04.09.2024 1314698
Áshamar 14 502
221 Hafnarfjörður
Verð
Stærð
Fermetraverð
Tegund
- Dagsetning skráningar: 04.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út. - Staða auglýsingar: Enn í birtingu
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð. - Birtingartími: 4 dagar
Hversu lengi auglýsingin hefur verið / var inni.
Staðsetning
Tenglar
Lýsing
Lýsing á eigninni frá fasteignasölu
Glæsilegar og vel skipulagðar 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðir á bilinu 58-124,3 fm með stæði í lokaðri bílageymslu í nýju fjölbýli við Áshamar 12-14 og 16-18 í Hamranesi í Hafnarfirði. Íbúðirnar skilast vel innréttaðar og fullbúnar án megingólfefna. Afhending: Haust 2024
-MÖGULEIKI Á HLUTDEILDARLÁNI FRÁ HMS-
Um er að ræða þriggja herbergja, 81,7 fm. íbúð nr. 05-02, (fnr. 252-4977), á 5. hæð í lyftuhúsi með þvottaaðstöðu og svölum (suður) auk 7,1 fm. geymslu og stæðis í bílageymslu.
- Innréttingar eru frá HTH, annars vegar spónlagðar og hins vegar með hvítu yfirborði.
- Eldhústæki: Spanhelluborð með 4 hellum, blástursofn með stáláferð, gufugleypir/eyjuháfur eftir því sem við á. Gert er ráð fyrir innbyggðri uppþvottavél.
- Baðherbergi er með stílhreinar hvítar innréttingar og er flísalagt að hluta. Gert er ráð fyrir þvottavél og þurrkara með rakaþéttingu.
- Geymsla fylgir öllum íbúðum.
- Sér stæði í bílageymslu fylgir öllum íbúðum.
- Lagnaleið fyrir mögulega rafhleðslutengingu er við hvert bílastæði.
Nánari upplýsingar veitir Þórir Skarphéðinsson, lögmaður og lgf. í síma 8449591. - netfang: [email protected].
Heimasíða verkefnis þar sem jafnframt kemur fram hvaða íbúðir eru lausar: www.ashamar12-26.is
Byggingaraðili verkefnis er öflugur og traustur verktaki til fjölda ára: Eykt ehf. (www.eykt.is)
Allur frágangur, uppbygging og orkunotkun hússins tekur mið af leiðbeinandi stigakröfum Svansins: www.svanurinn.is
Skilalýsing seljanda: https://www.ashamar12-26.is/pdf/ashamar-12-18-skilalysing-2023-10-27.pdf
Bókið skoðun:
Þórir Skarphéðinsson, lögmaður og löggiltur fasteignasali, sími 844-9591 eða [email protected]
Gunnar S. Jónsson, sími 899 5856 - löggiltur fasteignasali. - netfang: [email protected]
Jason Kristinn Ólafsson, sími 775 1515 - löggiltur fasteignasali. - netfang: [email protected]
Páll Þórólfsson, sími 893 9929 - löggiltur fasteignasali. - netfang: [email protected]
Atli S. Sigvarðsson, sími 899 1178 - löggiltur fasteignasali. - netfang: [email protected]
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af ef að kaupum verður:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ljósmyndir
Þinglýstir kaupsamningar
Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð
loading
loading
Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum
Eigindi auglýsingar
Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna
- Eignanúmer: 1314698
Einnota auðkenni fyrir hverja eign. - Verð: 69.000.000
Ásett verð eignarinnar í krónum. - Brunabótamat: 0
Brunabótamat eignarinnar samkvæmt síðasta mati. - Áhvílandi: 0
Heildarfjárhæð áhvílandi á eigninni. - Fasteignamat: 44.050.000
Opinbert fasteignamat eignarinnar. - Verð á fermetra: 844.553
Verð eignarinnar á hvern fermetra. - Fermetrar: 81.7
Stærð eignarinnar mæld í fermetrum. - Dagsetning skráningar: 04.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út. - Staða auglýsingar:
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð. - Skráningardagur: 04.09.2024
Dagsetningin þegar eignin var skráð opinberlega. - Póstnúmer: 221
Póstnúmer þar sem eignin er staðsett. - Heimilisfang: Áshamar 14 502
Fullt heimilisfang eignarinnar. - Tegund eignar: fjolb
Tegund eignarinnar, t.d. íbúð, einbýlishús, fjölbýlishús. - Byggingarár: 2023
Ár þegar bygging eignarinnar var fullgerð. - Herbergi: 3
Heildarfjöldi herbergja í eigninni. - Svefnherbergi: 2
Fjöldi svefnherbergja í eigninni. - Stofur: 0
Fjöldi stofa í eigninni. - Salerni: 1
Fjöldi salerna í eigninni. - Inngangur:
Lýsing á aðalinngangi eignarinnar. - Bílskúr: 1
Hvort eignin hafi bílskúr (satt/rangt). - Heitur pottur: 0
Hvort eignin sé með heitum potti (satt/rangt). - Verönd: 0
Hvort eignin hafi verönd (satt/rangt). - Auka íbúð: 0
Hvort eignin innihaldi auka íbúð (satt/rangt). - Sýnileg: 1
Hvort eignin sé sýnileg á vefsíðum eða öðrum miðlum (satt/rangt). - Heiti heimilisfangs: Áshamar
Heiti eignar eða byggingar. - Húsnúmer: 14
Húsnúmer eignarinnar.
Fasteignaskrá
Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra
Ekki tókst að sækja eignir.
Samskiptasaga byggingar
Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina