04.09.2024 1314875
Silfursmári 6 309 sýnum samdægurs
201 Kópavogur
Verð
Stærð
Fermetraverð
Tegund
- Dagsetning skráningar: 04.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út. - Staða auglýsingar: Enn í birtingu
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð. - Birtingartími: 4 dagar
Hversu lengi auglýsingin hefur verið / var inni.
Staðsetning
Tenglar
Lýsing
Lýsing á eigninni frá fasteignasölu
LIND Fasteignasala og 201Smári kynna með stolti: Nýjar og glæsilegar íbúðir að Silfursmára 6, 201 Kópavogi. Íbúðirnar afhendast fullbúnar með gólfefnum, innbyggðum ísskáp og uppþvottavél. Gólfhiti á baðherbergjum. Allt innlagnarkerfi er frá GIRA og mynddyrasími með GSM-tengingarmöguleika er í hverri íbúð.
Húsið er klædd með Cembrit (sementsklæðningu) og litaðri álklæðningu auk þess sem það eru ál-tré gluggar og er því húsið viðhaldslítið. Allir innveggir eru hlaðnir eða staðsteyptir. Grunnkerfi fyrir rafbílahleðslu er uppsett í bílakjallara.
Íbúð 309: Er 132 fm þriggja herbergja íbúð á þriðju hæð með suður svölum. Eigninni fylgir sérmerkt bílastæði í bílgeymslu merkt B59. Íbúðin er 118,9 fm ásamt 13,1 fm geymslu.
ÞESSI ÍBÚÐ ER FULLFRÁGENGIN OG TILBÚIN TIL AFHENDINGAR.
Bókið einkaskoðun - við sýnum samdægurs.
Allar nánari upplýsingar á heimasíðu verkefnisins 201.is
BÓKIÐ SKOÐUN!
ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR VEITA:
KRISTJÁN ÞÓRIR HAUKSSON Í S: 696-1122 / [email protected]
RAGNAR ÞORSTEINSSON Í S:8973412 / [email protected]
Innréttingar: Allar innréttingar í eldhúsum, baðherbergjum ásamt fataskápum í herbergjum og forstofum eru frá AXIS. Skápar í forstofu, herbergjum og baði eru hvítar. Eldhúsinnréttingar eru mismunandi útfærðar eftir íbúðum. Speglaskápar eru á böðum.
Eldhústæki: Íbúðunum fylgja vönduð eldhústæki af gerðinni AEG. Íbúðum er skilað með Span helluborði,
blástursofni með burstaðri stáláferð. Gufugleypar eru í viftuskápum á veggjum eða lofthengdir eyjuháfar þar sem það á við.
Hreinlætistæki: Salernisskál er vegghengd með innbyggðum vatnskassa og hvítu þrýstihnappi á vegg. Handlaug er hvít,
ofan á borðplötu með einnarhandar blöndunartæki frá Hansa. Sturtur eru með flísalögðu gólfi með
vatnshalla að aflöngu niðurfallsrist upp við vegg. Þær eru afmarkaðar með sturtu glervegg. Sturtutæki er
hitastýrt með sturtustöng og handsturtu. Hreinlætistæki eru frá Tengi.
Seljandi áskilur sér allan rétt til að gera efnis-, tæknilegar- og útlits breytingar meðan á
byggingaframkvæmd stendur.
Allar breytingar að ósk kaupenda þurfa að fara í gegnum skrifstofur seljanda og geta haft áhrif á
afhendingartíma til seinkunnar. Breytingar geta leitt til kostnaðarauka en aldrei til lækkunar.
Kaupandi greiðir skipulagsgjald sem nemur 0,3% af brunabótamati þegar það er lagt á.
Heimild seljanda til að breyta eignaskiptasamning sé þess þörf án þess þó að rýra eignarrétt kaupanda.
Innréttingateikningar eru þær sem gilda ef misræmi er milli arkitektateikninga og innréttingateikninga og eru þær áritaðar og hluti samningsins.
Eignin afhendist skv meðfylgjandi skilalýsingu.
ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR VEITA:
RAGNAR ÞORSTEINSSON Í S:8973412 / [email protected]
KRISTJÁN ÞÓRIR HAUKSSON Í S: 696-1122 / [email protected]
Ljósmyndir
Þinglýstir kaupsamningar
Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð
loading
loading
Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum
Eigindi auglýsingar
Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna
- Eignanúmer: 1314875
Einnota auðkenni fyrir hverja eign. - Verð: 98.900.000
Ásett verð eignarinnar í krónum. - Brunabótamat: 0
Brunabótamat eignarinnar samkvæmt síðasta mati. - Áhvílandi: 0
Heildarfjárhæð áhvílandi á eigninni. - Fasteignamat: 0
Opinbert fasteignamat eignarinnar. - Verð á fermetra: 749.242
Verð eignarinnar á hvern fermetra. - Fermetrar: 132
Stærð eignarinnar mæld í fermetrum. - Dagsetning skráningar: 04.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út. - Staða auglýsingar:
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð. - Skráningardagur: 04.09.2024
Dagsetningin þegar eignin var skráð opinberlega. - Póstnúmer: 201
Póstnúmer þar sem eignin er staðsett. - Heimilisfang: Silfursmári 6 309 sýnum samdægurs
Fullt heimilisfang eignarinnar. - Tegund eignar: fjolb
Tegund eignarinnar, t.d. íbúð, einbýlishús, fjölbýlishús. - Byggingarár: 0
Ár þegar bygging eignarinnar var fullgerð. - Herbergi: 3
Heildarfjöldi herbergja í eigninni. - Svefnherbergi: 2
Fjöldi svefnherbergja í eigninni. - Stofur: 0
Fjöldi stofa í eigninni. - Salerni: 1
Fjöldi salerna í eigninni. - Inngangur: Sameiginlegur
Lýsing á aðalinngangi eignarinnar. - Bílskúr: 1
Hvort eignin hafi bílskúr (satt/rangt). - Heitur pottur: 0
Hvort eignin sé með heitum potti (satt/rangt). - Verönd: 0
Hvort eignin hafi verönd (satt/rangt). - Auka íbúð: 0
Hvort eignin innihaldi auka íbúð (satt/rangt). - Sýnileg: 1
Hvort eignin sé sýnileg á vefsíðum eða öðrum miðlum (satt/rangt). - Heiti heimilisfangs: Silfursmári
Heiti eignar eða byggingar. - Húsnúmer: 6
Húsnúmer eignarinnar.
Fasteignaskrá
Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra
Ekki tókst að sækja eignir.
Samskiptasaga byggingar
Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina