04.09.2024 1314569
Nönnubrunnur 1
113 Reykjavík
Verð
Stærð
Fermetraverð
Tegund
Fasteignamat
Fasteignasala
Netfang
Símanúmer
- Dagsetning skráningar: 04.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út. - Staða auglýsingar: Fjarlægt þann 06.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð. - Birtingartími: 1 dagar
Hversu lengi auglýsingin hefur verið / var inni.
Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 1 daga.
Staðsetning
Tenglar
Lýsing
Lýsing á eigninni frá fasteignasölu
Verið velkomin.
Jósep Grímsson löggiltur fasteignasali og Fasteignasalan Grafarvogi kynna Nönnubrunn.
Virkilega falleg, vel um gengin, fjögurra herbergja íbúð á fyrstu hæð í lyftuhúsi á þessum vinsæla stað í Úlfarsárdal. Eigninni fylgir stæði í lokaðri bílageymslu.
Forstofa er með flísum á gólfi og rúmgóðum fataskáp. Í framhaldi af forstofunni er rúgóður gangur sem tengir saman alla hluta íbúðarinnar.
Eldhús er með fallegri innréttingu, góðu skápaplássi og fínni vinnuaðstöðu. Eyja með góðu skápaplássi er á milli stofu og eldhúss. Steinn er á eldhúsbekk og eyju.
Baðherbergið er með fallegri innréttingu, stórri walk in sturtu og upphengdu salerni.
þrjú rúmgóð svefnherbergi eru í íbúðinni, skápar eru í öllum herbergjum.
Stofan er stór og björt með gluggum á tvo vegu. Útgengt er úr stofu út á stórar 50 fermetra skjólgóðar svalir með fallegu útsýni. Á svölunum er heitur potur.
Þvottahús er innan íbúðar.
Sér geymsla á jarðhæð fylgir íbúðinni ásamt stæði í bílageymslu þar sem búið er að draga fyrir rafmagni til að að koma fyrir rafhleðslustöð.
Gólfefni íbúðarinnar eru flísar og parket. Gólfhiti er í íbúðinni. Heitur pottur á svölum er hitaveitupottur.
Þetta er falleg eign á góðum stað í Úlfarsárdalnum þar sem stutt er í þjónustu svo sem skóla, leikskóla, sundlaug, íþróttastarf og að ógleymdum útivitstarperlunum við Úlfarsfell, Reynisvatn og Hafravatn.
Vantar allar gerðir eigna á skrá. Persónuleg og góð þjónusta.
Nánari upplýsingar gefur:
Jósep Grímsson löggiltur fasteignasali
Fasteignasalan Grafarvogi
S: 863-1126
[email protected]
Ljósmyndir
Þinglýstir kaupsamningar
Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð
loading
loading
Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum
Eigindi auglýsingar
Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna
- Eignanúmer: 1314569
Einnota auðkenni fyrir hverja eign. - Verð: 98.500.000
Ásett verð eignarinnar í krónum. - Brunabótamat: 70.800.000
Brunabótamat eignarinnar samkvæmt síðasta mati. - Áhvílandi: 0
Heildarfjárhæð áhvílandi á eigninni. - Fasteignamat: 80.600.000
Opinbert fasteignamat eignarinnar. - Verð á fermetra: 829.823
Verð eignarinnar á hvern fermetra. - Fermetrar: 118.7
Stærð eignarinnar mæld í fermetrum. - Dagsetning skráningar: 04.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út. - Staða auglýsingar: 06.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð. - Skráningardagur: 04.09.2024
Dagsetningin þegar eignin var skráð opinberlega. - Póstnúmer: 113
Póstnúmer þar sem eignin er staðsett. - Heimilisfang: Nönnubrunnur 1
Fullt heimilisfang eignarinnar. - Tegund eignar: fjolb
Tegund eignarinnar, t.d. íbúð, einbýlishús, fjölbýlishús. - Byggingarár: 2014
Ár þegar bygging eignarinnar var fullgerð. - Herbergi: 4
Heildarfjöldi herbergja í eigninni. - Svefnherbergi: 3
Fjöldi svefnherbergja í eigninni. - Stofur: 0
Fjöldi stofa í eigninni. - Salerni: 1
Fjöldi salerna í eigninni. - Inngangur: Sameiginlegur
Lýsing á aðalinngangi eignarinnar. - Bílskúr: 1
Hvort eignin hafi bílskúr (satt/rangt). - Heitur pottur: 1
Hvort eignin sé með heitum potti (satt/rangt). - Verönd: 0
Hvort eignin hafi verönd (satt/rangt). - Auka íbúð: 0
Hvort eignin innihaldi auka íbúð (satt/rangt). - Sýnileg: 1
Hvort eignin sé sýnileg á vefsíðum eða öðrum miðlum (satt/rangt). - Heiti heimilisfangs: Nönnubrunnur
Heiti eignar eða byggingar. - Húsnúmer: 1
Húsnúmer eignarinnar.
Fasteignaskrá
Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra
Samskiptasaga byggingar
Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina
- ✅
Bygging sólskálaSamþykkt
Byggingarfulltrúi | ReykjavíkSótt er um leyfi til uppsetningar á opnanlegu garðskýli úr álrömmum á rennibrautum, glerjað með einföldu samlímdu öryggisgleri á þaksvölum íbúðar 0301 í fjölbýlishúsi á lóð nr. 1. við Nönnubrunn. Samþykki meðeigenda fylgir dags. 10. janúar 2018 og 15. maí 2018 ásamt bréfi hönnuðar dags. 16. október 2018. Svalaskýli með B rými 25,0 ferm. 62,5 rúmm. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 9. nóvember 2018 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 9. nóvember 2018.
Bygging sólskálaFrestað
Byggingarfulltrúi | ReykjavíkSótt er um leyfi til uppsetningar á opnanlegu garðskýli úr álrömmum á rennibrautum, glerjað með einföldu samlímdu öryggisgleri á þaksvölum íbúðar 0301 í fjölbýlishúsi á lóð nr. 1. við Nönnubrunn. Samþykki sumra fylgir dags. 10. janúar 2018 og 15. maí 2018 ásamt bréfi hönnuðar dags. 16. október 2018. Svalaskýli með B rými XX ferm. XX rúmm. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 9. nóvember 2018 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 9. nóvember 2018.
Bygging sólskálaFrestað
Byggingarfulltrúi | ReykjavíkSótt er um leyfi til uppsetningar á opnanlegu garðskýli úr álrömmum á rennibrautum, glerjað með einföldu samlímdu öryggisgleri á þaksvölum íbúðar 0301 í fjölbýlishúsi á lóð nr. 3-5 við Friggjarbrunn. Samþykki sumra fylgir dags. 10. janúar 2018. og 15. maí 2018 Bréf hönnuðar dags. 16. okt. 2018 Svalaskýli með B rými XX ferm. XX rúmm.
Bygging sólskálaFrestað
Byggingarfulltrúi | ReykjavíkSótt er um leyfi til að byggja sólskáli með einhalla þaki á íbúð 0301 í húsi á lóð nr. 1 við Nönnubrunn. Samþykki sumra fylgir dags. 10. janúar 2018. Sólskýli: XX ferm., XX rúmm.
- ✅
Breytingar á erindi BN046659Samþykkt
Byggingarfulltrúi | ReykjavíkSótt er um leyfi til að breyta erindi BN046659 þannig að heitur pottur er fjarlægður af efstu svölum, fjarlægðar eru merkingar á björgunaropum og merkingar á flóttaleiðum um reyklosunarbrunn er fjarlægður í húsinu á lóð nr. 1 við Nönnubrunn.
- ✅
Breytingar inni og útiSamþykkt
Byggingarfulltrúi | ReykjavíkSótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi eldhúsa í íbúðum 104 og 204, steypa gafla svalahandriða í stað léttra úr stáli og gleri og breyta uppbyggingu bogaþaks sbr. erindi BN046659 í fjölbýlishúsi á lóð nr. 1 við Nönnubrunn. Útskrift úr gerðabók skipulagsfulltrúa frá 11. júlí 2014 fylgir erindinu. Einnig samþykki eigenda, sent með tölvupósti.
Breytingar inni og útiFrestað
Byggingarfulltrúi | ReykjavíkSótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi eldhúsa í íbúðum 104 og 204, steypa svalahandrið í stað léttra úr stáli og gleri og minnka bogaþak sbr. erindi BN046659 í fjölbýlishúsi á lóð nr. 1 við Nönnubrunn. Útskrift úr gerðabók skipulagsfulltrúa frá 11. júlí 2014 fylgir erindinu. Minnkun 105,3 rúmm.
Breytingar inni og útiFrestað
Byggingarfulltrúi | ReykjavíkSótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi eldhúsa í íbúðum 104 og 204, steypa svalahandrið í stað léttra úr stáli og gleri og minnka bogaþak sbr. erindi BN046659 í fjölbýlishúsi á lóð nr. 1 við Nönnubrunn. Útskrift úr gerðabók skipulagsfulltrúa frá 11. júlí 2014 fylgir erindinu. Minnkun 105,3 rúmm.
Breytingar inni og útiFrestað
Byggingarfulltrúi | ReykjavíkSótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi eldhúsa í íbúðum 104 og 204, steypa svalahandrið í stað léttra úr stáli og gleri og minnka bogaþak sbr. erindi BN046659 í fjölbýlishúsi á lóð nr. 1 við Nönnubrunn. Minnkun 105,3 rúmm.
Breytingar inni og útiFrestað
Byggingarfulltrúi | ReykjavíkSótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi eldhúsa í íbúðum 104 og 204, steypa svalahandrið í stað léttra úr stáli og gleri og minnka bogaþak sbr. erindi BN046659 í fjölbýlishúsi á lóð nr. 1 við Nönnubrunn. Minnkun 105,3 rúmm.
- ✅
Breyting inni - breyting útiSamþykkt
Byggingarfulltrúi | ReykjavíkSótt er um leyfi til breytinga á innra skipulagi og útliti sem felast í breyttu lyftuopi, breytinga á skipulagi baðherbergja, þvottaherbergja og eldhúsa, breyttum gluggum á bað- og þvottaherbergjum íbúðar 0302 og litlum skilvegg á norðurhlið fjölbýlishússins, sjá erindi BN046659, á lóð nr. 1 við Nönnubrunn.
- ✅
Endurnýjun - BN037047Samþykkt
Byggingarfulltrúi | ReykjavíkSótt er um leyfi til að byggja steinsteypt þriggja hæða fjölbýlishús, tíu íbúðir með bílakjallara fyrir níu bíla á lóð nr. 1 við Nönnubrunn. Erindi fylgir varmatapsútreikningur . Stærð: Kjallari 496,7 ferm., 1. hæð 413,1 ferm., 2. hæð 429,8 ferm., 3. hæð 244,2 ferm. Samtals 1.583,8 ferm., 4.859,3 rúmm.
- ✅
Takmarkað byggingarleyfiSamþykkt
Byggingarfulltrúi | ReykjavíkSótt er um
Samræmist ákvæðum laga nr 160 / 2010
Endurnýjun - BN037047Frestað
Byggingarfulltrúi | ReykjavíkSótt er um leyfi til að byggja steinsteypt þriggja hæða fjölbýlishús, tíu íbúðir með bílakjallara fyrir níu bíla á lóð nr. 1 við Nönnubrunn. Erindi fylgir varmatapsútreikningur . Stærð: Kjallari 496,7 ferm., 1. hæð 413,1 ferm., 2. hæð 429,8 ferm., 3. hæð 244,2 ferm. Samtals 1.583,8 ferm., 4.859,3 rúmm.
BreytingarFrestað
Byggingarfulltrúi | ReykjavíkSótt er um leyfi til minnháttar breytinga að innan þar sem m.a. stöku innveggjum er breytt í berandi veggi og bogaþakið stytt lítillega miðað við nýlega samþykktar teikningar samanber erindi BN 37047 af fjölbýlishúsinu á lóð nr. 1 við Nönnubrunn. Stærðir leiðrétting: 1. hæð stækkun 12,7 ferm., minnkun bílgeymsla 17,2 ferm. samtals. minnkun 5,0 ferm., minnkun 281,7 rúmm.
FjölbýlishúsFrestað
Byggingarfulltrúi | ReykjavíkSótt er um leyfi til þess að byggja þriggja hæða steinsteypt
FjölbýlishúsFrestað
Byggingarfulltrúi | ReykjavíkSótt er um leyfi til þess að byggja þriggja hæða steinsteypt
FjölbýlishúsFrestað
Byggingarfulltrúi | ReykjavíkSótt er um leyfi til þess að byggja þriggja hæða steinsteypt
(fsp) fjölbýlishús - hækkunAnnað
Byggingarfulltrúi | ReykjavíkSpurt er hvort leyfi fengist fyrir hækkun á gólfkóta hússins á lóð nr. 1 við Nönnubrunn. Meðfylgjandi er greingerð aðalhönnuðar dags. 9. janúar 2007. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 2. febrúar 2007 fylgir erindinu. Einnig lögð fram útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 23. febrúar 2007. Nei. Sbr. útskrift skipulagsfulltrúa frá 23. febrúar 2007.
(fsp) fjölbýlishús - hækkunAnnað
Byggingarfulltrúi | ReykjavíkSpurt er hvort leyfi fengist fyrir hækkun á gólfkóta hússins á lóð nr. 1 við Nönnubrunn. Meðfylgjandi er greingerð aðalhönnuðar dags. 9. jan. 2007. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 2. febrúar 2007 fylgir erindinu. Þar sem stærð hússins er umfram skipulag er ekki tekin afstaða til hækkunar á gólfkóta.
(fsp) fjölbýlishús - hækkunFrestað
Byggingarfulltrúi | ReykjavíkSpurt er hvort leyfi fengist fyrir hækkun á gólfkóta hússins á lóð nr. 1 við Nönnubrunn. Meðfylgjandi er greingerð aðalhönnuðar dags. 9. jan. 2007.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa hvað hæð og hæðarkóta varðar
- ✅
(fsp) fjölbýlishúsJákvætt
Byggingarfulltrúi | ReykjavíkSpurt er hvort teikningar af steyptu fjölbýlishúsi ódagsettar unnar af Teiknistofunni Storð samrýmist skipulagsskilmálum fyrir lóð nr. 1 við Nönnubrunn. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 8. desember 2006 fylgir erindinu.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi
(fsp) fjölbýlishúsFrestað
Byggingarfulltrúi | ReykjavíkSpurt er hvort teikningar af steyptu fjölbýlishúsi ódagsettar unnar af Teiknistofunni Storð samrýmist skipulagsskilmálum fyrir lóð nr. 1 við Nönnubrunn.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa
Endurnýjun - BN037047Frestað
Byggingarfulltrúi | ReykjavíkSótt er um leyfi til að byggja steinsteypt þriggja hæða fjölbýlishús, tíu íbúðir með bílakjallara fyrir níu bíla á lóð nr. 1 við Nönnubrunn. Erindi fylgir varmatapsútreikningur . Stærð: Kjallari 496,7 ferm., 1. hæð 413,1 ferm., 2. hæð 429,8 ferm., 3. hæð 244,2 ferm. Samtals 1.583,8 ferm., 4.859,3 rúmm.
Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).