04.09.2024 1314827
Fífumói 9 (11)
800 Selfoss
Verð
Stærð
Fermetraverð
Tegund
Fasteignamat
Símanúmer
- Dagsetning skráningar: 04.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út. - Staða auglýsingar: Fjarlægt þann 06.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð. - Birtingartími: 1 dagar
Hversu lengi auglýsingin hefur verið / var inni.
Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 1 daga.
Staðsetning
Tenglar
Lýsing
Lýsing á eigninni frá fasteignasölu
Fáðu nánari upplýsingar og gerðu tilboð á sölusíðu eignarinnar.
Björt og vel skipulögð 3ja herbergja íbúð á annari hæð í fjölbýlishúsi með frábæru útsýni og sérinngangi við Fífumóa 9-11, 800 Selfoss. Íbúðin er merkt nr. 0201 og er 94.8 m2 og skiptist í forstofu/gang, stofu, 2 svefnherbergi, eldhús, svalir, baðherbergi, geymslu og þvottahús.
Hafið samband við Ástu í síma. 862 8841 til að bóka skoðun.
Birt stærð samkvæmt HMS 94.8 m2.
Fasteignamat 2023 er 43.500.000
Nánari lýsing:
Komið er inn í flísalagða forstofu með fatahengi og þreföldum innbyggðum fataskáp. Fyrir innan forstofu er eldhús og stofa/borðstofa.
Eldhúsið er fallegt með snyrtilegri eldshúsinnréttingu og góðum tækjum. Harðparket á gólfi.
Stofa/borðstofa er opin við eldhús, björt og rúmgóð með útgangi út á rúmgóðar suðvestursvalir með fallegu útsýni. Parket á gólfi.
Svefnherbergi I er bjart og rúmgott með innbyggðum tvöföldum fataskáp. Parket á gólfi.
Svefnherbergi II er rúmgott með innbyggðum fataskáp. Parket á gólfi.
Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf. Innrétting og upphengt salerni og baðkar frá Tengi með sturtuaðstöðu.
Þvottahús er flísalagt og með snyrtilega innréttingu.
Geymsla er innan íbúðar og er parketlögð og með glugga og því hægt að nýta hana sem aukaherbergi (þriðja herbergið).
Sameign sameiginleg hjóla- og vagnageymsla.
Fallegt eikarparket er á öllum rýmum nema baðherbergi, forstofu og þvottahúsi.
Mjög snyrtileg og vel staðsett íbúð í vinsælum fjölskylduhúsum með frábæru útsýni.
Fyrirvarar
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill seljandi því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteignarinnar fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.
Ljósmyndir
Þinglýstir kaupsamningar
Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð
loading
loading
Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum
Eigindi auglýsingar
Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna
- Eignanúmer: 1314827
Einnota auðkenni fyrir hverja eign. - Verð: 54.900.000
Ásett verð eignarinnar í krónum. - Brunabótamat: 48.150.000
Brunabótamat eignarinnar samkvæmt síðasta mati. - Áhvílandi: 0
Heildarfjárhæð áhvílandi á eigninni. - Fasteignamat: 47.950.000
Opinbert fasteignamat eignarinnar. - Verð á fermetra: 579.114
Verð eignarinnar á hvern fermetra. - Fermetrar: 94.8
Stærð eignarinnar mæld í fermetrum. - Dagsetning skráningar: 04.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út. - Staða auglýsingar: 06.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð. - Skráningardagur: 04.09.2024
Dagsetningin þegar eignin var skráð opinberlega. - Póstnúmer: 800
Póstnúmer þar sem eignin er staðsett. - Heimilisfang: Fífumói 9 (11)
Fullt heimilisfang eignarinnar. - Tegund eignar: fjolb
Tegund eignarinnar, t.d. íbúð, einbýlishús, fjölbýlishús. - Byggingarár: 2005
Ár þegar bygging eignarinnar var fullgerð. - Herbergi: 3
Heildarfjöldi herbergja í eigninni. - Svefnherbergi: 2
Fjöldi svefnherbergja í eigninni. - Stofur: 0
Fjöldi stofa í eigninni. - Salerni: 1
Fjöldi salerna í eigninni. - Inngangur: Sérinngangur
Lýsing á aðalinngangi eignarinnar. - Bílskúr: 0
Hvort eignin hafi bílskúr (satt/rangt). - Heitur pottur: 0
Hvort eignin sé með heitum potti (satt/rangt). - Verönd: 0
Hvort eignin hafi verönd (satt/rangt). - Auka íbúð: 0
Hvort eignin innihaldi auka íbúð (satt/rangt). - Sýnileg: 1
Hvort eignin sé sýnileg á vefsíðum eða öðrum miðlum (satt/rangt). - Heiti heimilisfangs: Fífumói
Heiti eignar eða byggingar. - Húsnúmer: 9
Húsnúmer eignarinnar.
Fasteignaskrá
Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra
Ekki tókst að sækja eignir.
Samskiptasaga byggingar
Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina