04.09.2024 1314554

Söluskrá FastansSunnusmári 23

201 Kópavogur

hero

41 myndir

112.000.000

862.202 kr. / m²

04.09.2024 - 1 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 05.09.2024

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

129.9

Fermetrar

Fasteignasala

LIND Fasteignasala

[email protected]
849-0672
Lyfta
Svalir
Hjólageymsla
Geymsla
Hleðslustöð

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Nýtt á skrá! Sunnusmári 23 (efsta hæð) - Bókið skoðun!

Lind fasteignasala / Heimir Hallgrímsson lögg. fasteignasali kynnir glæsilega 3-4ra herbergja 129,9 fermetra  íbúð á 6. hæð (efstu) með mikilli lofthæð yfir allri íbúðinni (um 3 metrar) í nýlegu og vönduðu fjölbýli með lyftu og tveimur svölum við Sunnusmára 23 í Kópavogi. Bílastæði er staðsett í lokaðri bílageymslu. Sérgeymsla er 8,3 fermetrar að stærð og staðsett í geymslugangi hússins. Þvottaherbergi er staðsett innan íbúðar. Íbúðin stendur hátt og því er útsýni til fjalla frá stofurými og svölum. Möguleiki er að bæta við þriðja svefnherberginu á kostnað sjónvarpsrýmis í stofu.

Húsið er afar fallegt og vandað, byggt árið 2020. Húsið er klætt og viðhaldslítið með fallega frágenginni lóð. Hellulagðar stéttar fyrir framan hús. Sameiginleg stæði fyrir framan hús. Sameiginleg hjóla- og vagnageymsla. Myndavéladyrasími er í íbúð og er sameign snyrtileg og til fyrirmyndar. Fallegar innréttingar frá Axis eru í íbúðinni.

Sunnusmári er nýtt hverfi miðsvæðis á höfuðborgarsvæðinu þar sem stutt er í alla þjónustu, verslanir, skóla og leikskóla. Sunnusmári er frábær kostur fyrir þá sem kjósa að búa í íbúðarhverfi þar sem öll helsta þjónusta er í næsta nágrenni.

Lýsing eignar:

Forstofa: Með harðparketi á gólfi og góðum skápum.
Baðherbergi: Með flísum á gólfi og hluta veggja. Flísalögð sturta með glerþili og handklæðaofn. Falleg innrétting við vask, speglaskápur, upphengt salerni og útloftun. Opnanlegur gluggi er á baðherbergi.
Hjónaherbergi: Er rúmgott, með harðparketi á gólfi og góðum skápum. Gluggar til vesturs.
Svefnherbergi II: Með harðparketi á gólfi og glugga til vesturs.
Alrými samanstendur af eldhúsi, borðstofu, setustofu og sjónvarpsstofu. Stórir gluggar með glæsilegu útsýni yfir Kópavoginn og til fjalla. Útgengi á tvennar svalir út stofu.
Eldhús: Með harðparketi á gólfi og fallegri eldhúsinnréttingu frá AXIS. Gorenje bakaraofn, Gorenje spanhelluborð og falleg eyju vifta. Innbyggður kæliskápur með frysti og innbyggð uppþvottavél frá Gorenje. Lýsing undir efri skápum.
Borðstofa: Með harðparketi á gólfi og stórum gluggum til norðurs og austurs. Útgengi á svalir I.
Svalir I: Snúa til norðausturs. Fallegt útsýni yfir höfuðborgina og til fjalla.
Setustofa: Með harðparketi á gólfi og gluggum til vesturs og norðurs. Útgengi á svalir II.
Svalir II: Snúa til vesturs. Fallegt útsýni.
Sjónvarpsrými: Er staðsett inn af stofu. Harðparket á gólfi og gluggar til vesturs. Möguleiki að breyta og bæta við þriðja svefnherberginu.
Þvottaherbergi: Með flísum á gólfi og góðri innréttingu með skápaplássi. Opnanlegur gluggi, vinnuborð og vaskur.

Bílastæði: Er vel staðsett í lokuðum og upphituðum bílakjallara (merkt B22). Rafhleðslustöð er komin við stæði.
Sameiginleg vagna- og hjólageymsla: Er staðsett í sameign hússins. 
Sér geymsla: Er staðsett í geymslugangi hússins. Geymsla er 8,3 fermetrar að stærð.

Húsið að utan: Lítur vel út. Viðhaldslítið og nýlegt klætt hús. 
Lóðin: Er frágengin, vel hirt, tyrfðar flatir og hellulagðar stéttar. Sameiginleg bílastæði á lóð.

Allar nánari upplýsingar veitir Heimir Hallgrímsson lögg. fasteignasali í síma 849-0672 eða á netfanginu [email protected]

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
73.900.000 kr.129.90 568.899 kr./m²250730407.01.2021

75.000.000 kr.129.90 577.367 kr./m²250730426.05.2021

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

020101

Íbúð á 1. hæð
126

Fasteignamat 2025

91.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

88.300.000 kr.

020102

Íbúð á 1. hæð
76

Fasteignamat 2025

63.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.950.000 kr.

020103

Íbúð á 1. hæð
45

Fasteignamat 2025

45.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

44.350.000 kr.

020104

Íbúð á 1. hæð
86

Fasteignamat 2025

66.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.200.000 kr.

020105

Íbúð á 1. hæð
107

Fasteignamat 2025

81.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

79.000.000 kr.

020202

Íbúð á 2. hæð
80

Fasteignamat 2025

64.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.350.000 kr.

020201

Íbúð á 2. hæð
124

Fasteignamat 2025

91.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

87.950.000 kr.

020203

Íbúð á 2. hæð
46

Fasteignamat 2025

46.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

45.100.000 kr.

020204

Íbúð á 2. hæð
83

Fasteignamat 2025

66.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.400.000 kr.

020205

Íbúð á 2. hæð
104

Fasteignamat 2025

81.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

79.150.000 kr.

020301

Íbúð á 3. hæð
122

Fasteignamat 2025

90.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

87.850.000 kr.

020302

Íbúð á 3. hæð
79

Fasteignamat 2025

64.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.200.000 kr.

020303

Íbúð á 3. hæð
48

Fasteignamat 2025

47.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

45.850.000 kr.

020304

Íbúð á 3. hæð
79

Fasteignamat 2025

69.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.250.000 kr.

020305

Íbúð á 3. hæð
104

Fasteignamat 2025

82.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

79.400.000 kr.

020401

Íbúð á 4. hæð
122

Fasteignamat 2025

91.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

88.100.000 kr.

020402

Íbúð á 4. hæð
78

Fasteignamat 2025

64.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.250.000 kr.

020403

Íbúð á 4. hæð
51

Fasteignamat 2025

48.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

47.100.000 kr.

020404

Íbúð á 4. hæð
78

Fasteignamat 2025

69.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.150.000 kr.

020405

Íbúð á 4. hæð
105

Fasteignamat 2025

82.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

79.850.000 kr.

020502

Íbúð á 5. hæð
81

Fasteignamat 2025

65.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

63.050.000 kr.

020501

Íbúð á 5. hæð
125

Fasteignamat 2025

92.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

89.100.000 kr.

020503

Íbúð á 5. hæð
51

Fasteignamat 2025

48.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

47.150.000 kr.

020504

Íbúð á 5. hæð
81

Fasteignamat 2025

70.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.150.000 kr.

020505

Íbúð á 5. hæð
108

Fasteignamat 2025

83.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

80.850.000 kr.

020601

Íbúð á 6. hæð
129

Fasteignamat 2025

96.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

93.550.000 kr.

020602

Íbúð á 6. hæð
111

Fasteignamat 2025

89.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

86.350.000 kr.

020603

Íbúð á 6. hæð
121

Fasteignamat 2025

99.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

95.950.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband