04.09.2024 1314793
Bringur 11
806 Selfoss
Verð
Stærð
Fermetraverð
Tegund
Fasteignamat
Fasteignasala
Netfang
Símanúmer
- Dagsetning skráningar: 04.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út. - Staða auglýsingar: Enn í birtingu
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð. - Birtingartími: 5 dagar
Hversu lengi auglýsingin hefur verið / var inni.
Staðsetning
Tenglar
Lýsing
Lýsing á eigninni frá fasteignasölu
Bringur 11, 45,4fm sumarhús auk 9,4fm gestahúss, samtals 54,8fm, á 5003fm EIGNARLÓÐ í landi Drumboddsstaða í Bláskógabyggð.
Mjög gróin og skjólsæl lóð og fallegt útsýni til Geysis, Langjökuls og Jarlhetta, svæðið lokað með öryggishliði. Sannkallaður ævintýraheimur.
Húsið er timburhús, klætt að utan með liggjandi timburklæðningu, hurðir og gluggar úr tré og járn á þaki, þriggja fasa rafmagn. Pallar umhverfis húsið að mestu og gott geymslupláss undir honum en húsið stendur á steyptum súlum.
Inni er forstofa með hengi fyrir yfirhafnir og baðherbergi við hlið hennar. Sturtuaðstaða þar af einfaldri gerð, vaskur á skáp og klósett. Þá björt stofa með dyrum út á pall, kamínu, og borðstofuskoti með ísskáp og skápum fyrir leirtau. Nett eldhús með gas eldavél og ágætu skápaplássi og útsýni til Langjökuls og Jarlhetta úr gluggum þess. Svefnherbergin eru tvö, koja í því minna en tvöfalt rúmstæði í hinu. Eitthvað af húsgögnum og húsbúnaði fylgir við sölu.
Bústaðurinn er allur panelklæddur að innan, hvíttaður í herbergjum og ágætt harðparket á gólfum nema forstofu og baðherbergis, þar eru málaðar spónaplötur.
Skammt frá húsinu er frístandandi gestahús, 9,4fm að stærð, panelklætt að innan og ágætt pláss fyrir stórt rúm þar. Þá er einnig lítið bjálkahús sem notað er sem verkfæraskúr.
Lóðin er sem fyrr segir eignalóð , 5003fm að stærð, ákaflega skjólsæl, töluvert af trjágróðri, bláberja- og hrútaberjalyngi, og lítill heimatilbúinn lækur með gosbrunni bak við húsið.
Virkilega áhugaverð eign á fallegum stað.
Loftur Erlingsson löggiltur fasteignasali veitir allar nánari upplýsingar og sýnir eignina.
S. 896 9565 [email protected]
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum að vegna kaupanna:
1. Stimpilgjöld af kaupsamningi - 0,8 % af heildarfasteignamati, (0,4% fyrstu kaup) lögaðilar 1,6%
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. kr. 2700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunnar. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnanna.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu sbr. kauptilboð.
Skoðunarskylda: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Hús fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita jafnvel til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
Ljósmyndir
Þinglýstir kaupsamningar
Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð
loading
loading
Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum
Eigindi auglýsingar
Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna
- Eignanúmer: 1314793
Einnota auðkenni fyrir hverja eign. - Verð: 28.900.000
Ásett verð eignarinnar í krónum. - Brunabótamat: 22.700.000
Brunabótamat eignarinnar samkvæmt síðasta mati. - Áhvílandi: 0
Heildarfjárhæð áhvílandi á eigninni. - Fasteignamat: 23.250.000
Opinbert fasteignamat eignarinnar. - Verð á fermetra: 527.372
Verð eignarinnar á hvern fermetra. - Fermetrar: 54.8
Stærð eignarinnar mæld í fermetrum. - Dagsetning skráningar: 04.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út. - Staða auglýsingar:
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð. - Skráningardagur:
Dagsetningin þegar eignin var skráð opinberlega. - Póstnúmer: 806
Póstnúmer þar sem eignin er staðsett. - Heimilisfang: Bringur 11
Fullt heimilisfang eignarinnar. - Tegund eignar: sumarhus
Tegund eignarinnar, t.d. íbúð, einbýlishús, fjölbýlishús. - Byggingarár: 1983
Ár þegar bygging eignarinnar var fullgerð. - Herbergi: 3
Heildarfjöldi herbergja í eigninni. - Svefnherbergi: 2
Fjöldi svefnherbergja í eigninni. - Stofur: 0
Fjöldi stofa í eigninni. - Salerni: 1
Fjöldi salerna í eigninni. - Inngangur: Sérinngangur
Lýsing á aðalinngangi eignarinnar. - Bílskúr: 0
Hvort eignin hafi bílskúr (satt/rangt). - Heitur pottur: 0
Hvort eignin sé með heitum potti (satt/rangt). - Verönd: 0
Hvort eignin hafi verönd (satt/rangt). - Auka íbúð: 0
Hvort eignin innihaldi auka íbúð (satt/rangt). - Sýnileg: 1
Hvort eignin sé sýnileg á vefsíðum eða öðrum miðlum (satt/rangt). - Heiti heimilisfangs: Bringur
Heiti eignar eða byggingar. - Húsnúmer: 11
Húsnúmer eignarinnar.
Fasteignaskrá
Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra
010101
Sumarhús á 1. hæð
54 m²
Fasteignamat 2025
28.150.000 kr.
Fasteignamat 2024
23.250.000 kr.
Samskiptasaga byggingar
Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina