04.09.2024 1314728
Vesturfold 48
112 Reykjavík
Verð
Stærð
Fermetraverð
Tegund
Fasteignamat
Fasteignasala
Netfang
Símanúmer
- Dagsetning skráningar: 04.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út. - Staða auglýsingar: Enn í birtingu
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð. - Birtingartími: 6 dagar
Hversu lengi auglýsingin hefur verið / var inni.
Staðsetning
Tenglar
Lýsing
Lýsing á eigninni frá fasteignasölu
Fallegt einbýlishús á einni hæð í Grafarvogshverfi í Reykjavík.
Húsið er skráð skv. Þjóðskrá 254,1 fm. Íbúðarhluti er 212,5 fm. og bílskúr er 41,6 fm.
Mjög góð staðsetning þar sem stutt er í alla helstu þjónustu.
Glæsileg lóð með miklum veröndum (stimpilsteypum og steyptum), skjólgirðingum, heitum potti, geymsluskúr og gosbrunnum.
Góð aðkoma er að húsinu með góðum bílastæðum.
1128 fm. lóð þar sem nýtingarhlutfall er ekki fullnýtt.
Bókið skoðun hjá Óskari í síma 822-8750 ([email protected]).
Nánari Lýsing:
Komið er inn í forstofu með flísum á gólfi og fataskáp.
Gestasnyrting með flísum.
Fallega stofa og borðstofa með flísum á gólfi, fallegum arni og útgengi út á verönd.
Eldhús með snyrtilegri innréttingu, búri innaf og flísum á gólfi.
Gangur með flísum á gólfi og fallegum þakglugga.
Glæsilegt baðherbergi, sem var allt tekið í gegn fyrir nokkrum mánuðum, með flísum á gólfi og veggjum, sturtu með glerþili og fallegri innréttingu.
Hjónaherbergi með flísum á gólfi og góðu fataherbergi. Útgengi út á verönd með heitum potti og skjólgirðinum.
Stórt svefnherbergi, 3 herbergi voru sameinuð, með flísum á gólfi. Auðvelt er að breyta tilbaka eins og teikning segir.
2 barnaherbergi með flísum á gólfi.
Þvottahús (innangegnt frá forstofu) með flísum á gólfi.
Innangengt er inn í bílskúr frá þvottahúsi.
Bílskúr með flísum á gólfi.
Að utan er húsið í góðu ástandi. Það hefur verið málað þriðja hvert ár síðast árið 2020. Þak málað á 5 ára fresti síðast árið 2020 og skipt þá um þaksaum að hluta. Skipt var um þakglugga árið 2020.
Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati, 1,6% fyrir lögaðila en 0,4% fyrir fyrstu kaup einstaklinga. 2. Þinglýsingar af hverju skjali er 2700 kr.
3. Lántökugjald skv. verðskrá fjármálastofnunar. 4. Umsýsluþóknun sjá kauptilboð.
Ljósmyndir
Þinglýstir kaupsamningar
Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð
loading
loading
Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum
Eigindi auglýsingar
Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna
- Eignanúmer: 1314728
Einnota auðkenni fyrir hverja eign. - Verð: 168.900.000
Ásett verð eignarinnar í krónum. - Brunabótamat: 126.650.000
Brunabótamat eignarinnar samkvæmt síðasta mati. - Áhvílandi: 0
Heildarfjárhæð áhvílandi á eigninni. - Fasteignamat: 156.400.000
Opinbert fasteignamat eignarinnar. - Verð á fermetra: 664.699
Verð eignarinnar á hvern fermetra. - Fermetrar: 254.1
Stærð eignarinnar mæld í fermetrum. - Dagsetning skráningar: 04.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út. - Staða auglýsingar:
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð. - Skráningardagur:
Dagsetningin þegar eignin var skráð opinberlega. - Póstnúmer: 112
Póstnúmer þar sem eignin er staðsett. - Heimilisfang: Vesturfold 48
Fullt heimilisfang eignarinnar. - Tegund eignar: einb
Tegund eignarinnar, t.d. íbúð, einbýlishús, fjölbýlishús. - Byggingarár: 1991
Ár þegar bygging eignarinnar var fullgerð. - Herbergi: 7
Heildarfjöldi herbergja í eigninni. - Svefnherbergi: 5
Fjöldi svefnherbergja í eigninni. - Stofur: 0
Fjöldi stofa í eigninni. - Salerni: 2
Fjöldi salerna í eigninni. - Inngangur: Sérinngangur
Lýsing á aðalinngangi eignarinnar. - Bílskúr: 0
Hvort eignin hafi bílskúr (satt/rangt). - Heitur pottur: 1
Hvort eignin sé með heitum potti (satt/rangt). - Verönd: 1
Hvort eignin hafi verönd (satt/rangt). - Auka íbúð: 0
Hvort eignin innihaldi auka íbúð (satt/rangt). - Sýnileg: 1
Hvort eignin sé sýnileg á vefsíðum eða öðrum miðlum (satt/rangt). - Heiti heimilisfangs: Vesturfold
Heiti eignar eða byggingar. - Húsnúmer: 48
Húsnúmer eignarinnar.
Fasteignaskrá
Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra
010101
Íbúð á 1. hæð
254 m²
Fasteignamat 2025
163.150.000 kr.
Fasteignamat 2024
156.400.000 kr.
Samskiptasaga byggingar
Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina