04.09.2024 1314666
Seljahlíð 9f
603 Akureyri
Verð
Stærð
Fermetraverð
Tegund
Fasteignamat
- Dagsetning skráningar: 04.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út. - Staða auglýsingar: Enn í birtingu
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð. - Birtingartími: 4 dagar
Hversu lengi auglýsingin hefur verið / var inni.
Staðsetning
Tenglar
Lýsing
Lýsing á eigninni frá fasteignasölu
- Stór steypt verönd með heitum potti og timburskjólveggjum -
- Stórt bílaplan framan við hús fyrir 4 bíla -
- Nýtt harðparket lagt á íbúðina fyrir 2 árum -
- Geymsluloft yfir allri íbúðinni -
Eignin skiptist í forstofu, hol, eldhús, stofu, þrjú svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús/geymslu og bílskúr.
Nánari lýsing:
Forstofa er með steinteppi á gólfi og opnu hengi. Hiti er í gólfi, stjórnað í gegnum ofn.
Í eldhúsi er ljós sprautulökkuð innrétting og nýlegt harðparket á gólfi. Electrolux ofn og helluborð og uppþvottavél frá Whirlpool sem fylgir með. Háfur blæs út.
Stofa og hol eru með parketi á gólfi. Úr stofu er hurð út á stóra steypta verönd með heitum potti. Hitalagnir eru í hluta af verönd.
Svefnherbergin eru þrjú, öll með parketi á gólfi. Fataskápar eru í tveimur herbergjum og á gangi fyrir framan barnaherbergi.
Baðherbergi hefur verið endurnýjað. Þar eru flísar á gólfi og hluta veggja, hvít og spónlögð eikar innrétting, upphengt wc, handklæðaofn og rúmgóð flísalögð walk in sturta. Hiti er í gólfi.
Þvottahús er með epoxy efni á gólfi, hvítri innréttingu og hurð út á baklóð.
Geymsla er inn af þvottahúsi en þar eru hillur á vegg og fellistigi í loftinu upp á geymsluloft.
Bílskúr er skráður 39,3 m² að stærð og er með nýlegri rafdrifinni innkeyrsluhurð sem er með gönguhurð í. Hurð er úr bílskúr út á baklóð. Fyrir framan er bílaplan fyrir 4 bíla, hitalagnir eru í tveimur stæðum.
Annað
- Eignin hefur verið mikið endurnýjuð á síðustu 15 árum, innihurðar, baðherbergi, gluggalistar, hurð og gluggastykki í stofu, frárennsli, baklóð o.fl.
- Árið 2018 var steypt um 90 m² verönd á baklóð og lóðin girt af með timburskjólveggjum. Hitalagnir eru í hluta af verönd.
- Heitur pottur er á verönd og fylgir með við sölu (rafmagnspottur sem breytt var í hitaveitupott)
- Hitalagnir eru í hluta af bílaplan og verönd, lokað kerfi.
- Ljósleiðari
- Eignin er í einkasölu
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan Hvammur skorar því á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Ljósmyndir
Þinglýstir kaupsamningar
Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð
loading
loading
Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum
Eigindi auglýsingar
Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna
- Eignanúmer: 1314666
Einnota auðkenni fyrir hverja eign. - Verð: 84.900.000
Ásett verð eignarinnar í krónum. - Brunabótamat: 68.650.000
Brunabótamat eignarinnar samkvæmt síðasta mati. - Áhvílandi: 0
Heildarfjárhæð áhvílandi á eigninni. - Fasteignamat: 71.550.000
Opinbert fasteignamat eignarinnar. - Verð á fermetra: 558.185
Verð eignarinnar á hvern fermetra. - Fermetrar: 152.1
Stærð eignarinnar mæld í fermetrum. - Dagsetning skráningar: 04.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út. - Staða auglýsingar:
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð. - Skráningardagur: 04.09.2024
Dagsetningin þegar eignin var skráð opinberlega. - Póstnúmer: 603
Póstnúmer þar sem eignin er staðsett. - Heimilisfang: Seljahlíð 9f
Fullt heimilisfang eignarinnar. - Tegund eignar: raðpar
Tegund eignarinnar, t.d. íbúð, einbýlishús, fjölbýlishús. - Byggingarár: 1975
Ár þegar bygging eignarinnar var fullgerð. - Herbergi: 4
Heildarfjöldi herbergja í eigninni. - Svefnherbergi: 3
Fjöldi svefnherbergja í eigninni. - Stofur: 0
Fjöldi stofa í eigninni. - Salerni: 1
Fjöldi salerna í eigninni. - Inngangur: Sérinngangur
Lýsing á aðalinngangi eignarinnar. - Bílskúr: 1
Hvort eignin hafi bílskúr (satt/rangt). - Heitur pottur: 1
Hvort eignin sé með heitum potti (satt/rangt). - Verönd: 1
Hvort eignin hafi verönd (satt/rangt). - Auka íbúð: 0
Hvort eignin innihaldi auka íbúð (satt/rangt). - Sýnileg: 1
Hvort eignin sé sýnileg á vefsíðum eða öðrum miðlum (satt/rangt). - Heiti heimilisfangs: Seljahlíð
Heiti eignar eða byggingar. - Húsnúmer: 9
Húsnúmer eignarinnar.
Fasteignaskrá
Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra
030101
Raðhús á 1. hæð
152 m²
Fasteignamat 2025
74.800.000 kr.
Fasteignamat 2024
71.550.000 kr.
Samskiptasaga byggingar
Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina