04.09.2024 1314675
Hamraborg 26
200 Kópavogur
Verð
Stærð
Fermetraverð
Tegund
- Dagsetning skráningar: 04.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út. - Staða auglýsingar: Enn í birtingu
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð. - Birtingartími: 6 dagar
Hversu lengi auglýsingin hefur verið / var inni.
Staðsetning
Tenglar
Lýsing
Lýsing á eigninni frá fasteignasölu
*** SMELLIÐ HÉR TIL AÐ BÓKA SKOÐUN ***
Nánari skipting og lýsing eignarhluta:
Forstofu hol: Fataskápur og parket á gólfi.
Eldhús: Er opið inn í alrými með nýlegri vandaðri innréttingu. Eldhúseyja er á hjólum og því færanleg. Borðplata með marmaraáferð og falleg blöndunartæki. Span helluborð, eldavél ásamt innfelldum ísskáp og uppþvottavél. Parket á gólfi.
Stofa og borðstofa: Með parketi á gólfi. Útgengi er út á svalir frá borðstofu.
Svalir: Með harðviðarflísum á gólfi og svalalokun.
Hjónaherbergi: Með góðu skápaplássi og harðparketi á gólfi
Baðherbergi: Með flísum á gólfi og hvítum flísum á veggjum af veggjum. Nýlegur vaskskápur og veggskápur með speglum og lýsingu ásamt veggskáp með hillum. Sturtuklefi með rennihurðum.
Þvottaherbergi: Sameiginlegt þvottaherbergi íbúða á 6. hæð er inn af sameignargangi á sömu hæð (við hliðina á lyftunni). Hver og einn með sína vél.
Geymsla: Geymsla inn af sameignar gangi.
Bílageymsla: Íbúðinni fylgir aðgengi að sameiginlegri bílageymslu fyrir Hamraborg 12-38, sem er undir öllu húsinu.
Um framkvæmdir á vegum húsfélags undanfarin ár:
- Gluggar og gler endurnýjað á austur hlið (2009)
- Austurhlið - sprunguviðgerð og máluð (2019)
- Vesturhlið - múrviðgert og málað (2024)
- Suðurhlið - múrviðgert og málað (2024 - enn í gangi)
- Einnig hafa útihurðir íbúða verið endurnýjaðar og settar eldvarnarhurðir, skipt um marga ofna í sameign og rafmagn í sameign endurnýjað að hluta.
*** SMELLIÐ HÉR TIL AÐ SÆKJA SÖLUYFIRLIT ***
Allar nánari upplýsingar veita:
Aðalsteinn Bjarnason - Löggiltur fasteignasali í Félagi fasteignasala / s.773 3532 / [email protected]
Margrét Rós Einarsdóttir - Löggiltur fasteignasali í Félagi fasteignasala / s. 856-5858 / [email protected]
*** SMELLIÐ HÉR TIL AÐ BÓKA FRÍTT FASTEIGNAVERÐMAT ***
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
- Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
- Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
- Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
- Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
- Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
Ljósmyndir
Þinglýstir kaupsamningar
Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð
loading
loading
Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum
Eigindi auglýsingar
Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna
- Eignanúmer: 1314675
Einnota auðkenni fyrir hverja eign. - Verð: 49.900.000
Ásett verð eignarinnar í krónum. - Brunabótamat: 25.600.000
Brunabótamat eignarinnar samkvæmt síðasta mati. - Áhvílandi: 0
Heildarfjárhæð áhvílandi á eigninni. - Fasteignamat: 43.150.000
Opinbert fasteignamat eignarinnar. - Verð á fermetra: 968.932
Verð eignarinnar á hvern fermetra. - Fermetrar: 51.5
Stærð eignarinnar mæld í fermetrum. - Dagsetning skráningar: 04.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út. - Staða auglýsingar:
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð. - Skráningardagur:
Dagsetningin þegar eignin var skráð opinberlega. - Póstnúmer: 200
Póstnúmer þar sem eignin er staðsett. - Heimilisfang: Hamraborg 26
Fullt heimilisfang eignarinnar. - Tegund eignar: fjolb
Tegund eignarinnar, t.d. íbúð, einbýlishús, fjölbýlishús. - Byggingarár: 1973
Ár þegar bygging eignarinnar var fullgerð. - Herbergi: 2
Heildarfjöldi herbergja í eigninni. - Svefnherbergi: 1
Fjöldi svefnherbergja í eigninni. - Stofur: 0
Fjöldi stofa í eigninni. - Salerni: 1
Fjöldi salerna í eigninni. - Inngangur: Sameiginlegur
Lýsing á aðalinngangi eignarinnar. - Bílskúr: 0
Hvort eignin hafi bílskúr (satt/rangt). - Heitur pottur: 0
Hvort eignin sé með heitum potti (satt/rangt). - Verönd: 1
Hvort eignin hafi verönd (satt/rangt). - Auka íbúð: 0
Hvort eignin innihaldi auka íbúð (satt/rangt). - Sýnileg: 1
Hvort eignin sé sýnileg á vefsíðum eða öðrum miðlum (satt/rangt). - Heiti heimilisfangs: Hamraborg
Heiti eignar eða byggingar. - Húsnúmer: 26
Húsnúmer eignarinnar.
Fasteignaskrá
Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra
Samskiptasaga byggingar
Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina