04.09.2024 1314535
Freyjubrunnur 25 (27)
113 Reykjavík
Verð
Stærð
Fermetraverð
Tegund
- Dagsetning skráningar: 04.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út. - Staða auglýsingar: Enn í birtingu
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð. - Birtingartími: 5 dagar
Hversu lengi auglýsingin hefur verið / var inni.
Staðsetning
Tenglar
Lýsing
Lýsing á eigninni frá fasteignasölu
Aukin lofthæð í íbúð og hiti í gólfum. Innréttingar eru hannaðar af Rut Kára innanhúsarkitekt.
Fallegt útsýni er frá íbúð að Úlfarsárdal, sundlaug og skólar ásamt íþróttafélagi Fram í göngufæri frá íbúð.
Gott aðgengi er að húsi, sameiginlegir inngangar á tvo vegu, annar frá sameiginlegum bílastæðum norðvestan við hús og hinn að austanverðu.
Sameign er einkar snyrtileg og fallega hönnuð. Flísalögð gólf, mynddyrasímar og smartlyklar.
Eign samanstendur af:
Forstofu, svefnherbergi, stofu, eldhúsi,baðherbergi, þvottahúsi, geymslu (nýtt í dag sem barnaherbergi) svalir, bílastæði og geymslu.
Forstofa, Flísar á gólfi, innbyggður setubekkur, lýsing undir bekk og rúmgóðir skápar. Stór spegill sem nær alla leið upp í loft og flísalagður veggur á móti spegli, gefur rými aukinn karakter.
Svefnherbergi, parketlagt, hvítlakkaðir rúmgóðir skápar. Gluggi í herbergi snýr í austur með útsýni að dalnum og nærumhverfi.
Barnaherbergi (merkt geymsla á teikningum).
Eldhús Innréttingar frá Beyki og kvartsteinn á borðum innréttingar.
Ofn í vinnuhæð, innbyggð uppþvottavél og innbyggður ísskápur. Borðkrókur við glugga, fallegt útsýni að dalnum og nærumhverfi.
Baðherbergi, flísar á gólfi og veggjum að hluta, upphengt salerni, og sturta. Baðinnrétting speglaskápur upp í loft, hvít handlaug og skúffur og lýsing undir efri skáp.
Þvottahús, flísalagt gólf og niðurfall í gólfi. Innrétting með efri skápum og innbyggt fyrir þvottvél og þurrkara, borð, vaskur og skápur undir.
Sér geymsla við sér bílastæði í bílastæðahúsi.
Sameiginleg hjóla og vagnageymsla.
Húsið og íbúð er hannað með hjólastólaaðgengi.
Einkar falleg eign með karakter á góðum stað í Grafarholti þar sem leikskóli, skóli, sund, bókasafn og íþróttafélag Fram er í göngufæri.
Sjón er sögu ríkari.
Allar upplýsingar veita: Björg Kristín Sigþórsdóttir s.771-5501 [email protected] og Kristín Sigurey Sigurðardóttir lgf. s.820-8101 [email protected]
Bókið skoðun á [email protected] eða í síma 771-5501.
Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af fasteignamati (eða 0,4% við fyrstu-kaup kaupanda) eða 1.6% fyrir lögaðila.
1. Þinglýsingagjald af hverju skjali kr. 2.700,-
2. Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt um 1,0% af höfuðstól skuldabréfs.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu kr. 77.900,- með vsk.
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. 101 Reykjavík Fasteignasala hvetur væntanlega kaupendur til að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015 um sölu fasteigna og skipa. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni en getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem eru ekki aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp, þak osfrv.
Ljósmyndir
Þinglýstir kaupsamningar
Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð
loading
loading
Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum
Eigindi auglýsingar
Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna
- Eignanúmer: 1314535
Einnota auðkenni fyrir hverja eign. - Verð: 74.900.000
Ásett verð eignarinnar í krónum. - Brunabótamat: 47.260.000
Brunabótamat eignarinnar samkvæmt síðasta mati. - Áhvílandi: 0
Heildarfjárhæð áhvílandi á eigninni. - Fasteignamat: 67.600.000
Opinbert fasteignamat eignarinnar. - Verð á fermetra: 827.624
Verð eignarinnar á hvern fermetra. - Fermetrar: 90.5
Stærð eignarinnar mæld í fermetrum. - Dagsetning skráningar: 04.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út. - Staða auglýsingar:
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð. - Skráningardagur: 04.09.2024
Dagsetningin þegar eignin var skráð opinberlega. - Póstnúmer: 113
Póstnúmer þar sem eignin er staðsett. - Heimilisfang: Freyjubrunnur 25 (27)
Fullt heimilisfang eignarinnar. - Tegund eignar: fjolb
Tegund eignarinnar, t.d. íbúð, einbýlishús, fjölbýlishús. - Byggingarár: 2008
Ár þegar bygging eignarinnar var fullgerð. - Herbergi: 2
Heildarfjöldi herbergja í eigninni. - Svefnherbergi: 1
Fjöldi svefnherbergja í eigninni. - Stofur: 0
Fjöldi stofa í eigninni. - Salerni: 1
Fjöldi salerna í eigninni. - Inngangur: Sameiginlegur
Lýsing á aðalinngangi eignarinnar. - Bílskúr: 1
Hvort eignin hafi bílskúr (satt/rangt). - Heitur pottur: 0
Hvort eignin sé með heitum potti (satt/rangt). - Verönd: 0
Hvort eignin hafi verönd (satt/rangt). - Auka íbúð: 0
Hvort eignin innihaldi auka íbúð (satt/rangt). - Sýnileg: 1
Hvort eignin sé sýnileg á vefsíðum eða öðrum miðlum (satt/rangt). - Heiti heimilisfangs: Freyjubrunnur
Heiti eignar eða byggingar. - Húsnúmer: 25
Húsnúmer eignarinnar.
Fasteignaskrá
Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra
Ekki tókst að sækja eignir.
Samskiptasaga byggingar
Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina