04.09.2024 1314795

Söluskrá FastansLindasíða 2 (402)

603 Akureyri

hero

Verð

48.900.000

Stærð

73.9

Fermetraverð

661.705 kr. / m²

Tegund

Fjölbýli

Fasteignamat

40.309.000


Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Lindasíða 2 íbúð 402 - 2ja herbergja íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi með góðu útsýni - stærð 67,7 m² auk sér geymslu í kjallara 4,8 m² að stærð.
Eignin er laus til afhendingar við kaupsamning 


Íbúðin skiptist í forstofu, eldhús, stofu, sólstofu, svefnherbergi, baðherbergi og tvær geymslur.

Forstofa er með parketi á gólfi og hvítum skápum.
Eldhús, ljós sprautulökkuð innréttingu með flísum á milli skápa og parketi á gólfi. Stæði fyrir uppþvottavél í innréttingu. Úr eldhúsi er gengið út í flísalagða sólstofu og þaðan út á steyptar suður svalir.
Stofa er björt og opin og með parketi á gólfi.
Svefnherbergi er með stórum sprautulökkuðum fataskápum og parketi á gólfi.
Baðherbergi er með slitsterku efni á gólfi og flísum á hluta veggja. Ljós innrétting og sturta. Tengi fyrir þvottavél er inn á baðherbergi.
Tvær geymslur fylgja íbúðinni, önnur innan íbúðar með dúk á gólfi og hillum á hluta veggja, hin geymslan er í kjallara og skráð 4,8 m² að stærð.

Annað
- Búið er að endurnýja hluta af gleri.
- Yfirbyggður gangur er á milli Lindasíðu 2 og 4 og yfir í þjónustumiðstöðina í Bjargi.
- Mikið útsýni.
- Eign fyrir 60 ára og eldri

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan Hvammur skorar því á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

Ekki tókst að sækja eignir.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband