04.09.2024 1314510
Bergsskarð 1 (501)
221 Hafnarfjörður
Verð
Stærð
Fermetraverð
Tegund
- Dagsetning skráningar: 04.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út. - Staða auglýsingar: Fjarlægt þann 06.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð. - Birtingartími: 1 dagar
Hversu lengi auglýsingin hefur verið / var inni.
Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 1 daga.
Staðsetning
Tenglar
Lýsing
Lýsing á eigninni frá fasteignasölu
LIND Fasteignasala kynnir Bergsskarð 1, nýjar og glæsilegar íbúðir í vel skipulögðu Skarðshlíðarhverfinu í Hafnarfirði.
Húsið er í göngufæri frá leik og grunnskóla og þurfa krakkar ekki að krossa umferðagötu á leið þangað.
Íbúð 501 er á 5. hæð (efstu), skráð 105,9 fm, 4 herbergja með svölum og sér stæði í bílageymslu.
Nánari lýsing skv. teikningu:
Forstofa með fataskápum, gott hol.
Eldhús með smekklegri innréttingu og vönduðum eldunartækjum.
Stofa er björt og þaðan er útgengt á svalir.
Hjónaherbergi rúmgott með fataskápum.
Tvö barnaherbergi með fataskápum.
Baðherbergi Flísalagt með innréttingu, upphengdu salerni, "walk in" sturtu og þvottaaðstöðu.
Sér geymsla í sameign.
Stæði í bílageymslu.
Ath. myndir geta verið af annarri íbúð og eru aðeins til viðmiðunar.
BÓKIÐ SKOÐUN!
ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR VEITA:
Guðmundur Hallgrímsson í síma: 898-5115 / [email protected]
Heimir F. Hallgrímsson í síma: 849-0672 / [email protected]
Myndir geta verið af annarri íbúð í húsinu og eru aðeins til viðmiðunar.
Vel skipulögð íbúð með vönduðum innréttingum frá Parka og eldhústækjum frá Electrolux.
Húsið stendur vel gagnvart sólu, innst í botnlanga þar sem stutt er í skóla og leikskóla.
Kaupandi greiðir skipulagsgjald sem nemur 0,3% af brunabótamati þegar það er lagt á.
Seljandi áskilur sér allan rétt til að gera efnis-, tæknilegar- og útlits breytingar meðan á byggingaframkvæmd stendur.
Heimild seljanda til að breyta eignaskiptasamning sé þess þörf án þess þó að rýra eignarrétt kaupanda.
Ljósmyndir
Þinglýstir kaupsamningar
Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð
loading
loading
Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum
Eigindi auglýsingar
Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna
- Eignanúmer: 1314510
Einnota auðkenni fyrir hverja eign. - Verð: 82.500.000
Ásett verð eignarinnar í krónum. - Brunabótamat: 0
Brunabótamat eignarinnar samkvæmt síðasta mati. - Áhvílandi: 0
Heildarfjárhæð áhvílandi á eigninni. - Fasteignamat: 53.550.000
Opinbert fasteignamat eignarinnar. - Verð á fermetra: 779.037
Verð eignarinnar á hvern fermetra. - Fermetrar: 105.9
Stærð eignarinnar mæld í fermetrum. - Dagsetning skráningar: 04.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út. - Staða auglýsingar: 06.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð. - Skráningardagur: 04.09.2024
Dagsetningin þegar eignin var skráð opinberlega. - Póstnúmer: 221
Póstnúmer þar sem eignin er staðsett. - Heimilisfang: Bergsskarð 1 (501)
Fullt heimilisfang eignarinnar. - Tegund eignar: fjolb
Tegund eignarinnar, t.d. íbúð, einbýlishús, fjölbýlishús. - Byggingarár: 2023
Ár þegar bygging eignarinnar var fullgerð. - Herbergi: 4
Heildarfjöldi herbergja í eigninni. - Svefnherbergi: 3
Fjöldi svefnherbergja í eigninni. - Stofur: 0
Fjöldi stofa í eigninni. - Salerni: 1
Fjöldi salerna í eigninni. - Inngangur: Sameiginlegur
Lýsing á aðalinngangi eignarinnar. - Bílskúr: 1
Hvort eignin hafi bílskúr (satt/rangt). - Heitur pottur: 0
Hvort eignin sé með heitum potti (satt/rangt). - Verönd: 0
Hvort eignin hafi verönd (satt/rangt). - Auka íbúð: 0
Hvort eignin innihaldi auka íbúð (satt/rangt). - Sýnileg: 1
Hvort eignin sé sýnileg á vefsíðum eða öðrum miðlum (satt/rangt). - Heiti heimilisfangs: Bergsskarð
Heiti eignar eða byggingar. - Húsnúmer: 1
Húsnúmer eignarinnar.
Fasteignaskrá
Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra
Ekki tókst að sækja eignir.
Samskiptasaga byggingar
Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina