04.09.2024 1314570
Þórsmörk 1
810 Hveragerði
Verð
Stærð
Fermetraverð
Tegund
Fasteignamat
Fasteignasala
Netfang
Símanúmer
- Dagsetning skráningar: 04.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út. - Staða auglýsingar: Fjarlægt þann 06.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð. - Birtingartími: 1 dagar
Hversu lengi auglýsingin hefur verið / var inni.
Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 1 daga.
Staðsetning
Tenglar
Lýsing
Lýsing á eigninni frá fasteignasölu
Verið velkomin.
Jósep Grímsson löggiltur fasteignasali og Fasteignasalan Grafarvogi kynna Þórsmörk 1A.
Vel skipulagt og bjart átta herbergja einbýlishús með bílskúr á góðum stað miðsvæðis í Hveragerði.
Komið er inn í forstofu með flísum á gólfi og fataskáp.
Eldhúsið er mjög rúmgott. Þar er falleg, endurnýjuð innrétting með miklu skápaplássi og góðri vinnuaðstöðu. Rúmgóður borðkrókur er í eldhúsinu.
Stofan og borðstofan eru rúmgóð og björt með stórum gluggum.
Baðherbergið sem er allt flísalagt er með ágætis innréttingu og baðkari.
Svefnhverbergin á hæðinni eru fjögur, þau eru öll mjög rúmgóð. Skápar eru í öllum herbergjum.
Úr þvottahúsinu er útgengt út á lóðina. Þar er lítil innrétting og skolvaskur.
Kjallarinn skiptist í þrjú rými, öll með máluðum gólfum og gluggum.
Garðurinn í kringum húsið sem er allur afgirtur er mjög stór og skjólgóður. Rúmgóður timburpallur er við tvær hliðar hússins.
Bílskúrinn sem er 73,9 fermetrar er með tvennum göngudyrum og gluggum á austur og vestur hliðum.
Húsið stendur á frábærum, skjólsælum stað.
Þetta er virkilega fallegt fjjölskylduhús, sem bíður uppá mikla möguleika, til dæmis auka íbúð, á eftirsóttum stað, þar sem stutt er í alla þjónustu, sem vert er að skoða.
Vantar allar gerðir eigna á skrá. Persónuleg og góð þjónusta.
Nánari upplýsingar veitir:
Jósep Grímsson löggiltur fasteignasali
Fasteignasalan Grafarvogi
S: 863-1126
[email protected]
www.fastgraf.is
Ljósmyndir
Þinglýstir kaupsamningar
Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð
loading
loading
Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum
Eigindi auglýsingar
Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna
- Eignanúmer: 1314570
Einnota auðkenni fyrir hverja eign. - Verð: 105.000.000
Ásett verð eignarinnar í krónum. - Brunabótamat: 104.300.000
Brunabótamat eignarinnar samkvæmt síðasta mati. - Áhvílandi: 0
Heildarfjárhæð áhvílandi á eigninni. - Fasteignamat: 93.050.000
Opinbert fasteignamat eignarinnar. - Verð á fermetra: 392.230
Verð eignarinnar á hvern fermetra. - Fermetrar: 267.7
Stærð eignarinnar mæld í fermetrum. - Dagsetning skráningar: 04.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út. - Staða auglýsingar: 06.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð. - Skráningardagur: 04.09.2024
Dagsetningin þegar eignin var skráð opinberlega. - Póstnúmer: 810
Póstnúmer þar sem eignin er staðsett. - Heimilisfang: Þórsmörk 1
Fullt heimilisfang eignarinnar. - Tegund eignar: einb
Tegund eignarinnar, t.d. íbúð, einbýlishús, fjölbýlishús. - Byggingarár: 1967
Ár þegar bygging eignarinnar var fullgerð. - Herbergi: 8
Heildarfjöldi herbergja í eigninni. - Svefnherbergi: 6
Fjöldi svefnherbergja í eigninni. - Stofur: 0
Fjöldi stofa í eigninni. - Salerni: 1
Fjöldi salerna í eigninni. - Inngangur: Sérinngangur
Lýsing á aðalinngangi eignarinnar. - Bílskúr: 1
Hvort eignin hafi bílskúr (satt/rangt). - Heitur pottur: 0
Hvort eignin sé með heitum potti (satt/rangt). - Verönd: 1
Hvort eignin hafi verönd (satt/rangt). - Auka íbúð: 1
Hvort eignin innihaldi auka íbúð (satt/rangt). - Sýnileg: 1
Hvort eignin sé sýnileg á vefsíðum eða öðrum miðlum (satt/rangt). - Heiti heimilisfangs: Þórsmörk
Heiti eignar eða byggingar. - Húsnúmer: 1
Húsnúmer eignarinnar.
Fasteignaskrá
Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra
010101
Einbýli á 1. hæð
131 m²
Fasteignamat 2025
46.900.000 kr.
Fasteignamat 2024
44.400.000 kr.
Samskiptasaga byggingar
Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina