04.09.2024 1314680
Blikahjalli 11
200 Kópavogur
Verð
Stærð
Fermetraverð
Tegund
- Dagsetning skráningar: 04.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út. - Staða auglýsingar: Enn í birtingu
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð. - Birtingartími: 5 dagar
Hversu lengi auglýsingin hefur verið / var inni.
Staðsetning
Tenglar
Lýsing
Lýsing á eigninni frá fasteignasölu
Eignin er skráð hjá HMS sem 202,2 m²,
- 3 svefnherbergi í dag en upprunalega fleiri (auðvelt að vera með 5 svefnherbergi)
- Fallegt útsýni
- 3 baðherbergi
- 3 bílastæði fyrir utan. Snjóbræðsla í bílastæðum
- Verðlaunagata árið 2021
Nánari lýsing - Efri hæð:
Gengið er inn í flísalagt anddyri með nýlegum fataskáp.
Gestasalerni er við anddyrið. Upphengt klósett, vaskur og gluggi fyrir loftun.
Stofan er stór og opinn inn í eldhús. Hátt er til lofts og innfelld lýsing. Parket á gólfi.
Svalirnar snúa til suðurs og vesturs. Útgengt er á þær frá útskoti í stofunni.
Borðstofan er við eldhúsið og tengir saman stofu og eldhús.
Eldhúsið er með hvítri innréttingu og stæði fyrir uppþvottavél. Flísar á gólfi.
Aukaherbergi. Frá stofu er auðvelt að setja upp vegg og útbúa svefnherbergi 4 (við hliðina á anddyrinu).
Bílskúrinn er með góðri lofthæð. Inngönguhurð er rétt við aðalinnganginn inn í húsið.
Neðri hæð:
Gengið er niður veglegann stiga sem er fyrir miðju eignarinnar.
Sjónvarpshol með flísum á gólfi og útgengt út í bakgarðinn. (á upprunalegri teikningu er þetta rými svefnherbergi og því hægt að bæta við 5 svefnherberginu hér).
Hjónaherbergið er rúmgott með fataherbergi. Gengið er inn í stórt en suite baðherbergi frá fataherberginu.
Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf. Stórt baðkar og sturtuklefi. Nýlegur handklæðaofn, upphengt klósett og skápar. Tveir vaskar og þvottaaðstaða.
Svefnhergbergi 2 er með parket á gólfi og innangengt í geymslu sem hægt er að nýta sem fataherbergi.
Svefnherbergi 3 er með parket á gólfi og glugga sem snýr út í bakgarðinn.
Baðherbergi 2 er á milli svefherbergja 2 og 3. Þar er nýlegt upphengt klósett, vaskaeining og sturtutæki. Gluggi fyrir loftun.
Garðurinn er mjög gróinn og er lóðin við grænt svæði. Við húsið á neðri hæðinni er pallur. Fyrir framan húsið er hellulagt og er snjóbræðsla í bílastæðunum.
Frábær staðsetning þar sem fallegar gönguleiðir liggja við Kópavogslækinn. Leikskóli, grunnskóli og menntaskóli í göngufjarlægð. Þá er stutt í íþróttasvæði, samgöngur og alla verslun og þjónustu.
Allar frekari upplýsingar um eignina veitir:
Brynjar Ingólfsson MSc, löggiltur fasteignasali í síma 666 8 999 / [email protected]
Ljósmyndir
Þinglýstir kaupsamningar
Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð
loading
loading
Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum
Eigindi auglýsingar
Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna
- Eignanúmer: 1314680
Einnota auðkenni fyrir hverja eign. - Verð: 144.900.000
Ásett verð eignarinnar í krónum. - Brunabótamat: 102.150.000
Brunabótamat eignarinnar samkvæmt síðasta mati. - Áhvílandi: 0
Heildarfjárhæð áhvílandi á eigninni. - Fasteignamat: 130.700.000
Opinbert fasteignamat eignarinnar. - Verð á fermetra: 716.617
Verð eignarinnar á hvern fermetra. - Fermetrar: 202.2
Stærð eignarinnar mæld í fermetrum. - Dagsetning skráningar: 04.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út. - Staða auglýsingar:
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð. - Skráningardagur: 04.09.2024
Dagsetningin þegar eignin var skráð opinberlega. - Póstnúmer: 200
Póstnúmer þar sem eignin er staðsett. - Heimilisfang: Blikahjalli 11
Fullt heimilisfang eignarinnar. - Tegund eignar: raðpar
Tegund eignarinnar, t.d. íbúð, einbýlishús, fjölbýlishús. - Byggingarár: 1997
Ár þegar bygging eignarinnar var fullgerð. - Herbergi: 6
Heildarfjöldi herbergja í eigninni. - Svefnherbergi: 4
Fjöldi svefnherbergja í eigninni. - Stofur: 0
Fjöldi stofa í eigninni. - Salerni: 3
Fjöldi salerna í eigninni. - Inngangur: Sérinngangur
Lýsing á aðalinngangi eignarinnar. - Bílskúr: 0
Hvort eignin hafi bílskúr (satt/rangt). - Heitur pottur: 0
Hvort eignin sé með heitum potti (satt/rangt). - Verönd: 1
Hvort eignin hafi verönd (satt/rangt). - Auka íbúð: 0
Hvort eignin innihaldi auka íbúð (satt/rangt). - Sýnileg: 1
Hvort eignin sé sýnileg á vefsíðum eða öðrum miðlum (satt/rangt). - Heiti heimilisfangs: Blikahjalli
Heiti eignar eða byggingar. - Húsnúmer: 11
Húsnúmer eignarinnar.
Fasteignaskrá
Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra
010101
Raðhús á 1. hæð
202 m²
Fasteignamat 2025
131.600.000 kr.
Fasteignamat 2024
130.700.000 kr.
Samskiptasaga byggingar
Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina