04.09.2024 1314852
Þórðarsveigur 24
113 Reykjavík
Verð
Stærð
Fermetraverð
Tegund
- Dagsetning skráningar: 04.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út. - Staða auglýsingar: Enn í birtingu
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð. - Birtingartími: 5 dagar
Hversu lengi auglýsingin hefur verið / var inni.
Staðsetning
Tenglar
Lýsing
Lýsing á eigninni frá fasteignasölu
Lind fasteignasala / Heimir Hallgrímsson lögg. fasteignasali kynnir fallega og vel skipulagða 3ja herbergja 92,0 fermetra íbúð á 3. hæð í snyrtilegu og vel viðhöldnu fjölbýli með lyftu byggðu árið 2004 við Þórðarsveig 24 í Reykjavík. Sérinngangur af opnum stigagangi. Íbúðin er með góðum svölum til suðvesturs og sérbílastæði í lokuðum og upphituðum bílakjallara með rafhleðslukerfi. Þvottastæði er til staðar í bílakjallara. Þvottaherbergi innan íbúðar. Sérgeymsla er staðsett í kjallara.
Hellulagðar stéttar fyrir framan hús og malbikuð sameiginleg bílastæði. Tyrfð og hellulögð baklóð með leiktækjum og bekkjum. Sameign er snyrtileg og til fyrirmyndar.
Staðsetning hússins er frábær í rólegri barnvænni götu. Sundlaug (Dalslaug), golfvöllur (Grafarholtsvöllur), grunnskóli (Sæmundarskóli) og leikskóli (Geislabaugur og Reynisholt) í göngufjarlægð. Stutt í íþróttasvæði Fram. Frábærir útivistamöguleikar allt í kring og fallegar göngu og hjólaleiðir, m.a. við Reynisvatn og Úlfarsá.
Lýsing eignar:
Sér inngangur af opnum svölum.
Forstofa: Með flísum á gólfi, skápum og glugga til austurs.
Alrými samanstendur af stofu og eldhúsi með eyju.
Eldhús: Með parketi á gólfi og fallegri viðar eldhúsinnréttingu með eyju. Bakaraofn, helluborð, eyjuháfur og tengi fyrir uppþvottavél. Flísar á milli skápa og gluggi til austurs.
Stofa: Er rúmgóð og með parketi á gólfi. Stofa rúmar setustofu og borðstofu. Gluggar til vesturs og útgengi á svalir.
Svalir: Eru skjólagóðar og snúa til suðvesturs inn í bakgarð hússins.
Hjónaherbergi: Með parketi á gólfi, skápum og gluggum til vesturs.
Svefnherbergi II: Með parketi á gólfi, skápum og glugga til austurs.
Baðherbergi: Með flísum á gólfi og veggjum. Baðkar með sturtutækjum. Falleg innrétting við vask. Upphengt salerni og gluggi til norðurs.
Þvottaherbergi: Er staðsett innan íbúðar. Flísar á gólfi og tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Vaskur.
Bílastæði: Í lokuðum og upphituðum bílakjallara. Merkt 305.
Sameiginleg vagna- og hjólageymsla: Er stór og er staðsett í sameign hússins. Málað gólf.
Geymsla: Er staðsett í kjallara og er 7,7 fermetrar að stærð (merkt 305). Málað gólf og hillur.
Dekkjageymsla: Er staðsett í kjallara. Dekkjastæði fyrir hverja íbúð.
Allar nánari upplýsingar veitir Heimir Hallgrímsson lögg. fasteignasali í síma 849-0672 eða á netfanginu [email protected]
Ljósmyndir
Þinglýstir kaupsamningar
Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð
loading
loading
Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum
Eigindi auglýsingar
Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna
- Eignanúmer: 1314852
Einnota auðkenni fyrir hverja eign. - Verð: 72.900.000
Ásett verð eignarinnar í krónum. - Brunabótamat: 50.140.000
Brunabótamat eignarinnar samkvæmt síðasta mati. - Áhvílandi: 0
Heildarfjárhæð áhvílandi á eigninni. - Fasteignamat: 63.150.000
Opinbert fasteignamat eignarinnar. - Verð á fermetra: 792.391
Verð eignarinnar á hvern fermetra. - Fermetrar: 92
Stærð eignarinnar mæld í fermetrum. - Dagsetning skráningar: 04.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út. - Staða auglýsingar:
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð. - Skráningardagur:
Dagsetningin þegar eignin var skráð opinberlega. - Póstnúmer: 113
Póstnúmer þar sem eignin er staðsett. - Heimilisfang: Þórðarsveigur 24
Fullt heimilisfang eignarinnar. - Tegund eignar: fjolb
Tegund eignarinnar, t.d. íbúð, einbýlishús, fjölbýlishús. - Byggingarár: 2004
Ár þegar bygging eignarinnar var fullgerð. - Herbergi: 3
Heildarfjöldi herbergja í eigninni. - Svefnherbergi: 2
Fjöldi svefnherbergja í eigninni. - Stofur: 0
Fjöldi stofa í eigninni. - Salerni: 1
Fjöldi salerna í eigninni. - Inngangur: Sérinngangur
Lýsing á aðalinngangi eignarinnar. - Bílskúr: 1
Hvort eignin hafi bílskúr (satt/rangt). - Heitur pottur: 0
Hvort eignin sé með heitum potti (satt/rangt). - Verönd: 0
Hvort eignin hafi verönd (satt/rangt). - Auka íbúð: 0
Hvort eignin innihaldi auka íbúð (satt/rangt). - Sýnileg: 1
Hvort eignin sé sýnileg á vefsíðum eða öðrum miðlum (satt/rangt). - Heiti heimilisfangs: Þórðarsveigur
Heiti eignar eða byggingar. - Húsnúmer: 24
Húsnúmer eignarinnar.
Fasteignaskrá
Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra
Samskiptasaga byggingar
Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina