04.09.2024 1314441
Reykjastræti 7 5hæð
101 Reykjavík
Verð
Stærð
Fermetraverð
Tegund
- Dagsetning skráningar: 04.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út. - Staða auglýsingar: Enn í birtingu
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð. - Birtingartími: 5 dagar
Hversu lengi auglýsingin hefur verið / var inni.
Staðsetning
Tenglar
Lýsing
Lýsing á eigninni frá fasteignasölu
Sérmerkt stæði í bílakjallara með grunntengingu fyrir hleðslustöð. Mekrt nr. 511.
Einstök íbúð á einstökum stað í næsta nágrenni við Hörpu. Húsgögn geta fylgt með.
Íbúðin er á 5. hæð og nýtur útsýnis til miðbæjar og fallegan inngarð Austurhafnar, sem er lokaður garður.
Fyrir framan íbúð er lokað rými sem nýtist sem aukaforstofa og er ca 4 fm en er ekki í skráðum fermetrum.
Komið er inn í rúmgóða forstofu með miklu skápaplássi þaðan er gengið inn í alrými með stóru eldhúsi með eldunareyju.
Útgengt er á tvennar svalir sem snúa annars vegar í austur með útsýni til Hörpu og svo vestursvalir í inngarð með seinni parts sól.
Baðherbergi með sturtu, baðkari og rými fyrir þvottavél og þurrkara.
Svefnherbergið er mjög rúmgott og er með fataherbergi fyrir innan rennihurð, hægt er að breyta hluta af stofu í svefnherbergi nr. 2
Sérsmíðaðar innréttingar með þykkari spón frá ítalska fyrirtækinu Gili Creations eru í eldhúsi, baðherbergjum og fataskápum.
Kvarts steinborðplötur við eldhúsvask, en borð yfir eldhúseyju er klætt marmaraflísum.
Afar vönduð tæki í eldhúsi frá Miele og Liebherr. Spansuðuhelluborð, vifta í helluborði, ofn, innbyggð uppþvottavél, ísskápur, frystir, vaskur og blöndunartæki.
Snjallheimiliskerfi til að stýra lýsingu heimilisins, hitastigi, gluggatjöldum, sjónvarpi o.fl.
Íbúðin hefur aðgang að bílstæði í bílageymslu, merkt B85 á teikningu og 511 sem er íbúðarnúmerið. Hægt er að keyra í kjallarann frá höfninni einnig er hægt að keyra í bílageymslu úr innkeyrslu Hörpu og einnig frá Hafnartorgi.
Íbúðin er vel staðsett í nálægð við menningu, sögu, verslun og þjónustu.
Allar nánari upplýsingar gefa: Jason Kristinn Ólafsson s. 775 1515 - [email protected] löggiltur fasteignasali og
Guðbjörg Guðmundsdóttir s. 899 5533 - [email protected] löggiltur fasteignasali.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af ef að kaupum verður:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ljósmyndir
Þinglýstir kaupsamningar
Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð
loading
loading
Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum
Eigindi auglýsingar
Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna
- Eignanúmer: 1314441
Einnota auðkenni fyrir hverja eign. - Verð: 149.000.000
Ásett verð eignarinnar í krónum. - Brunabótamat: 84.390.000
Brunabótamat eignarinnar samkvæmt síðasta mati. - Áhvílandi: 0
Heildarfjárhæð áhvílandi á eigninni. - Fasteignamat: 140.100.000
Opinbert fasteignamat eignarinnar. - Verð á fermetra: 1.098.820
Verð eignarinnar á hvern fermetra. - Fermetrar: 135.6
Stærð eignarinnar mæld í fermetrum. - Dagsetning skráningar: 04.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út. - Staða auglýsingar:
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð. - Skráningardagur: 04.09.2024
Dagsetningin þegar eignin var skráð opinberlega. - Póstnúmer: 101
Póstnúmer þar sem eignin er staðsett. - Heimilisfang: Reykjastræti 7 5hæð
Fullt heimilisfang eignarinnar. - Tegund eignar: fjolb
Tegund eignarinnar, t.d. íbúð, einbýlishús, fjölbýlishús. - Byggingarár: 2019
Ár þegar bygging eignarinnar var fullgerð. - Herbergi: 2
Heildarfjöldi herbergja í eigninni. - Svefnherbergi: 1
Fjöldi svefnherbergja í eigninni. - Stofur: 0
Fjöldi stofa í eigninni. - Salerni: 1
Fjöldi salerna í eigninni. - Inngangur: Sameiginlegur
Lýsing á aðalinngangi eignarinnar. - Bílskúr: 1
Hvort eignin hafi bílskúr (satt/rangt). - Heitur pottur: 0
Hvort eignin sé með heitum potti (satt/rangt). - Verönd: 1
Hvort eignin hafi verönd (satt/rangt). - Auka íbúð: 0
Hvort eignin innihaldi auka íbúð (satt/rangt). - Sýnileg: 1
Hvort eignin sé sýnileg á vefsíðum eða öðrum miðlum (satt/rangt). - Heiti heimilisfangs: Reykjastræti
Heiti eignar eða byggingar. - Húsnúmer: 7
Húsnúmer eignarinnar.
Fasteignaskrá
Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra
Ekki tókst að sækja eignir.
Samskiptasaga byggingar
Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina