04.09.2024 1314525
Langholtsvegur 53
104 Reykjavík
Verð
Stærð
Fermetraverð
Tegund
- Dagsetning skráningar: 04.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út. - Staða auglýsingar: Fjarlægt þann 06.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð. - Birtingartími: 1 dagar
Hversu lengi auglýsingin hefur verið / var inni.
Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 1 daga.
Staðsetning
Tenglar
Lýsing
Lýsing á eigninni frá fasteignasölu
Vel staðsett Einbýlishús með möguleika á allt að tveim útleigu einingum.
Aðalhæð:
Forstofa með fatahengi.
Eldhús með stórri innréttingu og eyju opin inn í borðstofu.
Borðstofa tengir eldhús og stofu.
Stofa rúmgóð með útgengi í garð/pall.
Hjónaherbergi með góðum skápum
Svefnherbrgi 2 með skáp.
Svefnherbergi 3 minna herbergi sem getur nýst sem svefnherbergi eða heimaskrifstofa.
Baðherbergi með sturtu endurnýjað 2011
Þvottahús með innréttingu ný innrétting 2021 vélar í vinnuhæð og skolvaskur, opnanlegur gluggi og hurð.
Stigi niður á neðri hæð úr holi
Neðri hæð:
Sér inngangur er fyrir neðri hæðina.
Svefnherbergi 4 rúmgott með skáp.
Svefnherbergi 5 rúmgott með skáp.
Svefnherbergi 6 Rúmgott.
Baðherbergi með sturtu og glugga endurnýjað 2023
Gólfefni neðri hæðar eru nýleg.
Geymsla rúmgóð geymsla sem liggur undir svefnherbregisgangi efri hæðar.
Möguleiki á að vera með sér íbúð á neðri hæð.
Bílskúr: Stúkað af herbergi geymsla innst í bílskúr og salerni með sturtu.
Möguleiki á að nýta bílskúr sem studio íbúð.
Mjög vel staðsett einbýlishús rétt við Laugardalinn í rótgrónu hverfi. Stutt í alla þjónustu, leik-og grunnskóla og íþrótta - og tómstundaiðju fyrir börn og unglinga.
Helstu endurbætur síðustu ára:
2011 Baðherbergi efri hæðar endurnýjað. Á svefnherbergisgangi og svefnherbergjum efri hæðar var sett ný einangrun og gifsplötur ofnar endurnýjaðir sem og vatns og rafmagn endurnýjað.
2018 var eldhúsi breytt, skipt um ofna í eldhúsi/borðstofu, gólfefni hreinsuð upp og allt gólfið heilflotað og nýtt parket lagt.
Skipt um tæki, vask, blöndunartæki og lögn í vegg í eldhúsi, Sett glerhandrið við stigaop
2014 Svalahurð og gluggi endurnýjaður í stofu, gólfhiti fyrir framan svalarglugga, Pallur smíðaður í garði
Grindverk í kringum pall endurnýjað á sama tíma og pallur var smíðaður.
Skúrinn, gólf flotað 2020.
2021 ný innrétting sett í þvottahús.
2023 Dren í kringum húsið og klóak endurnýjað. Lagnastokkur lagður fyrir nýjar vatns og rafmagnslagnir að skúr.
Hús Sprunguviðgert og heilmálað 2024.
Þak viðhaldið og málað eftir þörfum og heilmálað tvisvar sl. 12 ár.
Allar frekari upplýsingar um eignina veitir:
Guðmundur Hallgrímsson Löggiltur fasteignasali í síma 898-5115 / [email protected]
-Vegna mikillar eftirspurnar vantar allar tegundir eigna á skrá.
-Hafðu samband og við verðmetum eignina þína þér að kostnaðarlausu.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,4% (fyrstu kaup), 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati.
2. Lántökugjald af veðskuldabréfi mishátt milli lánastofnuna. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu 74.900,
Ljósmyndir
Þinglýstir kaupsamningar
Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð
loading
loading
Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum
Eigindi auglýsingar
Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna
- Eignanúmer: 1314525
Einnota auðkenni fyrir hverja eign. - Verð: 162.700.000
Ásett verð eignarinnar í krónum. - Brunabótamat: 92.300.000
Brunabótamat eignarinnar samkvæmt síðasta mati. - Áhvílandi: 0
Heildarfjárhæð áhvílandi á eigninni. - Fasteignamat: 124.550.000
Opinbert fasteignamat eignarinnar. - Verð á fermetra: 751.501
Verð eignarinnar á hvern fermetra. - Fermetrar: 216.5
Stærð eignarinnar mæld í fermetrum. - Dagsetning skráningar: 04.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út. - Staða auglýsingar: 06.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð. - Skráningardagur: 04.09.2024
Dagsetningin þegar eignin var skráð opinberlega. - Póstnúmer: 104
Póstnúmer þar sem eignin er staðsett. - Heimilisfang: Langholtsvegur 53
Fullt heimilisfang eignarinnar. - Tegund eignar: einb
Tegund eignarinnar, t.d. íbúð, einbýlishús, fjölbýlishús. - Byggingarár: 1958
Ár þegar bygging eignarinnar var fullgerð. - Herbergi: 8
Heildarfjöldi herbergja í eigninni. - Svefnherbergi: 6
Fjöldi svefnherbergja í eigninni. - Stofur: 0
Fjöldi stofa í eigninni. - Salerni: 3
Fjöldi salerna í eigninni. - Inngangur: Sérinngangur
Lýsing á aðalinngangi eignarinnar. - Bílskúr: 1
Hvort eignin hafi bílskúr (satt/rangt). - Heitur pottur: 0
Hvort eignin sé með heitum potti (satt/rangt). - Verönd: 1
Hvort eignin hafi verönd (satt/rangt). - Auka íbúð: 1
Hvort eignin innihaldi auka íbúð (satt/rangt). - Sýnileg: 1
Hvort eignin sé sýnileg á vefsíðum eða öðrum miðlum (satt/rangt). - Heiti heimilisfangs: Langholtsvegur
Heiti eignar eða byggingar. - Húsnúmer: 53
Húsnúmer eignarinnar.
Fasteignaskrá
Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra
010101
Íbúð á 1. hæð
216 m²
Fasteignamat 2025
133.950.000 kr.
Fasteignamat 2024
124.550.000 kr.
Samskiptasaga byggingar
Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina