04.09.2024 1314594
Álalind 20
201 Kópavogur
Verð
Stærð
Fermetraverð
Tegund
- Dagsetning skráningar: 04.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út. - Staða auglýsingar: Fjarlægt þann 13.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð. - Birtingartími: 8 dagar
Hversu lengi auglýsingin hefur verið / var inni.
Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 8 daga.
Staðsetning
Tenglar
Lýsing
Lýsing á eigninni frá fasteignasölu
Allar nánari upplýsingar veitir Berglind Hólm lögg.fasteignasali í síma 694-4000 eða [email protected]
Nánari lýsing íbúðar.
Lyfta er tekin upp á 6.hæð sem er efsta hæð í þeim huta hússins sem flokkast sem Álalind 20. Þaðan er gengið út á svalagang inn að íbúðinni.
Forstofa: komið er inn í forstofu með fallegum flísum á gólfi, góðum tvöföldum fataskáp sem nær upp í loft og grunnum lægri skápum fyrir skó o.fl..
Alrými: Setustofa, borðstofa + eldhús:
Setustofa: Setustofan er rúmgóð með fallegu harðparketi á gólfi og gluggum á tvo vegu.
Borðstofa: Borðstofan er einnig rúmgóð með fallegu harðparketi á gólfi, vegghengdum skápum í stil við aðrar innréttingar og góðum glugga. Á milli borðstofu og setustofu er útgengt út á góðar útsýnissvalir.
Eldhús: Eldhúsið er með góðri innréttingu með efri og neðri skápum. Innbyggður ísskápur með frysti, uppþvottavél, helluboð og háfur. Ofn er í vinnuhæð. Skemmtilegur gluggi er í enda rýmisins sem hleypir skemmtilegri birtu inn í alrýmið og eldhúsið.
Baðherbergi: Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf með sturtu með glervegg beint á gólf, upphengt salerni, góð innrétting undir vaks og við hliðin á vaski og speglaskáp fyrir ofan vask. Góð innrétting er í kringum aðstöðu fyrir þvottavél og þurrkara.
Svefnherbergi I: Hjónaherbergið er rúmgott, 14,1 fm., með góðum fataskáp. Frá hjónaherberginu er útgengt út á auka svalir. Gluggi í norður.
Svefnherbergi II: Barnaherbergið er 10,3 fm. með fataskáp og glugga í suður.
Bílastæði í bílageymslu: Sérmerkt stæði með hleðslustöð.
Húsið er klætt að utan og því viðhaldslétt. Frábær staðsetning þar sem stutt er í alla helstu þjónustu s.s. verlsanir, leik- og grunnskóla og margt fleira.
Allar nánari upplýsingar veitir Berglind Hólm lögg.fasteignasali í síma 694-4000 eða [email protected]
Ljósmyndir
Þinglýstir kaupsamningar
Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð
loading
loading
Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum
Eigindi auglýsingar
Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna
- Eignanúmer: 1314594
Einnota auðkenni fyrir hverja eign. - Verð: 104.900.000
Ásett verð eignarinnar í krónum. - Brunabótamat: 59.810.000
Brunabótamat eignarinnar samkvæmt síðasta mati. - Áhvílandi: 0
Heildarfjárhæð áhvílandi á eigninni. - Fasteignamat: 83.850.000
Opinbert fasteignamat eignarinnar. - Verð á fermetra: 954.504
Verð eignarinnar á hvern fermetra. - Fermetrar: 109.9
Stærð eignarinnar mæld í fermetrum. - Dagsetning skráningar: 04.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út. - Staða auglýsingar: 13.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð. - Skráningardagur: 04.09.2024
Dagsetningin þegar eignin var skráð opinberlega. - Póstnúmer: 201
Póstnúmer þar sem eignin er staðsett. - Heimilisfang: Álalind 20
Fullt heimilisfang eignarinnar. - Tegund eignar: fjolb
Tegund eignarinnar, t.d. íbúð, einbýlishús, fjölbýlishús. - Byggingarár: 2021
Ár þegar bygging eignarinnar var fullgerð. - Herbergi: 3
Heildarfjöldi herbergja í eigninni. - Svefnherbergi: 2
Fjöldi svefnherbergja í eigninni. - Stofur: 0
Fjöldi stofa í eigninni. - Salerni: 1
Fjöldi salerna í eigninni. - Inngangur: Sérinngangur
Lýsing á aðalinngangi eignarinnar. - Bílskúr: 1
Hvort eignin hafi bílskúr (satt/rangt). - Heitur pottur: 0
Hvort eignin sé með heitum potti (satt/rangt). - Verönd: 0
Hvort eignin hafi verönd (satt/rangt). - Auka íbúð: 0
Hvort eignin innihaldi auka íbúð (satt/rangt). - Sýnileg: 1
Hvort eignin sé sýnileg á vefsíðum eða öðrum miðlum (satt/rangt). - Heiti heimilisfangs: Álalind
Heiti eignar eða byggingar. - Húsnúmer: 20
Húsnúmer eignarinnar.
Fasteignaskrá
Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra
010110
Íbúð á 1. hæð
221 m²
Fasteignamat 2025
125.800.000 kr.
Fasteignamat 2024
124.250.000 kr.
Samskiptasaga byggingar
Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina