04.09.2024 1314857

Söluskrá FastansBjarkarholt 17

270 Mosfellsbær

hero

Verð

72.900.000

Stærð

97.8

Fermetraverð

745.399 kr. / m²

Tegund

Fjölbýli

Fasteignamat

65.800.000

Fasteignasala

LIND Fasteignasala

Símanúmer


Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 1 daga.


Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

LIND Fasteignasala og Arnahvoll kynna með stolti Bjarkarholt 17-19. Um er að ræða 58 nýjar og glæsilegar íbúðir í vönduðu fjölbýlishúsi. Fjölbreyttar 2ja - 4 herbergja íbúðir í lyftuhúsi og fylgja bílastæði í bílageymslu flestum íbúðum.
Íbúðum er skilað fullbúnum með gólfefnum. Öllum íbúðum fylgir innbyggð AEG uppþvottavél og AEG innbyggður ísskápur.
 
Allar nánari upplýsingar veita:
Arinbjörn Marinósson Löggiltur fasteignasali / [email protected] / 822 8574
Hrafnkell P. H. Pálmason Löggiltur fasteignasali / [email protected]  / 690 8236
 
Eining má sjá heimasíðu verkefnisins. Skoðaðu með að smella hérna: bjarkarholt17-19.is

 
Íbúð 105 skiptist í tvö svefnherbergi, eldhús, baðherbergi, geymslu og 7,1 fm sérafnotareit.

Allir kaupendur okkar fá Vildarkort Lindar. Með því að framvísa kortinu færð þú 30% afslátt hjá 9 samstarfsaðilum: Húsgagnahöllin, S. Helgason, Flugger litir, Húsasmiðjan,
Z brautir og gluggatjöld, Vídd, Parki, Betra bak og Dorma. 
 
Hafðu samband til þess að fá nánari skilalýsingu. 

Útdráttur:
Frágangur íbúða inni: Íbúðir verða afhentar tilbúnar með gólfefnum. Léttir innveggir eru hlaðnir með Lemga milliveggjastein spartlaðir og málaðir.
Gólf: Gólf á baðherbergjum eru flísalögð með 60 x 60 cm ljósum flísum. Gólf á íbúðum verður parketlagt með harðparketi.
Veggir: Veggir eru spartlaðir og málaðir. Veggir á baðherbergjum eru flísalagðir á tvo vegu. Veggjaflísar á baðherbergjum eru 60 x 60 cm í ljósum lit.
Innihurðir: Allar hurðir eru hvítar og yfirfelldar með svörtum hurðarhúnum.
Innréttingar: Allar innréttingar eru frá Parka af gerðinni Taumona.
Eldhús: Eldhúsinnrétting er úr hvítu melamin. Borðplötur eru harðplastlagðar dökkar með marmaraáferð. Eins hólfs eldhúsvaskur úr stáli, með einnarhandar blöndunartæki, Grohe eða sambærilegt. Í innréttingu er AEG spanhelluborð, AEG veggofn með blæstri, útdraganlegur gufugleypir er undir efri skáp.
Baðherbergi: Innréttingar á baðherbergjum afhendast með speglaskáp, skápar eru hvítir, borðplötur eru harðplastlagðar og höldur eru úr stáli í svörtum lit. Sturtur eru með sturtugleri. Flísalögn á baði mun ná upp í 240cm. Tengi er fyrir þvottavél og þurrkara á baðherbergjum.
Rafmagn: Ljós eru á baðherbergi, í þvottahúsi og í eldhúsi. Nettenglar eru í herbergjum. Rofar og tenglar eru hvítir.
Eldhúsraftæki: Eldhúsraftæki eru frá AEG. Ljós verða undir efri skápum í eldhúsi. Ísskápur og uppþvottavél eru innbyggð frá AEG.
Búnaður: Dyrasímar með símtóli skv. teikningum, myndavélasímar í íbúðum með sameiginlegum stigagangi.
Hreinlætistæki: Vegghengt salerni með hæglokun á setu. Handlaug er með einnar handar blöndunartæki, Grohe eða sambærilegt. Sturta með hitastýrðum blöndunartækjum ásamt sturtustöng með haus og handúðara.
Eldhús: Eins hólfs eldhúsvaskur úr stáli, með einnar handar blöndunartæki, Grohe eða sambærilegt.
Geymslur: Útveggir og sumir innveggir eru steyptir og verða grófviðgerðir og málaðir. Aðrir veggir geymsla eru úr álveggjakerfi frá GMS. Engar hillur fylgja. Fast ljós í loftum.
 
Frágangur utanhúss:
Burðarkerfi eru samkvæmt burðarþolsteikningum. Húsið er allt einangrað að utan með 100 mm steinull og klætt með sléttri málmklæðningu. Léttir innveggir eru hlaðnir með Lemga milliveggjasteinum og spartlaðir og málaðir.
Gluggar/gler: Gluggar eru ál/timbur frá Idealcombi A/S. Opnanlegir gluggar og svalahurðir eru með opnunarstillingu til loftunar. Gler er  tvöfalt með gasfyllingu, 10 ára ábyrgð framleiðanda fylgir. Hluti glugga/glers skal uppfylla hljóðkröfur skv. teikningum.
Lóð: Lóðarfrágangur verður skv. teikningum landslagsarkitekta. Snjóbræðsla á göngustígum samkvæmt teikningu. Bílastæði verða malbikuð og  afmörkuð með máluðum línum.
Bílageymslur: Frágangur á bílageymslum skv. teikningu, grófviðgerðir og málaðir. Sprungur geta myndast á yfirborði í bílageymslu sem ekki eru meðhöndlaðar frekar.
Útveggir: Allir veggir eru staðsteyptir, einangraðir að utan og klæddir með sléttri álklæðningu. Litur klæðningar er mismunandi skv. hönnun arkitekta.
Lóð: Lóð, ásamt bílastæðum og innakstursleiðum, afhendist fullbúin skv. teikningum lóðarhönnuðar.
 
Umhverfi: Bjarkarholt 17-19 er á frábærum stað í miðbæ Mosfellsbæjar. Næsta stoppistöð fyrir strætisvagna er aðeins í 120 metra göngufæri. Fallegt útsýni er til fjalla, Esjan til norðurs, Akrafjall og Snæfellsjökull til vesturs, nær eru Úlfarsfell, Lágafell, Reykjafell og Helgafell. Stutt er í íþróttasvæði, líkamsrækt, sundlaugar, útivistarsvæði, golf- og folfvelli. Helsta þjónusta, matvöruverslanir, veitingastaðir og skyndibitastaðir eru í göngufæri. Leikskólar, grunnskólar og Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ og fleiri leiksvæði eru í nágrenninu. Mosfellsbær tekur þátt í verkefninu Barnvænt sveitarfélag í samvinnu við Unicef á Íslandi og hefur það að markmiði að bæta aðstæður barna innan sveitarfélagsins.

*ATH* *Myndir að innan sem fylgja auglýsingu er dæmi um íbúðir og eiga ekki við um allar íbúðir í húsinu.

 
Arkitekt: Arkform arkitektar.
Burðarþolshönnun: Riss.
Lagnahönnun: Teknik.
Raflagnahönnun: Gunnar Viggósson.
Lóðahönnun: Lilium teiknistofa.
Byggingaraðili: Framkvæmdarfélagið Arnarhvoll.
Seljandi og lóðarhafi: FA01 ehf.


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila 
    Fyrstu kaup - 0,4% af heildarfasteignamati
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.


Nánari upplýsingar veitir Arinbjörn Marinósson Löggiltur fasteignasali, í síma 822-8574, tölvupóstur [email protected].

 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

030101

Íbúð á 1. hæð
116

Fasteignamat 2025

74.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

72.850.000 kr.

030102

Íbúð á 1. hæð
111

Fasteignamat 2025

75.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.950.000 kr.

030103

Íbúð á 1. hæð
42

Fasteignamat 2025

40.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

39.350.000 kr.

030104

Íbúð á 1. hæð
68

Fasteignamat 2025

54.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

52.700.000 kr.

030105

Íbúð á 1. hæð
97

Fasteignamat 2025

67.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.800.000 kr.

030106

Íbúð á 1. hæð
64

Fasteignamat 2025

52.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.850.000 kr.

030201

Íbúð á 2. hæð
116

Fasteignamat 2025

79.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

77.300.000 kr.

030202

Íbúð á 2. hæð
111

Fasteignamat 2025

77.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.150.000 kr.

030203

Íbúð á 2. hæð
83

Fasteignamat 2025

62.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.550.000 kr.

030204

Íbúð á 2. hæð
68

Fasteignamat 2025

54.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.450.000 kr.

030205

Íbúð á 2. hæð
96

Fasteignamat 2025

70.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

69.100.000 kr.

030206

Íbúð á 2. hæð
82

Fasteignamat 2025

61.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.150.000 kr.

030302

Íbúð á 3. hæð
110

Fasteignamat 2025

76.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

74.900.000 kr.

030301

Íbúð á 3. hæð
120

Fasteignamat 2025

80.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

78.450.000 kr.

030303

Íbúð á 3. hæð
83

Fasteignamat 2025

62.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.600.000 kr.

030304

Íbúð á 3. hæð
68

Fasteignamat 2025

54.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.450.000 kr.

030305

Íbúð á 3. hæð
96

Fasteignamat 2025

70.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

69.150.000 kr.

030306

Íbúð á 3. hæð
82

Fasteignamat 2025

61.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.250.000 kr.

030401

Íbúð á 4. hæð
112

Fasteignamat 2025

78.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

76.450.000 kr.

030402

Íbúð á 4. hæð
118

Fasteignamat 2025

79.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

77.200.000 kr.

030403

Íbúð á 4. hæð
83

Fasteignamat 2025

62.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.750.000 kr.

030404

Íbúð á 4. hæð
67

Fasteignamat 2025

54.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.400.000 kr.

030405

Íbúð á 4. hæð
92

Fasteignamat 2025

69.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.900.000 kr.

030406

Íbúð á 4. hæð
82

Fasteignamat 2025

64.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

63.200.000 kr.

030501

Íbúð á 5. hæð
108

Fasteignamat 2025

79.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

77.000.000 kr.

030502

Íbúð á 5. hæð
104

Fasteignamat 2025

76.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

74.950.000 kr.

030503

Íbúð á 5. hæð
80

Fasteignamat 2025

65.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

63.850.000 kr.

030504

Íbúð á 5. hæð
72

Fasteignamat 2025

61.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.450.000 kr.

030505

Íbúð á 5. hæð
80

Fasteignamat 2025

65.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.050.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband