04.09.2024 1314707
Votakur 1
210 Garðabær
Verð
Stærð
Fermetraverð
Tegund
- Dagsetning skráningar: 04.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út. - Staða auglýsingar: Enn í birtingu
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð. - Birtingartími: 6 dagar
Hversu lengi auglýsingin hefur verið / var inni.
Staðsetning
Tenglar
Lýsing
Lýsing á eigninni frá fasteignasölu
Sigurður Hallgrímsson arkitekt hjá Arkþing teiknaði/hannaði húsið.
Nánari lýsing: Húsið er á tveimur hæðum og er efri hæðin á tveimur pöllum. Komið er inn í rúmgott anddyri með fataskápum. Við anddyri er gestasnyrting. Gengið er frá anddyri inn á rúmgóðan gang og stórt alrými með mikilli lofthæð en þar er samliggjandi eldhús, borðstofa og stofa. Eldhús er rúmgott með góðu skápaplássi og hvítri sprautulakkaðri innréttingu. Ísskápurinn er tvöfaldur með vínkæli. Stofan er með fallegum arni og stórum gluggum sem gefa góða birtu. Rennihurð er út á verönd frá stofu. Sólpallur er við nánast allt húsið en á honum er heitur pottur og sauna hús með útisturtu. Svefnherbergis álman er með þremur rúmgóðum barnaherbergjum og hjónaherbergi með fataherbergi. Sjónvarpsherbergi og aðal baðherbergið er fyrir miðju í álmunni en baðherbergið er með baðkari og sturtu, góðum innréttingum og terrazzo á gólfum. Gengið er niður opinn og góðan stiga niður á neðri hæð hússins. Á neðri hæðinni er annað svefnherbergi / skrifstofa, líkamsræktar herbergi, bíósalur, vínherbergi með hillum og kælibúnaði, þvottahús með góðum innréttingum þar sem gert er ráð fyrir þvottavél og þurrkara í vinnuhæð, baðherbergi með sturtu og fallegri innréttingu. Innangengt er í rúmgóðan bílskúr með epoxi á gólfi og innréttingu. Inn af bílskúr er rúmgóð geymsla með hillum.
Samantekt: Um er að ræða einstaklega glæsilegt hús á frábærum stað í Akrahverfinu í Garðabæ. Húsið stendur á hornlóð neðst í hverfinu á einstökum stað niður við gróinn dal og læk. Húsið stendur ofan götu og engin byggð er fyrir neðan. Stórir gluggar gera húsið einstaklega bjart og er rýmismyndun afar falleg. Hátt er til lofts og er ofanbirta í stofu, fataherbergi og á baði. Ekki láta þetta fallega hús fram hjá þér fara.
Allar nánari upplýsingar veitir Darri Örn Hilmarsson, löggiltur fasteignasali, í síma 767-0000 eða tölvupósti: [email protected]
Ljósmyndir
Þinglýstir kaupsamningar
Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð
loading
loading
Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum
Eigindi auglýsingar
Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna
- Eignanúmer: 1314707
Einnota auðkenni fyrir hverja eign. - Verð: 0
Ásett verð eignarinnar í krónum. - Brunabótamat: 199.950.000
Brunabótamat eignarinnar samkvæmt síðasta mati. - Áhvílandi: 0
Heildarfjárhæð áhvílandi á eigninni. - Fasteignamat: 318.450.000
Opinbert fasteignamat eignarinnar. - Verð á fermetra: 0
Verð eignarinnar á hvern fermetra. - Fermetrar: 498.9
Stærð eignarinnar mæld í fermetrum. - Dagsetning skráningar: 04.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út. - Staða auglýsingar:
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð. - Skráningardagur: 04.09.2024
Dagsetningin þegar eignin var skráð opinberlega. - Póstnúmer: 210
Póstnúmer þar sem eignin er staðsett. - Heimilisfang: Votakur 1
Fullt heimilisfang eignarinnar. - Tegund eignar: einb
Tegund eignarinnar, t.d. íbúð, einbýlishús, fjölbýlishús. - Byggingarár: 2014
Ár þegar bygging eignarinnar var fullgerð. - Herbergi: 7
Heildarfjöldi herbergja í eigninni. - Svefnherbergi: 5
Fjöldi svefnherbergja í eigninni. - Stofur: 0
Fjöldi stofa í eigninni. - Salerni: 3
Fjöldi salerna í eigninni. - Inngangur: Sérinngangur
Lýsing á aðalinngangi eignarinnar. - Bílskúr: 1
Hvort eignin hafi bílskúr (satt/rangt). - Heitur pottur: 1
Hvort eignin sé með heitum potti (satt/rangt). - Verönd: 1
Hvort eignin hafi verönd (satt/rangt). - Auka íbúð: 0
Hvort eignin innihaldi auka íbúð (satt/rangt). - Sýnileg: 1
Hvort eignin sé sýnileg á vefsíðum eða öðrum miðlum (satt/rangt). - Heiti heimilisfangs: Votakur
Heiti eignar eða byggingar. - Húsnúmer: 1
Húsnúmer eignarinnar.
Fasteignaskrá
Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra
010101
Einbýli á 1. hæð
498 m²
Fasteignamat 2025
340.400.000 kr.
Fasteignamat 2024
318.450.000 kr.
Samskiptasaga byggingar
Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina