fasteignasölu
Nýja og vel skipulagða 4. herbergja þakíbúð með 2 svefnherbergjum og 2 stofum á þriðju og efstu hæð með gólfhita og þaksvölum með fallegu útsýni að Njálsgötu 36a.
Eignin er skráð eftirfarandi: íbúðarhluti 96,9 fm ásamt geymslu í sameign 7,4 fm samtals 104,3 fm
Frekari upplýsingar veitir Maggi í síma 699-2010 eða [email protected]
Nánari lýsing:
Forstofa: Parket á gólfi.
Geymsla: Undir súð við forstofu.
Baðherbergi: Flísar á gólfi og veggjum að hluta, sturta með hertu glerskilrúmi, upphengt salerni, handklæðaofn, innrétting undir handlaug ásamt tengi fyrir þvottavél og þurrkara.
Tölvuaðstaða: Parket á gólfi.
Herbergi: Parket á gólfi, fataskápur.
Herbergi: Parket á gólfi, fataskápar.
Eldhús/borðstofa: Parket á gólfi, gott skápapláss, innfelldur ísskápur, innfelld uppþvottavél, undirlímdur vaskur, ofn í vinnuhæð, span helluborð, útgengt út á rúmgóðar þaksvalir í suðvestur.
Stofa: Parket á gólfi, björt með þak- og suðurgluggum. (möguleiki að breyta í hjónaherbergi)
Þaksvalir: Rúmgóðar ca 15 fm þaksvalir með fallegu útsýni.
Geymsla: Sérgeymsla í sameign. (7,4 fm)
Garður: Sameiginlegur skjólsæll bakgarður.
Skipulag: Stofa með stórum gluggum til suðurs og þakgluggum til norðurs, alrými með eldhúsi og borðstofu, tvö rúmgóð svefnherbergi, baðherbergi með stæði fyrir þvottavél og þurrkara, vinnuaðstöðu ásamt geymslu innan íbúðar og í sameign.
Húsið er afar vel staðsett við miðbæ Reykjavíkur.
Húsið er byggt út forsteyptum einingum nema efsta hæðin er úr timbri, húsið er bárujárnsklætt á allri bakhliðinni og efstu hæðinni, framhlið og gafl er málaður.
Ekki er starfrækt húsfélag í húsinu.
Hönnun: Alark Arkitektar - Pípulagnir: Lagnabræður - Raflagnir: Rafgæði - Málning: Litasýn.
Parket, flísar og innihurðar frá Birgisson
Ekki er komin lokaúttekt á húsið en verður komið fyrir afhendingu, vegna þessa liggur ekki fyrir endanlega fasteignamat og brunabótamat.
Frekar upplýsingar veitir:
Magnús Már Lúðvíksson Löggiltur fasteignasali S: 699-2010 E: [email protected]
Skeifan 17, 108 Reykjavík.
Ljósmyndir
Þinglýstir kaupsamningar
Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð
loading
loading
Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum
Eigindi auglýsingar
Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna
- Eignanúmer: 1314927
Einnota auðkenni fyrir hverja eign. - Verð: 104.900.000
Ásett verð eignarinnar í krónum. - Brunabótamat: 0
Brunabótamat eignarinnar samkvæmt síðasta mati. - Áhvílandi: 0
Heildarfjárhæð áhvílandi á eigninni. - Fasteignamat: 57.850.000
Opinbert fasteignamat eignarinnar. - Verð á fermetra: 1.005.753
Verð eignarinnar á hvern fermetra. - Fermetrar: 104.3
Stærð eignarinnar mæld í fermetrum. - Dagsetning skráningar: 04.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út. - Staða auglýsingar:
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð. - Skráningardagur: 04.09.2024
Dagsetningin þegar eignin var skráð opinberlega. - Póstnúmer: 101
Póstnúmer þar sem eignin er staðsett. - Heimilisfang: Njálsgata 36
Fullt heimilisfang eignarinnar. - Tegund eignar: fjolb
Tegund eignarinnar, t.d. íbúð, einbýlishús, fjölbýlishús. - Byggingarár: 1935
Ár þegar bygging eignarinnar var fullgerð. - Herbergi: 4
Heildarfjöldi herbergja í eigninni. - Svefnherbergi: 2
Fjöldi svefnherbergja í eigninni. - Stofur: 0
Fjöldi stofa í eigninni. - Salerni: 1
Fjöldi salerna í eigninni. - Inngangur: Sameiginlegur
Lýsing á aðalinngangi eignarinnar. - Bílskúr: 0
Hvort eignin hafi bílskúr (satt/rangt). - Heitur pottur: 0
Hvort eignin sé með heitum potti (satt/rangt). - Verönd: 1
Hvort eignin hafi verönd (satt/rangt). - Auka íbúð: 0
Hvort eignin innihaldi auka íbúð (satt/rangt). - Sýnileg: 1
Hvort eignin sé sýnileg á vefsíðum eða öðrum miðlum (satt/rangt). - Heiti heimilisfangs: Njálsgata
Heiti eignar eða byggingar. - Húsnúmer: 36
Húsnúmer eignarinnar.
Fasteignaskrá
Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra
Samskiptasaga byggingar
Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina