04.09.2024 1314914
Sunnusmári 4
201 Kópavogur
Verð
Stærð
Fermetraverð
Tegund
- Dagsetning skráningar: 04.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út. - Staða auglýsingar: Enn í birtingu
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð. - Birtingartími: 6 dagar
Hversu lengi auglýsingin hefur verið / var inni.
Staðsetning
Tenglar
Lýsing
Lýsing á eigninni frá fasteignasölu
Um er að ræða glæsilega, vandaða og vel skipulagða tveggja herbergja íbúð á 6. hæð í nýlegu fjölbýlishúsi byggðu árið 2021 við Sunnusmára 4 í Kópavogi.
Eigninni fylgir stæði í bílageymslu og þar er búið að setja upp rafhleðslustöð.
Húsið er virkilega vel staðsett í nýlegum íbúðarkjarna þar sem stutt er í alla helstu þjónustu t.d. Smáralind, heilsugæslu, skóla og íþróttaaðstöðu o.fl.
ÍBÚÐ ER LAUS TIL AFHENDINGAR VIÐ KAUPSAMNING.
Birt flatarmál íbúðarinnar er 65.4 fm og skiptist þannig að íbúðin er 60.4 fm og geymslan 5 fm, einnig fylgir íbúðinni stæði í bílageymslu merkt: 05-C05.
Skemmtilegur sameiginlegu inngarður með leiktækjum ofl. á lóð húseignar.
Nánari upplýsingar um eign:
Sveinn Eyland lögg.fasteignasali s. 6900 820 eða [email protected]
FÁÐU SENT SÖLUYFIRLIT YFIR EIGN STRAX HÉR.
Eignin skiptist í:
Forstofu, stofu/borðstofu, eldhús, svefnherbergi, baðherbergi með þvottaaðstöðu, sérgeymsla og sér bílastæði í lokaðri bílageymslu.
Sameiginleg hjóla/vagnageymsla á jarðhæð.
Nánari lýsing á eign:
Komið er inn í forstofu með innbyggðum fataskáp.
Stofa/borðstofa og eldhús er opið og bjart rými með gólfsíðum gluggum og úr stofu er útgengt út á góðar svalir sem snúa til suð-austurs.
Eldhús er með snyrtilegri innréttingu með efri og neðri skápum, innbyggður ísskápur og uppþvottavél í innréttingu.
Mjög rúmgott svefnherbergi með miklum fataskápum, gólfsíðir gluggar í herbergi.
Baðherbergi með flísum á gólfi og á veggjum að hluta, Walk-in sturtuklefi með glerskilrúmi, vegghengt salerni, ágætis innrétting með skúffum undir baðvask og veggskápur með speglum.
Aðstaða fyrir þvottavél og þurrkara er á baðherbergi.
Sérgeymsla í kjallara og sameiginleg hjóla- og vagnageymsla í sameign með góðu aðgengi.
Sérmerkt bílastæði í kjallara fylgir íbúð og er búið að setja upp rafhleðslustöð við stæði.
Gólfefni: Harðparket og flísar á gólfum eignar.
STUTT ER Í ALLA HELSTU ÞJÓNUSTU Í SMÁRALIND, EINNIG HEILSUGÆSLU, SKÓLA, ÁSAMT ÞVÍ AÐ AÐGENGI AÐ STOFNBRAUTUM OG ÞJÓNUSTU ALMENNINGSVAGNA ER AFAR AUÐVELD.
-Vegna mikillar sölu undanfarið þá vantar mig allar tegundir eigna á skrá.
-Hafðu samband og ég kem og met eignina þína þér að kostnaðarlausu.
-Sveinn Eyland lögg.fasteignasali s: 6900.820 eða [email protected]
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. LANDMARK fasteignamiðlun bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1.Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýslugjald kaupanda kr. 79.000 m/vsk.
5. Þegar um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af endanlegu brunabótamáti, þegar það er lagt á.
Heimasíða LANDMARK fasteignamiðlunar
Panta FRÍTT söluverðmat
Ljósmyndir
Þinglýstir kaupsamningar
Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð
loading
loading
Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum
Eigindi auglýsingar
Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna
- Eignanúmer: 1314914
Einnota auðkenni fyrir hverja eign. - Verð: 64.500.000
Ásett verð eignarinnar í krónum. - Brunabótamat: 39.350.000
Brunabótamat eignarinnar samkvæmt síðasta mati. - Áhvílandi: 0
Heildarfjárhæð áhvílandi á eigninni. - Fasteignamat: 60.150.000
Opinbert fasteignamat eignarinnar. - Verð á fermetra: 986.239
Verð eignarinnar á hvern fermetra. - Fermetrar: 65.4
Stærð eignarinnar mæld í fermetrum. - Dagsetning skráningar: 04.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út. - Staða auglýsingar:
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð. - Skráningardagur: 04.09.2024
Dagsetningin þegar eignin var skráð opinberlega. - Póstnúmer: 201
Póstnúmer þar sem eignin er staðsett. - Heimilisfang: Sunnusmári 4
Fullt heimilisfang eignarinnar. - Tegund eignar: fjolb
Tegund eignarinnar, t.d. íbúð, einbýlishús, fjölbýlishús. - Byggingarár: 2021
Ár þegar bygging eignarinnar var fullgerð. - Herbergi: 2
Heildarfjöldi herbergja í eigninni. - Svefnherbergi: 1
Fjöldi svefnherbergja í eigninni. - Stofur: 0
Fjöldi stofa í eigninni. - Salerni: 1
Fjöldi salerna í eigninni. - Inngangur: Sameiginlegur
Lýsing á aðalinngangi eignarinnar. - Bílskúr: 1
Hvort eignin hafi bílskúr (satt/rangt). - Heitur pottur: 0
Hvort eignin sé með heitum potti (satt/rangt). - Verönd: 1
Hvort eignin hafi verönd (satt/rangt). - Auka íbúð: 0
Hvort eignin innihaldi auka íbúð (satt/rangt). - Sýnileg: 1
Hvort eignin sé sýnileg á vefsíðum eða öðrum miðlum (satt/rangt). - Heiti heimilisfangs: Sunnusmári
Heiti eignar eða byggingar. - Húsnúmer: 4
Húsnúmer eignarinnar.
Fasteignaskrá
Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra
010041
Sýningarsalur á jarðhæð
99 m²
Fasteignamat 2025
31.400.000 kr.
Fasteignamat 2024
28.950.000 kr.
Samskiptasaga byggingar
Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina