04.09.2024 1314593
Björkurstekkur 63
800 Selfoss
Verð
Stærð
Fermetraverð
Tegund
- Dagsetning skráningar: 04.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út. - Staða auglýsingar: Enn í birtingu
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð. - Birtingartími: 6 dagar
Hversu lengi auglýsingin hefur verið / var inni.
Staðsetning
Tenglar
Lýsing
Lýsing á eigninni frá fasteignasölu
Fallegt og vel skipulagt 5 herbergja einbýlishús á Selfossi. Húsið er timburhús, klætt að utan með lituðu járni. Heildarstærð eignarinnar er 192,3m2 að stærð og er sambyggður bílskúr 34,5 m2 þar af.
Vel hannað og fallegt fjölskylduhús sem vert er að skoða !
Allar nánari upplýsingar veitir: Bjarný Björg Arnórsdóttir lgf., í 694-2526 / [email protected]
** SMELLTU HÉR og skoðaðu EIGNINA í 3-D, þrívíðu umhverfi.**
** SMELLTU HÉR og fáðu strax sölyfirlit sent **
Nánari lýsing:
Húsið er hefðbundið timburhús sem er klætt með lituðu járni og timbri og er því viðhaldslétt. Gluggar og hurðar úr áli og timbri, Húsið skiptist í anddyri, gesta salerni, bílskúr, eldhús, borðstofa, stofa, þvottahús, fjögur góð svefnherbergi og baðherbergi.
Anddyri: er með góðum skápum og flísum
Gesta salerni er flísalagt, innbyggt vegghengt salerni, fallegum blöndunartækjum og innréttingu.
Herbergi 1# er rúmgott með harðparket á gólfi og fataskápum.
Herbergi 2# er rúmgott með harðparket á gólfi og fataskápum.
Eldhús: Eldhúsinnréttingin er með góðu skápaplássi, innbyggðri uppþvottavél, stór eyja er í eldhúsinu með fallegri borðplötu úr marmaralíki.
Borðstofa / Stofa: Eldhús, borðstofa og stofa eru samliggjandi í alrými, svala rennihurðar eru í stofunni þar sem útgengið er út í garð.
Hjónaherbergið 3# er stórt með góðum skápum og harparket á gólfi.
Herbergi 4# er gott með harparket á gólfi
Sjónvarpsrými er rúmgott á móti herbergjum í húsinu
Bílskúrinn er flísalagður og er þar inngangur með góðum skápum og nýttur sem önnur forstofa.
Þvottahúsið er flísalagt, með góðri innréttingu þar sem gert er ráð fyrir þvottavél og þurrkara í vinnuhæð.
Baðherbergi er flísalagt, innbyggt vegghengt salerni, afmörkun sturtusvæðisi, fallegum blöndunartækjum og niðurfallsrist. Baðinnrétting er rúmgóð.
Gólfefni: Gráar flísar og harðparket
Gólfhiti: Íbúðin er hituð upp með ísteyptum gólfhitalögnum.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. (Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4%)
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. 2.700 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - sjá heimasíður lánastofnanna.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900. kr. m.vsk.
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill RE/MAX því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
Ljósmyndir
Þinglýstir kaupsamningar
Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð
loading
loading
Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum
Eigindi auglýsingar
Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna
- Eignanúmer: 1314593
Einnota auðkenni fyrir hverja eign. - Verð: 115.000.000
Ásett verð eignarinnar í krónum. - Brunabótamat: 89.650.000
Brunabótamat eignarinnar samkvæmt síðasta mati. - Áhvílandi: 0
Heildarfjárhæð áhvílandi á eigninni. - Fasteignamat: 102.750.000
Opinbert fasteignamat eignarinnar. - Verð á fermetra: 598.024
Verð eignarinnar á hvern fermetra. - Fermetrar: 192.3
Stærð eignarinnar mæld í fermetrum. - Dagsetning skráningar: 04.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út. - Staða auglýsingar:
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð. - Skráningardagur: 04.09.2024
Dagsetningin þegar eignin var skráð opinberlega. - Póstnúmer: 800
Póstnúmer þar sem eignin er staðsett. - Heimilisfang: Björkurstekkur 63
Fullt heimilisfang eignarinnar. - Tegund eignar: einb
Tegund eignarinnar, t.d. íbúð, einbýlishús, fjölbýlishús. - Byggingarár: 2022
Ár þegar bygging eignarinnar var fullgerð. - Herbergi: 5
Heildarfjöldi herbergja í eigninni. - Svefnherbergi: 4
Fjöldi svefnherbergja í eigninni. - Stofur: 0
Fjöldi stofa í eigninni. - Salerni: 2
Fjöldi salerna í eigninni. - Inngangur: Sérinngangur
Lýsing á aðalinngangi eignarinnar. - Bílskúr: 1
Hvort eignin hafi bílskúr (satt/rangt). - Heitur pottur: 0
Hvort eignin sé með heitum potti (satt/rangt). - Verönd: 0
Hvort eignin hafi verönd (satt/rangt). - Auka íbúð: 0
Hvort eignin innihaldi auka íbúð (satt/rangt). - Sýnileg: 1
Hvort eignin sé sýnileg á vefsíðum eða öðrum miðlum (satt/rangt). - Heiti heimilisfangs: Björkurstekkur
Heiti eignar eða byggingar. - Húsnúmer: 63
Húsnúmer eignarinnar.
Fasteignaskrá
Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra
010101
Einbýli á 1. hæð
192 m²
Fasteignamat 2025
104.600.000 kr.
Fasteignamat 2024
102.750.000 kr.
Samskiptasaga byggingar
Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina