04.09.2024 1314455
Helluvað 13
110 Reykjavík
Verð
Stærð
Fermetraverð
Tegund
- Dagsetning skráningar: 04.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út. - Staða auglýsingar: Enn í birtingu
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð. - Birtingartími: 4 dagar
Hversu lengi auglýsingin hefur verið / var inni.
Staðsetning
Tenglar
Lýsing
Lýsing á eigninni frá fasteignasölu
Útsýni frá eigninni er stórglæsilegt. Til suðurs að Bláfjöllum, yfir Heiðmörk og Elliðavatn frá stórum suðursvölum og frá stofu. Frá svefnherbergi er útsýni að Rauðavatni, Lyngdal og Hólmsheiði.
Lýsing eignar:
Inngangur/Hol, Parketlagt, og góður innbyggður fataskápur.
Hjónaherbergi, parketlagt, góðir fataskápar.
Barnaherbergi, parketlagt með fataskáp.
Baðherbergi, flísalagt gólf og veggir, innrétting með skúffum, baðkar með sturtu, vegghengt salerni. Tengi er fyrir þvottavél og þurrkara í baðherbergi.
Eldhús, parketlagt, opið við stofu og borðstofu, háfur, innbyggð uppþvottavél, granít á eldhúsborði, upprunaleg innrétting máluð og flísar á milli.
Stofa/borðstofa, björt og rúmgóð, parketlögð. Glæsilegt útsýni frá stofu og gengið út á svalir.
Svalir, stórar svalir með glæsilegu útsýni til suð-suðvesturs að Bláfjöllum, yfir Heiðmörk og Elliðavatn.
Í kjallara hússins eru:
Sér geymsla, rúmgóð 11,5 fermetra geymsla, máluð gólf og hillur.
Sér bílastæði B04, í lokaðri og upphitaðri bílageymslu með rafmagnstengi fyrir rafbíl og rampurinn er einnig með hitalögn. Bílaþvottaaðstaða er í bílageymslu.
Sameiginlegt þvottahús, máluð gólf.
Sameiginleg hjóla- og vagnageymsla með útgengi á lóð.
Húsið að utan: er forsteypt steinhús og lýtur vel út.
Sameign, er öll hin snyrtilegasta, inngangur flísalagður og stigahús er teppalagt.
Staðsetning eignarinnar er góð, þar sem er stutt í leikskóla, barnaskóla og náttúruna allt um kring
Lóðin, er fullfrágengin með snyrtilegum garði. Góð aðkoma er að húsinu. Inngangar eru í húsið bæði að fram- og baklóð þess.
Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu Fasteignamarkaðarins ehf. í síma 570-4500 eða á netfanginu [email protected]
Ljósmyndir
Þinglýstir kaupsamningar
Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð
loading
loading
Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum
Eigindi auglýsingar
Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna
- Eignanúmer: 1314455
Einnota auðkenni fyrir hverja eign. - Verð: 76.900.000
Ásett verð eignarinnar í krónum. - Brunabótamat: 48.680.000
Brunabótamat eignarinnar samkvæmt síðasta mati. - Áhvílandi: 0
Heildarfjárhæð áhvílandi á eigninni. - Fasteignamat: 64.550.000
Opinbert fasteignamat eignarinnar. - Verð á fermetra: 906.840
Verð eignarinnar á hvern fermetra. - Fermetrar: 84.8
Stærð eignarinnar mæld í fermetrum. - Dagsetning skráningar: 04.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út. - Staða auglýsingar:
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð. - Skráningardagur: 04.09.2024
Dagsetningin þegar eignin var skráð opinberlega. - Póstnúmer: 110
Póstnúmer þar sem eignin er staðsett. - Heimilisfang: Helluvað 13
Fullt heimilisfang eignarinnar. - Tegund eignar: fjolb
Tegund eignarinnar, t.d. íbúð, einbýlishús, fjölbýlishús. - Byggingarár: 2007
Ár þegar bygging eignarinnar var fullgerð. - Herbergi: 3
Heildarfjöldi herbergja í eigninni. - Svefnherbergi: 2
Fjöldi svefnherbergja í eigninni. - Stofur: 0
Fjöldi stofa í eigninni. - Salerni: 1
Fjöldi salerna í eigninni. - Inngangur: Sameiginlegur
Lýsing á aðalinngangi eignarinnar. - Bílskúr: 1
Hvort eignin hafi bílskúr (satt/rangt). - Heitur pottur: 0
Hvort eignin sé með heitum potti (satt/rangt). - Verönd: 1
Hvort eignin hafi verönd (satt/rangt). - Auka íbúð: 0
Hvort eignin innihaldi auka íbúð (satt/rangt). - Sýnileg: 1
Hvort eignin sé sýnileg á vefsíðum eða öðrum miðlum (satt/rangt). - Heiti heimilisfangs: Helluvað
Heiti eignar eða byggingar. - Húsnúmer: 13
Húsnúmer eignarinnar.
Fasteignaskrá
Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra
Samskiptasaga byggingar
Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina