04.09.2024 1314571
Byggðarhorn 19
801 Selfoss
Verð
Stærð
Fermetraverð
Tegund
- Dagsetning skráningar: 04.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út. - Staða auglýsingar: Enn í birtingu
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð. - Birtingartími: 6 dagar
Hversu lengi auglýsingin hefur verið / var inni.
Staðsetning
Tenglar
Lýsing
Lýsing á eigninni frá fasteignasölu
Húsin skiptast á eftirfarandi hátt:
Hús 1: Alrými sem saman stendur af stofu og eldhúsi, svefnherbergi með rennihurð sem er samtengt við fallegt baðherbergi með walk-in sturtu. Fyrir frama húsið er pallur með yfirbyggðum glerskála. Glerskálinn er samtengdur við hús 2. Vestanmegin við húsið er svo glæsilegur pallur og garður, með heitum potti inni í fallegum útiskála sem snýr afar vel gagnvart sólu og skapar því mikla veðursæld þar sem pallurinn er afgirtur með skjólveggjum beggja megin.
Hús 2: Snoturt gestahús með svefnherbergi og baðherbergi, ásamt stórum og björtum gluggum.
Hús 3: Gengið er inn um anddyri og þar er baðherbergi með sturtu. Þegar úr anddyri er komið tekur við svefnherbergi, og fataherbergi með góðu skáparými. Alrýmið samanstendur af borðstofu og eldhúsi með stórum og björtum gluggum sem þekja norðurgafl hússins. Út borðstofunni er gengið upp afar fallegan og vandaðan stiga upp á svefnloft hússins en þar er svefnaðstaða og setustofa.
Hús 4: Gengið er inn í alrýmið sem samanstendur af setustofu og eldhúsi. Í húsinu eru tvö svefnherbergi ásamt rúmgóðu baðherbergi. Pallur er fyrir framan húsið einnig með yfirbyggðum glerskála.
Hús 5: Húsið er 203,8 fm fjölnota hús, helmingur hússins er fallega innréttuð íbúð, inn af anddyri hússins er baðherbergi. Úr anddyrir tekur við gangur sem er afar snyrtilega innréttaður sem þvottahús, með háum innréttingum og þvottavél og þurrkara í vinnuhæð. Gengt þvottaaðstöðunni er rúmgott svefnherbergi. Alrýmið er hátt til lofts og bjart en þar er eldhús með eyju ásamt borðstofu og sjónvarpsstofu. Út frá alrýminu er annað svefnherbergi hússins. Úr borðstofunni er útgengt út á yfirbyggðan pall með setustofu og heitum potti. Pallurinn snýr vel gagnvart sólu.
Hinn helmingur hússins skiptist í tvö bil með sitthvorri innkeyrslu hurðinni, Innangengt er á milli bilanna.
Aðkoma að húsunum er sérstaklega glæsileg en mikið hefur verið lagt í allann frágang þar með talið við gróðursetningu, palla, garðskála svo einhvað sé nefnt.
Allar nánari upplýsingar veitir:
Stefán Rafn Sigurmannsson, löggiltur fasteignasali, s.655-7000 eða [email protected]
Ás fasteignasala er rótgróið fyrirtæki sem hefur veitt alla almenna þjónustu í fasteignaviðskiptum frá árinu 1988.
www.facebook.com/asfasteignasala
www.instagram.com/as_fasteignasala
www.as.is
Ljósmyndir
Þinglýstir kaupsamningar
Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð
loading
loading
Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum
Eigindi auglýsingar
Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna
- Eignanúmer: 1314571
Einnota auðkenni fyrir hverja eign. - Verð: 239.800.000
Ásett verð eignarinnar í krónum. - Brunabótamat: 137.750.000
Brunabótamat eignarinnar samkvæmt síðasta mati. - Áhvílandi: 0
Heildarfjárhæð áhvílandi á eigninni. - Fasteignamat: 216.700.000
Opinbert fasteignamat eignarinnar. - Verð á fermetra: 628.242
Verð eignarinnar á hvern fermetra. - Fermetrar: 381.7
Stærð eignarinnar mæld í fermetrum. - Dagsetning skráningar: 04.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út. - Staða auglýsingar:
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð. - Skráningardagur: 04.09.2024
Dagsetningin þegar eignin var skráð opinberlega. - Póstnúmer: 801
Póstnúmer þar sem eignin er staðsett. - Heimilisfang: Byggðarhorn 19
Fullt heimilisfang eignarinnar. - Tegund eignar: einb
Tegund eignarinnar, t.d. íbúð, einbýlishús, fjölbýlishús. - Byggingarár: 2021
Ár þegar bygging eignarinnar var fullgerð. - Herbergi: 2
Heildarfjöldi herbergja í eigninni. - Svefnherbergi: 0
Fjöldi svefnherbergja í eigninni. - Stofur: 0
Fjöldi stofa í eigninni. - Salerni: 0
Fjöldi salerna í eigninni. - Inngangur:
Lýsing á aðalinngangi eignarinnar. - Bílskúr: 0
Hvort eignin hafi bílskúr (satt/rangt). - Heitur pottur: 1
Hvort eignin sé með heitum potti (satt/rangt). - Verönd: 1
Hvort eignin hafi verönd (satt/rangt). - Auka íbúð: 0
Hvort eignin innihaldi auka íbúð (satt/rangt). - Sýnileg: 1
Hvort eignin sé sýnileg á vefsíðum eða öðrum miðlum (satt/rangt). - Heiti heimilisfangs: Byggðarhorn
Heiti eignar eða byggingar. - Húsnúmer: 19
Húsnúmer eignarinnar.
Fasteignaskrá
Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra
Ekki tókst að sækja eignir.
Samskiptasaga byggingar
Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina