03.09.2024 1314328
Lundarbrekka 6
200 Kópavogur
Verð
Stærð
Fermetraverð
Tegund
- Dagsetning skráningar: 03.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út. - Staða auglýsingar: Enn í birtingu
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð. - Birtingartími: 5 dagar
Hversu lengi auglýsingin hefur verið / var inni.
Staðsetning
Tenglar
Lýsing
Lýsing á eigninni frá fasteignasölu
Eignamiðlun kynnir:
Mikið endurnýjuð og vel skipulögð 4ra herbergja íbúð á 2.hæð (íbúð 104) við Lundarbrekku 6, Kópavogi. Húsið hefur fengið virkilega gott viðhald síðustu ár m.a. skipt um alla glugga, nýtt dren sett í kringum húsið og þak endurnýjað. Húsið nýlega múrviðgert og málað. Innan íbúðar er forstofa, tvö barnaherbergi, hjónaherbergi, baðherbergi, stofa, borðstofa og endurnýjað mjög fallegt og vel skipulagt eldhús sem er opið inn í stofu. Parket er á allri íbúðinni utan votrýma og forstofu sem eru flísalögð. íbúðin getur verið laus við kaupsamning.Nánari upplýsingar veitir Gunnar Bergmann Jónsson í síma 839-1600 eða [email protected]
Nánari lýsing eignar:
Komið inn í snyrtilega sameign og gengið upp eina hæð. Stigagangur nýlega tekin í gegn, málaður og skipt um teppi. Sérinngangur inn í íbúðina af svölum. Í forstofunni er nokkuð rúmgóður fataskápur og flísar á gólfi. Geymsluskápur einnig í forstofu.
Eldhúsið er endurnýjað með fallegri hvítri innréttingu og miklu vinnuplássi. Mikið skápapláss, gas eldavél, innbyggð uppþvottavél, tvöfaldur ísskápur og flísalagt á milli borðplötu og efri skápa. Fallegt útsýni úr eldhúsglugga.
Stofan og borðstofan eru í opnu björtu rými með parketi á gólfi og útgengt út á svalir úr stofunni. Búið að taka loftið niður og setja innfellda lýsingu.
Hjónaherbergið er rúmgott með góðum fataskápum og parketi á gólfi.
Barnaherbergin eru tvö með parketi á gólfi.
Baðherbergið er flísalagt, með salerni, baðkari með sturtuaðstöðu og góðri innréttingu.
Þvotthús er sameiginlegt á hæðinni, allir með sínar vélar. Mjög snyrtilegt og vel frá gengið.
Í sameign er góð vagna- og hjólageymsla. Sér geymsla í kjallara sem er mjög rúmgóð með glugga.
Myndavéladyrasími er í íbúð. Sérmerkt bílastæði fylgir eigninni. Búið að setja hleðslustöðvar fyrir framan húsið.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,4% - 0,8% hjá einstaklingum og 1,6% hjá lögaðilum af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðflutningsskjölum, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, sbr. þjónustusamning.
Eignamiðlun ehf. - Grensásvegur 11, 108 Reykjavík - [email protected] - Gunnar Bergmann Jónsson löggiltur fasteignasali.
***
Ábyrg þjónusta í áratugi. Eignamiðlun var stofnuð 1957 og er elsta starfandi fasteignasala á Íslandi. Reynsla, heiðarleiki og þekking á fasteignamarkaðnum eru grunnur að farsælum viðskiptum.
Eignamiðlun Grensásvegi 11, 108 Reykjavík - Opið frá kl. 9-17 mánudaga til fimmtudaga og 9-16 á föstudögum.
Heimasíða Eignamiðlunar
Eignamiðlun á Facebook
Ljósmyndir
Þinglýstir kaupsamningar
Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð
loading
loading
Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum
Eigindi auglýsingar
Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna
- Eignanúmer: 1314328
Einnota auðkenni fyrir hverja eign. - Verð: 76.400.000
Ásett verð eignarinnar í krónum. - Brunabótamat: 55.000.000
Brunabótamat eignarinnar samkvæmt síðasta mati. - Áhvílandi: 0
Heildarfjárhæð áhvílandi á eigninni. - Fasteignamat: 63.700.000
Opinbert fasteignamat eignarinnar. - Verð á fermetra: 733.205
Verð eignarinnar á hvern fermetra. - Fermetrar: 104.2
Stærð eignarinnar mæld í fermetrum. - Dagsetning skráningar: 03.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út. - Staða auglýsingar:
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð. - Skráningardagur: 03.09.2024
Dagsetningin þegar eignin var skráð opinberlega. - Póstnúmer: 200
Póstnúmer þar sem eignin er staðsett. - Heimilisfang: Lundarbrekka 6
Fullt heimilisfang eignarinnar. - Tegund eignar: fjolb
Tegund eignarinnar, t.d. íbúð, einbýlishús, fjölbýlishús. - Byggingarár: 1969
Ár þegar bygging eignarinnar var fullgerð. - Herbergi: 4
Heildarfjöldi herbergja í eigninni. - Svefnherbergi: 3
Fjöldi svefnherbergja í eigninni. - Stofur: 0
Fjöldi stofa í eigninni. - Salerni: 1
Fjöldi salerna í eigninni. - Inngangur: Sérinngangur
Lýsing á aðalinngangi eignarinnar. - Bílskúr: 0
Hvort eignin hafi bílskúr (satt/rangt). - Heitur pottur: 0
Hvort eignin sé með heitum potti (satt/rangt). - Verönd: 0
Hvort eignin hafi verönd (satt/rangt). - Auka íbúð: 0
Hvort eignin innihaldi auka íbúð (satt/rangt). - Sýnileg: 1
Hvort eignin sé sýnileg á vefsíðum eða öðrum miðlum (satt/rangt). - Heiti heimilisfangs: Lundarbrekka
Heiti eignar eða byggingar. - Húsnúmer: 6
Húsnúmer eignarinnar.
Fasteignaskrá
Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra
Samskiptasaga byggingar
Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina