03.09.2024 1314370
Lyngholt 17
225 Garðabær (Álftanes)
Verð
Stærð
Fermetraverð
Tegund
- Dagsetning skráningar: 03.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út. - Staða auglýsingar: Fjarlægt þann 13.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð. - Birtingartími: 9 dagar
Hversu lengi auglýsingin hefur verið / var inni.
Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 9 daga.
Staðsetning
Tenglar
Lýsing
Lýsing á eigninni frá fasteignasölu
Smelltu hér til að fá söluyfirlit strax!
Pantaðu skoðun hjá Hauki í s: 699-2900 eða í tölvupósti á [email protected]
Nánari lýsing neðri hæð: Anddyri með fataskáp og flísum á gólf, innangengt í bílskúr úr anddyri. Stofa/borðstofa í opnu rými með eldhúsi. Gólfsíðir gluggar og útgengt á hellulagða verönd úr stofu. Eldhús með rúmgóðri innréttingu og þaðan er útgengt á timburverönd með skjólveggjum fyrir framan húsið. Gestasalerni flísalagt og með upphengdu salerni.
Efri hæð: Tvö rúmgóð barnaherbergi með parketi á gólfi. Rúmgott hol sem með parketi á gólfi. Baðherbergi er flísalagt, upphengt salerni, flísalagður sturtuklefi og baðkar. Þvottahús inn af baðherbergi með flísum á gólfi. Hjónaherbergi með parketi á gólfi, fataherbergi inn af hjónaherbergi. Útgengt úr hjónaherbergi á suður svalir.
Gólfhiti er í allri eigninni.
Allar nánari upplýsingar veitir:
Haukur Hauksson lögg. fasteignasali hjá RE/MAX í s: 699-2900 eða á [email protected]
Gjöld sem kaupandi þarf að greiða vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% af heildarfasteignamati.
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi og fl. 2.700 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - breytilegt, sjá gjaldskrá á heimasíðum lánastofnana.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900 kr. m.vsk.
Ljósmyndir
Þinglýstir kaupsamningar
Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð
loading
loading
Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum
Eigindi auglýsingar
Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna
- Eignanúmer: 1314370
Einnota auðkenni fyrir hverja eign. - Verð: 117.900.000
Ásett verð eignarinnar í krónum. - Brunabótamat: 77.000.000
Brunabótamat eignarinnar samkvæmt síðasta mati. - Áhvílandi: 0
Heildarfjárhæð áhvílandi á eigninni. - Fasteignamat: 102.500.000
Opinbert fasteignamat eignarinnar. - Verð á fermetra: 674.485
Verð eignarinnar á hvern fermetra. - Fermetrar: 174.8
Stærð eignarinnar mæld í fermetrum. - Dagsetning skráningar: 03.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út. - Staða auglýsingar: 13.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð. - Skráningardagur: 03.09.2024
Dagsetningin þegar eignin var skráð opinberlega. - Póstnúmer: 225
Póstnúmer þar sem eignin er staðsett. - Heimilisfang: Lyngholt 17
Fullt heimilisfang eignarinnar. - Tegund eignar: raðpar
Tegund eignarinnar, t.d. íbúð, einbýlishús, fjölbýlishús. - Byggingarár: 2007
Ár þegar bygging eignarinnar var fullgerð. - Herbergi: 4
Heildarfjöldi herbergja í eigninni. - Svefnherbergi: 3
Fjöldi svefnherbergja í eigninni. - Stofur: 0
Fjöldi stofa í eigninni. - Salerni: 2
Fjöldi salerna í eigninni. - Inngangur: Sérinngangur
Lýsing á aðalinngangi eignarinnar. - Bílskúr: 1
Hvort eignin hafi bílskúr (satt/rangt). - Heitur pottur: 0
Hvort eignin sé með heitum potti (satt/rangt). - Verönd: 1
Hvort eignin hafi verönd (satt/rangt). - Auka íbúð: 0
Hvort eignin innihaldi auka íbúð (satt/rangt). - Sýnileg: 1
Hvort eignin sé sýnileg á vefsíðum eða öðrum miðlum (satt/rangt). - Heiti heimilisfangs: Lyngholt
Heiti eignar eða byggingar. - Húsnúmer: 17
Húsnúmer eignarinnar.
Fasteignaskrá
Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra
010101
Raðhús á 1. hæð
174 m²
Fasteignamat 2025
109.500.000 kr.
Fasteignamat 2024
102.500.000 kr.
Samskiptasaga byggingar
Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina