04.09.2024 1314596
Bugðulækur 7
105 Reykjavík
Verð
Stærð
Fermetraverð
Tegund
- Dagsetning skráningar: 04.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út. - Staða auglýsingar: Enn í birtingu
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð. - Birtingartími: 4 dagar
Hversu lengi auglýsingin hefur verið / var inni.
Staðsetning
Tenglar
Lýsing
Lýsing á eigninni frá fasteignasölu
Miklaborg kynnir: Falleg hæð með sér inngangi í þríbýlishúsi við Bugðulæk í Reykjavík. Um er að ræða miðhæð með þremur svefnherbergjum en eitt þeirra er sameinað úr tveimur og væri hægt að breyta því til baka svo yrði um að ræða fjögur svefnherbergi í það heila. Íbúðinni fylgir bílskúr sem skráður er 16,8 fm að stærð en sérhæðin er skráð 120,1 fm og samtals fermetrar því 136,9 fm.
Mjög gott og notalegt fjölskylduheimili á besta stað.
Nánari lýsing:
Forstofa: Flísalögð og með aðgengi að sameign ásamt forstofuherbergi
Hol: Mjög rúmgott og með stórum fataskáp. Flísalagt gólf.
Svefnherbergi: Þrjú talsins þar af eitt þeirra sameinað úr tveimur (forstofuherbergið). Hjónaherbergi með parket á gólfi, stór fataskápur og útgengt á svalir. Annað hinna tveggja er einnig með parket á gólfi en forstofuherbergi er flísalagt.
Stofur: Björt borðstofa sem er flísalögð og með gluggum á þrjá vegu. Stofa er með flísum og parket. Möguleiki á að gera dyr út á svalir út frá borðstofu
Eldhús: Með eldri en vel með farinni innréttingu þar sem gert er ráð fyrir uppþvottavél. Pláss fyrir góðan borðkrók. Veggur sem snýr í áttina að holi er léttur og mætti fjarlægja ef áhugi væri á því.
Baðherbergi: Flísar á gólfi og veggjum. Sturtuklefi, handklæðaofn og skápur undir handlaug. Líklega er hægt að koma fyrir þvottavél inn á baðherbergi þar sem er stakur skápur í dag.
Bílskúr: Skráður sem 16,8 fm bílskúr samkvæmt fasteignayfirliti en nýtist fyrst og fremst sem geymsla.
Geymsla í kjallara fylgir íbúð og einnig er geymsla undir útitröppum. Sameiginlegt þvottahús
Að sögn seljanda var húsið drenað 2023. Þak endurnýjað og skipt um þakglugga og rennur á árið 2017. Rafmagn í íbúð endurnýjað 1998. Skipt var um gler og gluggapósta ásamt opnanlegum fögum í öllum gluggum nema eldhúsglugga og glugga í borðstofu sem snýr að svölum, árið 1999. Rafmagn í sameign endurnýjað 2022 og ný rafmagnstafla settu upp. Í dag standa yfir framkvæmdir á lóð sem eigendur íbúða í húsinu hafa séð um hingað til.
Nánari upplýsingar veitir Jón Rafn fasteignasali í síma 695-5520 eða [email protected]
Ljósmyndir
Þinglýstir kaupsamningar
Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð
loading
loading
Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum
Eigindi auglýsingar
Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna
- Eignanúmer: 1314596
Einnota auðkenni fyrir hverja eign. - Verð: 98.200.000
Ásett verð eignarinnar í krónum. - Brunabótamat: 62.760.000
Brunabótamat eignarinnar samkvæmt síðasta mati. - Áhvílandi: 0
Heildarfjárhæð áhvílandi á eigninni. - Fasteignamat: 90.200.000
Opinbert fasteignamat eignarinnar. - Verð á fermetra: 717.312
Verð eignarinnar á hvern fermetra. - Fermetrar: 136.9
Stærð eignarinnar mæld í fermetrum. - Dagsetning skráningar: 04.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út. - Staða auglýsingar:
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð. - Skráningardagur:
Dagsetningin þegar eignin var skráð opinberlega. - Póstnúmer: 105
Póstnúmer þar sem eignin er staðsett. - Heimilisfang: Bugðulækur 7
Fullt heimilisfang eignarinnar. - Tegund eignar: fjolb
Tegund eignarinnar, t.d. íbúð, einbýlishús, fjölbýlishús. - Byggingarár: 1955
Ár þegar bygging eignarinnar var fullgerð. - Herbergi: 5
Heildarfjöldi herbergja í eigninni. - Svefnherbergi: 3
Fjöldi svefnherbergja í eigninni. - Stofur: 0
Fjöldi stofa í eigninni. - Salerni: 1
Fjöldi salerna í eigninni. - Inngangur: Sérinngangur
Lýsing á aðalinngangi eignarinnar. - Bílskúr: 1
Hvort eignin hafi bílskúr (satt/rangt). - Heitur pottur: 0
Hvort eignin sé með heitum potti (satt/rangt). - Verönd: 0
Hvort eignin hafi verönd (satt/rangt). - Auka íbúð: 0
Hvort eignin innihaldi auka íbúð (satt/rangt). - Sýnileg: 1
Hvort eignin sé sýnileg á vefsíðum eða öðrum miðlum (satt/rangt). - Heiti heimilisfangs: Bugðulækur
Heiti eignar eða byggingar. - Húsnúmer: 7
Húsnúmer eignarinnar.
Fasteignaskrá
Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra
Samskiptasaga byggingar
Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina