03.09.2024 1314356
Brekkubyggð 1
320 Reykholt í Borgarfirði
Verð
Stærð
Fermetraverð
Tegund
- Dagsetning skráningar: 03.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út. - Staða auglýsingar: Enn í birtingu
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð. - Birtingartími: 5 dagar
Hversu lengi auglýsingin hefur verið / var inni.
Staðsetning
Tenglar
Lýsing
Lýsing á eigninni frá fasteignasölu
Örfáar lóðir eftir!
Til sölu er 5.912 fm lóð á fallegum stað í Hvítársíðu á landinu Bjarnastöðum. Leigusamningurinn er til 25 ára í senn og með forleigurétti að þeim tíma loknum. Leyfilegt er að byggja allt að 265 fm hús og þá helst í dökkum jarðlitum (sjá nánar hér neðar). Lóðin er steinsnar frá Húsafelli.
Stofngjaldið er 1.390.000 kr og árlegt leigugjald lóðar er 219.540 kr. Kostnaður vegna tengingar á hitaveitu er 925.000 kr en mánaðargjaldið er um 10 þúsund krónur. Á svæðinu er gámastöð fyrir sorp.
Leigusalar ganga úr skugga um að vegir séu greiðir að lóðarmörkum, eins er vatn og rafmagn við lóðarmörk. Leigutakinn sér um að bílastæðin séu innan lóðarmarka. Möguleiki er því fyrir leigutaka að fá inn heitt vatn gegn greiðslu því hitaveita er á svæðinu og er sérstakt félag sem sér um rekstur hennar.
Á svæðinu er virkt sumarhúsafélag. Má t.d. nefna í því sambandi að virk facebook-síða er í gangi þar sem upplýsingar um færð og þjónustu eru reglulega uppfærðar.
Leigusalar sinna mokstri. Hitaveitan er í eigu sumarhúsaeigenda og er sér Facebook síða um þau mál. Lóðin er skógi vaxin og snýr í suður. Afar fallegt útsýni er yfir sveitina í kring og skjólsælt.
*** ERTU Í SÖLUHUGLEIÐINGUM? VILTU FRÍTT SÖLUVERÐMAT? Hafðu samband í síma 623-1717 eða sendu tölvupóst á [email protected] ***
Helstu ákvæði til byggingar skv. skipulagi, sjá nánar í myndum texta og skilmála:
Hámarksstærð húsa miðast við 265 fm í heildarbyggingarmagn.
Hámarsstærð smáhúsa verði ekki meiri en 20 fm.
Hæsti punktur þaks verði ekki hærri en 5,5 m yfir aðalgólfi.
Þakhalli 15-25 gráður.
Sefna mænisása skal samræmd.
Dökkir jarðlitir æskilegir á öllum mannvirkjum.
Mannvirki séu ekki nær lóðarmörkum en 10 metra.
Viltu frítt og skuldbindingarlaust verðmat? Hafðu samband við Svavar Friðriksson aðst.m.lgfs. í GSM: 623-1717 - [email protected]. Löggiltur fasteigna- og skipasali.
Ljósmyndir
Þinglýstir kaupsamningar
Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð
loading
loading
Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum
Eigindi auglýsingar
Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna
- Eignanúmer: 1314356
Einnota auðkenni fyrir hverja eign. - Verð: 0
Ásett verð eignarinnar í krónum. - Brunabótamat: 0
Brunabótamat eignarinnar samkvæmt síðasta mati. - Áhvílandi: 0
Heildarfjárhæð áhvílandi á eigninni. - Fasteignamat: 1.865.000
Opinbert fasteignamat eignarinnar. - Verð á fermetra: 0
Verð eignarinnar á hvern fermetra. - Fermetrar: 96.1
Stærð eignarinnar mæld í fermetrum. - Dagsetning skráningar: 03.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út. - Staða auglýsingar:
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð. - Skráningardagur: 03.09.2024
Dagsetningin þegar eignin var skráð opinberlega. - Póstnúmer: 320
Póstnúmer þar sem eignin er staðsett. - Heimilisfang: Brekkubyggð 1
Fullt heimilisfang eignarinnar. - Tegund eignar: sumarhus
Tegund eignarinnar, t.d. íbúð, einbýlishús, fjölbýlishús. - Byggingarár: 0
Ár þegar bygging eignarinnar var fullgerð. - Herbergi: 4
Heildarfjöldi herbergja í eigninni. - Svefnherbergi: 0
Fjöldi svefnherbergja í eigninni. - Stofur: 0
Fjöldi stofa í eigninni. - Salerni: 0
Fjöldi salerna í eigninni. - Inngangur:
Lýsing á aðalinngangi eignarinnar. - Bílskúr: 0
Hvort eignin hafi bílskúr (satt/rangt). - Heitur pottur: 0
Hvort eignin sé með heitum potti (satt/rangt). - Verönd: 0
Hvort eignin hafi verönd (satt/rangt). - Auka íbúð: 0
Hvort eignin innihaldi auka íbúð (satt/rangt). - Sýnileg: 1
Hvort eignin sé sýnileg á vefsíðum eða öðrum miðlum (satt/rangt). - Heiti heimilisfangs: Brekkubyggð
Heiti eignar eða byggingar. - Húsnúmer: 1
Húsnúmer eignarinnar.
Fasteignaskrá
Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra
010101
Sumarbústaður á 1. hæð
96 m²
Fasteignamat 2025
2.040.000 kr.
Fasteignamat 2024
1.925.000 kr.
Samskiptasaga byggingar
Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina