03.09.2024 1314363
Kiðárbotnar 19
320 Reykholt í Borgarfirði
Verð
Stærð
Fermetraverð
Tegund
- Dagsetning skráningar: 03.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út. - Staða auglýsingar: Enn í birtingu
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð. - Birtingartími: 7 dagar
Hversu lengi auglýsingin hefur verið / var inni.
Staðsetning
Tenglar
Lýsing
Lýsing á eigninni frá fasteignasölu
Glæsilegt sumarhús sem bíður uppá mikla útleigumöguleika á frábærum stað í Húsafelli.
Vel skipulagt 78,2 m² sumarhús við Kiðárbotna 19 með rúmlega 60 m² verönd, heitum potti, eldstæði og gestahúsi á kjarri vaxinni 1250 m² eignarlóð í Húsafelli.
Í húsinu eru sex svefnherbergi.
Eignin er skráð samkvæmt Þjóðskrá Íslands 78,2 m² en þar af er geymsluskúr 5,2 m². Á staðnum er tæplega 15 fm geymsla í byggingu sem er ekki inní fermetratölunni. (gólfflötur bústaðar er stærri en fermetratala gefur til kynna)
Sækja söluyfirlit
Nánari lýsing:
Forstofa: Parket á gólfi gengið inn á baðherbergi, svefnherbergi, geymslu og aðalrými.
Baðherbergi: Snyrtilegt með góðri innréttingu með handlaug wc og sturtuaðstöðu.
útgengi á góða verönd frá baðherberginu.
Herbergi: með parket frá forstofu.
Geymsla: Lítil geymsla með glugga, hillum inn af anddyri, tengi fyrir salerni.
Eldhús: Falleg eldhúsinnrétting með uppþvottavél í opnu rými, parket á gólfi.
Stofa/ borðstofa: Opið rými með parket á gólfi.
Innaf opna rýminu eru fimm svefnherbergi.
Í heildina eru því sex svefnherbergi sem öll eru parketlögð og eitt þeirra er með útgengi í garð fyrir aftan hús.
Möguleiki er að fá hluta af innbúi með í kaupunum.
Hitaveita er til staðar.
Gestahús við hliðin á búðstaðnum.
Heita pottur, falleg grillaðstaða og stór verönd.
Góð staðsetning og stutt í alla þá þjónustu sem Húsafell hefur upp á að bjóða.
Helsta þjónusta er á svæðinu það er veitingastaður, matvörubúð, þjónustumiðstöð, gönguleiðir, sundlaug, strandblak, glæsilegur 9 holu golfvöllur, tjaldsvæði með aðgangi að sturtum, salerni, þvottahúsi og rafmagni.
Ótrúlegar náttúruperlur, eins og Langjökull, Arnarvatnsheiði, Hraunfossar, Barnafossar.
Frekari upplýsingar um svæðið má nálgast á vefsíðu Húsafells: https://www.husafell.is/
Upplýsingar gefa:
Díana Arnfjörð, löggiltur fasteignasali s. 8959989 netfang: [email protected]
Hulda Ósk Baldvinsdóttir, löggiltur fasteignasali s:7712528 netfang: [email protected]
Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.Fasteignasalan Garður bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að greiða vegna kaupa:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% af heildarfasteignamati.
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, afsali, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.
www.fastgardur.is | Bæjarhraun 12 | 220 Hafnafjörður | Fasteignasalan Garður
Ljósmyndir
Þinglýstir kaupsamningar
Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð
loading
loading
Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum
Eigindi auglýsingar
Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna
- Eignanúmer: 1314363
Einnota auðkenni fyrir hverja eign. - Verð: 39.900.000
Ásett verð eignarinnar í krónum. - Brunabótamat: 39.850.000
Brunabótamat eignarinnar samkvæmt síðasta mati. - Áhvílandi: 0
Heildarfjárhæð áhvílandi á eigninni. - Fasteignamat: 33.600.000
Opinbert fasteignamat eignarinnar. - Verð á fermetra: 510.230
Verð eignarinnar á hvern fermetra. - Fermetrar: 78.2
Stærð eignarinnar mæld í fermetrum. - Dagsetning skráningar: 03.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út. - Staða auglýsingar:
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð. - Skráningardagur: 03.09.2024
Dagsetningin þegar eignin var skráð opinberlega. - Póstnúmer: 320
Póstnúmer þar sem eignin er staðsett. - Heimilisfang: Kiðárbotnar 19
Fullt heimilisfang eignarinnar. - Tegund eignar: sumarhus
Tegund eignarinnar, t.d. íbúð, einbýlishús, fjölbýlishús. - Byggingarár: 1981
Ár þegar bygging eignarinnar var fullgerð. - Herbergi: 6
Heildarfjöldi herbergja í eigninni. - Svefnherbergi: 6
Fjöldi svefnherbergja í eigninni. - Stofur: 0
Fjöldi stofa í eigninni. - Salerni: 0
Fjöldi salerna í eigninni. - Inngangur: Tveir inngangar
Lýsing á aðalinngangi eignarinnar. - Bílskúr: 0
Hvort eignin hafi bílskúr (satt/rangt). - Heitur pottur: 1
Hvort eignin sé með heitum potti (satt/rangt). - Verönd: 1
Hvort eignin hafi verönd (satt/rangt). - Auka íbúð: 0
Hvort eignin innihaldi auka íbúð (satt/rangt). - Sýnileg: 1
Hvort eignin sé sýnileg á vefsíðum eða öðrum miðlum (satt/rangt). - Heiti heimilisfangs: Kiðárbotnar
Heiti eignar eða byggingar. - Húsnúmer: 19
Húsnúmer eignarinnar.
Fasteignaskrá
Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra
010101
Sumarbústaður á 1. hæð
78 m²
Fasteignamat 2025
39.850.000 kr.
Fasteignamat 2024
33.600.000 kr.
Samskiptasaga byggingar
Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina
Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.
Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).