04.09.2024 1314792
Laufengi 170
112 Reykjavík
Verð
Stærð
Fermetraverð
Tegund
- Dagsetning skráningar: 04.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út. - Staða auglýsingar: Enn í birtingu
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð. - Birtingartími: 6 dagar
Hversu lengi auglýsingin hefur verið / var inni.
Staðsetning
Tenglar
Lýsing
Lýsing á eigninni frá fasteignasölu
Nánari upplýsingar veitir Sunna Sigurjónsdóttir, lögfræðingur og löggiltur fasteignasali, í síma 845-0517, tölvupóstur [email protected].
Nánari lýsing - neðri hæð:
Forstofa: Viðarparket frá Agli Árnasyni er á allri hæðinni nema á gestasnyrtingu og þvottahúsi. Fataskápur er í holi milli gestasalernis og þvottahús.
Eldhús: Ljós innrétting með eyju/borðkróki. Bakaraofn í vinnuhæð, gaseldavél, vifta og tengi fyrir uppþvottavél.
Gestasalerni: Var endurnýjað fyrir sex árum. Fallegar hvítar flísar á hluta af einum vegg ásamt stórum spegli með lýsingu. Upphengt klósett og gráar flísar á gólfi.
Þvottahús: Er með tengi fyrir þvottavél og þurrkara, hvít innrétting og vaskur. Dúkur á gólfi.
Stofa/borðstofa: Björt og falleg stofa með stórum gluggum og útgengt á góðan afgirtan pall til suðurs. Gengið er upp á efri hæð um hvítan teppalagðan stiga. Ljóst kókosteppi er á stiga.
Nánari lýsing -efri hæð:
Svefnbergi 1: Er með viðarparketi á gólfi og fataskápum. Útgengt út á svalir til suður með fallegu útsýni.
Svefnherbergi 2-4: Eru einnig með viðarparketi á gólfi og fataskápum.
Hol: Viðarparket á gólfi.
Baðherbergi: Er flísalagt hólf í gólf, baðkar/sturta og gott skápapláss.
Geymsla: Lítil geymsla serm er í dag nýtt sem fataherbergi.
Sameiginleg hjóla- og vagnageymsla með Laufengi 168 en einnig er sameiginlegur hitamælir með framangreindri eign.
Að sögn seljanda hafa eftirfarandi endurbætur verið gerðar á neðri hæð eignarinnar:
Árið 2018 var nýtt parket frá Agli Árnasyni lagt á neðri hæðina, nýjar hvítar hurðir frá Parka á gestasalernið og þvottahús, allt gestasalerni endurnýjað, þ.e. innyggð blöndunartæki, sérsmíðaður spegill og nýjar flíasar á vegg bakvið salerni og vask.
Sumarið 2023 var öll raðhúsalengjan máluð, múr og tréverk. Þak var einnig málað. Borið var á pallinn og skipt út trébotni á svölum.
Góð fjölskyldueign á frábærum stað í Grafarvogi. Stutt er í skóla-og leikskóla og aðra þjónustu. Einnig er stutt í íþróttir en Egilshöll er í göngufæri ásamt góðum útivistarsvæðum.
Torg fasteignasala bendir fasteignakaupendum á ríka skoðunarskyldu kaupenda sem kveðið er á í lögum um fasteignakaup nr.40/2002. Skorað er á kaupendur að kynna sér vandlega ástand fasteigna og nýta til þess aðstoð sérfræðinga. Sömuleiðis er bent á upplýsingaskyldu seljanda samanber 26.gr. Laga nr.40/2002 um fasteignakaup og 25.gr. laga nr.26/1994 um fjöleignarhús. Seljanda er bent á að kynna sér tilvitnaðar lagagreinar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,4- 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila. Þinglýsingargjald hvers skjals er kr. 2.700,- . Lántökugjald lánastofnunar skv. gjaldskrá viðkomandi lánveitanda. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á.
Ljósmyndir
Þinglýstir kaupsamningar
Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð
loading
loading
Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum
Eigindi auglýsingar
Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna
- Eignanúmer: 1314792
Einnota auðkenni fyrir hverja eign. - Verð: 92.900.000
Ásett verð eignarinnar í krónum. - Brunabótamat: 62.150.000
Brunabótamat eignarinnar samkvæmt síðasta mati. - Áhvílandi: 0
Heildarfjárhæð áhvílandi á eigninni. - Fasteignamat: 89.400.000
Opinbert fasteignamat eignarinnar. - Verð á fermetra: 778.057
Verð eignarinnar á hvern fermetra. - Fermetrar: 119.4
Stærð eignarinnar mæld í fermetrum. - Dagsetning skráningar: 04.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út. - Staða auglýsingar:
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð. - Skráningardagur: 04.09.2024
Dagsetningin þegar eignin var skráð opinberlega. - Póstnúmer: 112
Póstnúmer þar sem eignin er staðsett. - Heimilisfang: Laufengi 170
Fullt heimilisfang eignarinnar. - Tegund eignar: raðpar
Tegund eignarinnar, t.d. íbúð, einbýlishús, fjölbýlishús. - Byggingarár: 1992
Ár þegar bygging eignarinnar var fullgerð. - Herbergi: 5
Heildarfjöldi herbergja í eigninni. - Svefnherbergi: 4
Fjöldi svefnherbergja í eigninni. - Stofur: 0
Fjöldi stofa í eigninni. - Salerni: 2
Fjöldi salerna í eigninni. - Inngangur: Sérinngangur
Lýsing á aðalinngangi eignarinnar. - Bílskúr: 0
Hvort eignin hafi bílskúr (satt/rangt). - Heitur pottur: 0
Hvort eignin sé með heitum potti (satt/rangt). - Verönd: 1
Hvort eignin hafi verönd (satt/rangt). - Auka íbúð: 0
Hvort eignin innihaldi auka íbúð (satt/rangt). - Sýnileg: 1
Hvort eignin sé sýnileg á vefsíðum eða öðrum miðlum (satt/rangt). - Heiti heimilisfangs: Laufengi
Heiti eignar eða byggingar. - Húsnúmer: 170
Húsnúmer eignarinnar.
Fasteignaskrá
Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra
Samskiptasaga byggingar
Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina