04.09.2024 1314841
Breiðakur 19
210 Garðabær
Verð
Stærð
Fermetraverð
Tegund
- Dagsetning skráningar: 04.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út. - Staða auglýsingar: Fjarlægt þann 06.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð. - Birtingartími: 1 dagar
Hversu lengi auglýsingin hefur verið / var inni.
Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 1 daga.
Staðsetning
Tenglar
Lýsing
Lýsing á eigninni frá fasteignasölu
Nánari lýsing:
Neðri hæð: Komið er inn rúmgott anddyri með innbyggðum fataskápum. Við tekur opið og bjart alrýmið sem rúmar eldhús, stofu og borðstofu. Eldhúsið er með fallegri sérsmíðaðri innréttingu, borðplötu úr steini, innbyggðum ísskáp, Siemens bakaraofn og Siemens örbylgjuofn, spanhelluborði og viftu. Frá stofu er gengið út á stóran sólpall til suð-austurs með heitum potti og niðurgröfnu trampólíni. Lýsing er í skjólveggjum sem gerir útisvæðið mjög huggulegt á kvöldin. Sjónvarpskrókur er inn af stofu. Baðherbergið niðri er með baðkari, upphengdu salerni og ljósri innréttingu. Innangengt er í bílskúrinn frá geymslu.
Efri hæð: Gengið er upp parketlagðan stiga með hertu gleri en þegar upp er komið tekur við virkilega fallegur og bjartur gangur með aukinni lofthæð og gólfsíðum gluggum. Gengið er út á 10,6 fm svalir til suð-austurs öðru megin á ganginum og út á 12,7 fm svalir til norð-vesturs hinum megin. Hjónaherbergið er mjög rúmgott með stóru fataherbergi. Skv. upprunalegum teikningum er fataherbergið hugsað sem baðherbergi og því ekki mikið mál að breyta því til baka þar sem lagnir eru til staðar. Barnaherbergin þrjú eru öll rúmgóð. Barnaherbergið sem er næst hjónaherberginu er 10,5 fm að stærð og er með fataskáp. Hin tvö barnaherbergin eru á hinum endanum á ganginum uppi en þau eru 10,6 fm og 11,7 fm, bæði með fataskápum. Baðherbergið er með "walk in" sturtu með innbyggðum blöndunartækjum, fallegri sérsmíðaðri innréttingum með handlaug og upphengdu salerni. Þvottahúsið er með hvítri innréttingu þar sem gert er ráð fyrir þvottavél og þurrkara í vinnuhæð.
Samantekt: Um er að ræða virkilega fallegt og vel staðsett raðhús í þessu eftirsóknaverða hverfi í Garðabænum. Við húsið liggja gönguleiðir í áttina að Hofstaðaskóla, Flataskóla, Garðaskóla og Ásgarði. Stutt er í matvöruverslanir og alla helstu þjónustu.
Allar nánari upplýsingar veitir Darri Örn Hilmarsson, löggiltur fasteignasali, í síma 767-0000 eða tölvupósti: [email protected]
Ljósmyndir
Þinglýstir kaupsamningar
Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð
loading
loading
Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum
Eigindi auglýsingar
Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna
- Eignanúmer: 1314841
Einnota auðkenni fyrir hverja eign. - Verð: 169.900.000
Ásett verð eignarinnar í krónum. - Brunabótamat: 98.620.000
Brunabótamat eignarinnar samkvæmt síðasta mati. - Áhvílandi: 0
Heildarfjárhæð áhvílandi á eigninni. - Fasteignamat: 144.450.000
Opinbert fasteignamat eignarinnar. - Verð á fermetra: 801.793
Verð eignarinnar á hvern fermetra. - Fermetrar: 211.9
Stærð eignarinnar mæld í fermetrum. - Dagsetning skráningar: 04.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út. - Staða auglýsingar: 06.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð. - Skráningardagur:
Dagsetningin þegar eignin var skráð opinberlega. - Póstnúmer: 210
Póstnúmer þar sem eignin er staðsett. - Heimilisfang: Breiðakur 19
Fullt heimilisfang eignarinnar. - Tegund eignar: raðpar
Tegund eignarinnar, t.d. íbúð, einbýlishús, fjölbýlishús. - Byggingarár: 2007
Ár þegar bygging eignarinnar var fullgerð. - Herbergi: 6
Heildarfjöldi herbergja í eigninni. - Svefnherbergi: 4
Fjöldi svefnherbergja í eigninni. - Stofur: 0
Fjöldi stofa í eigninni. - Salerni: 2
Fjöldi salerna í eigninni. - Inngangur: Sérinngangur
Lýsing á aðalinngangi eignarinnar. - Bílskúr: 1
Hvort eignin hafi bílskúr (satt/rangt). - Heitur pottur: 1
Hvort eignin sé með heitum potti (satt/rangt). - Verönd: 1
Hvort eignin hafi verönd (satt/rangt). - Auka íbúð: 0
Hvort eignin innihaldi auka íbúð (satt/rangt). - Sýnileg: 1
Hvort eignin sé sýnileg á vefsíðum eða öðrum miðlum (satt/rangt). - Heiti heimilisfangs: Breiðakur
Heiti eignar eða byggingar. - Húsnúmer: 19
Húsnúmer eignarinnar.
Fasteignaskrá
Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra
020101
Raðhús á 1. hæð
211 m²
Fasteignamat 2025
149.200.000 kr.
Fasteignamat 2024
144.450.000 kr.
Samskiptasaga byggingar
Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina