03.09.2024 1314396
Ársalir 1
201 Kópavogur
Verð
Stærð
Fermetraverð
Tegund
- Dagsetning skráningar: 03.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út. - Staða auglýsingar: Enn í birtingu
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð. - Birtingartími: 10 dagar
Hversu lengi auglýsingin hefur verið / var inni.
Staðsetning
Tenglar
Lýsing
Lýsing á eigninni frá fasteignasölu
DOMUSNOVA, AGNAR AGNARSSON LFS. OG INGUNN BJÖRG LGF. KYNNA VEL SKIPULAGÐA 4RA HERBERGJA ÍBÚÐ Á 9. HÆÐ MEÐ STÓRUM SUÐURSVÖLUM MEÐ GLERLOKUN Í GÓÐU LYFTUHÚSI Á EFTIRSÓTTUM STAÐ Í SALAHVERFI KÓPAVOGS.
Um er að ræða rúmgóða íbúð á 9. hæð í góðu lyftuhúsi við Ársali 1, 201 Kópavogi. Eignin skiptist í rúmgóða forstofu, gang, eldhús / borðstofu, stofu, tvö svefnherbergi og þriðja svefnherbergið skv. teikningu við stofu, baðherbergi og þvottahús. Sér geymsla er staðsett í sameign hússins. Stæði merkt 25 í lokuðu bílahúsi fylgir íbúðinni. Gólfefni eru vandað Marbau parket og flísar. Innihurðar og skápar eru úr dökkum við í stíl við gólfefni.
Frábær staðsetning, örstutt í skóla, leikskóla,sundlaug, matvöruverslun, heilsugæslu og aðra þjónustu.
Skipulag íbúðarinnar er mjög gott. Góð aðkoma er að húsinu og næg bílastæði staðsett á plani fyrir framan húsið.
Samkvæmt yfirliti frá HMS er eignin samtals skráð 125,2 m2, þar af er geymsla skráð 10,0 m2.
* BJÖRT STOFA MEÐ GLUGGA Á TVO VEGU OG ÚTGENGT Á RÚMGÓÐAR SUÐURSVALIR MEÐ GLERLOKUN
* ELDHÚS RÚMGOTT MEÐ GRANIT BORÐPLÖTU, TVÖFÖLDUM ÍSSKÁP OG UPPÞVOTTAVÉL, GÓÐUM BORÐKRÓK VIÐ GLUGGA
* TVÖ SVEFNHERBERGI OG MÖGULEGT AÐ BÆTA VIÐ ÞVÍ ÞRIÐJA SKV. TEIKNINGU ÍBÚÐAR
* ÞVOTTAHÚS INN AF ELDHÚSI MEÐ VEGGSKÁP OG FLÍSALAGT GÓLF
* RÚMGOTT BAÐHERBEGI MEÐ STURTU OG GÓÐRI INNRÉTTINGU
* BÍLASTÆÐI MERKT ÍBÚÐINNI Í LOKUÐUM BÍLAKJALLARA
Nánari lýsing:
Forstofa: Mjög rúmgóð með flísum á gólfi og fataskáp. Gert er ráð fyrir sjónvarpsrými á teikningu.
Hjónaherbergi: Parket á gólfi, rúmgóðir fataskápar til lofts.
Herbergi 2: Parket á gólfi og fataskápur sem nær til lofts.
Herbergi 3: Ekki til staðar í dag en skv. teikningu sama stærð og herbergi 2.
Baðherbergi: Flísar á gólfi og veggjum, sturta, góð baðinnrétting.
Stofa: Parket á gólfi, útgengt á rúmgóða verönd sem snýr til suðurs. Svalirnar eru flísalagðar og með opnanlegri svalalokun.
Eldhús: Opið úr eldhúsi inn í stofu. Rúmgóð innrétting með tvöföldum ísskáp og uppþvottavél. Bakaraofn í vinnuhæð, helluborð með háf fyrir ofan. Flísar á gólfi.
Þvottahús: Flísar á gólfi, vinnuborð, skápur á vegg.
Geymsla: Staðsett í kjallara hússins með lausum hillum, 10,0fm.
STÆÐI Í BÍLAKJALLARA merkt 25 fylgir íbúðinni.
Sameiginleg vagna- og hjólageymsla er staðsett í sameign á fyrstu hæð hússins.
ATH ! HÚSGÖGN INN Á MYNDUM ERU TÖLVUTEIKNUÐ.
Nánari upplýsingar veita:
Skrifstofa / s.527-1717 / [email protected]
Ingunn Björg Sigurjóndsdóttir löggiltur fasteignasali / s. 856 3566 / [email protected] og Agnar Agnarsson löggiltur fasteignasali / s.8201002 / [email protected]
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
- Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
- Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
- Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
- Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
- Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
Ljósmyndir
Þinglýstir kaupsamningar
Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð
loading
loading
Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum
Eigindi auglýsingar
Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna
- Eignanúmer: 1314396
Einnota auðkenni fyrir hverja eign. - Verð: 89.900.000
Ásett verð eignarinnar í krónum. - Brunabótamat: 64.780.000
Brunabótamat eignarinnar samkvæmt síðasta mati. - Áhvílandi: 0
Heildarfjárhæð áhvílandi á eigninni. - Fasteignamat: 86.900.000
Opinbert fasteignamat eignarinnar. - Verð á fermetra: 718.051
Verð eignarinnar á hvern fermetra. - Fermetrar: 125.2
Stærð eignarinnar mæld í fermetrum. - Dagsetning skráningar: 03.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út. - Staða auglýsingar:
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð. - Skráningardagur: 03.09.2024
Dagsetningin þegar eignin var skráð opinberlega. - Póstnúmer: 201
Póstnúmer þar sem eignin er staðsett. - Heimilisfang: Ársalir 1
Fullt heimilisfang eignarinnar. - Tegund eignar: fjolb
Tegund eignarinnar, t.d. íbúð, einbýlishús, fjölbýlishús. - Byggingarár: 2002
Ár þegar bygging eignarinnar var fullgerð. - Herbergi: 3
Heildarfjöldi herbergja í eigninni. - Svefnherbergi: 3
Fjöldi svefnherbergja í eigninni. - Stofur: 0
Fjöldi stofa í eigninni. - Salerni: 1
Fjöldi salerna í eigninni. - Inngangur: Sameiginlegur
Lýsing á aðalinngangi eignarinnar. - Bílskúr: 1
Hvort eignin hafi bílskúr (satt/rangt). - Heitur pottur: 0
Hvort eignin sé með heitum potti (satt/rangt). - Verönd: 1
Hvort eignin hafi verönd (satt/rangt). - Auka íbúð: 0
Hvort eignin innihaldi auka íbúð (satt/rangt). - Sýnileg: 1
Hvort eignin sé sýnileg á vefsíðum eða öðrum miðlum (satt/rangt). - Heiti heimilisfangs: Ársalir
Heiti eignar eða byggingar. - Húsnúmer: 1
Húsnúmer eignarinnar.
Fasteignaskrá
Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra
Samskiptasaga byggingar
Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina