03.09.2024 1314326
Vogabraut 58
300 Akranes
Verð
Stærð
Fermetraverð
Tegund
Fasteignamat
Símanúmer
- Dagsetning skráningar: 03.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út. - Staða auglýsingar: Fjarlægt þann 13.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð. - Birtingartími: 9 dagar
Hversu lengi auglýsingin hefur verið / var inni.
Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 9 daga.
Staðsetning
Tenglar
Lýsing
Lýsing á eigninni frá fasteignasölu
* VOGABRAUT 58 * Enda Raðhús á pöllum (156,5 m²) með innbyggðum bílskúr (34,1 m²) = 190,6 m².
Pallur 1: Forstofa (flísar, gler í millihurð, nýlegur fataskápur (eik)). Hol (flísar). Sjónvarpshol (flísar). Gestawc (flísar upp á vegg, ekki gluggi). Þvottahús (flísar, innrétting, sturta, útgangur í norður).
Pallur 2: Eldhús (gegnheilt parket, eikarinnrétting, flísar á milli skápa, helluborð, ofn, vifta, lýsing, tengi fyrir uppþvottavél). Borðstofa (flísar). Stofa (flísar, kamína, útgangur út á stóra verönd). Kyndigeymsla (inngangur frá verönd)).
Pallur 3: Hol (parket). Baðherbergi (flísar, flísar á vegg, baðkar m/sturtu, upphengt wc, handklæðaofn, innrétting). Vinnuherbergi (parket, var áður svalir, yfirbyggt og klætt að utan með Steni, opið að holi). Herbergi (parket). Herbergi (parket). Svefnherbergi (parket, fataskápar).
Bílskúr (málað gólf, hurðaopnari, lítil inngönguhurð, geymsla í enda, hiti, vatn, einangrað loft en óklætt).
ANNAÐ: Skipt um á þaki 1994. Þakkantur endurnýjaður. Baðherbergi standsett fyrir 5 árum (ný neysluvatnslögn og varmaskiptir). Þvottahús nýlega standsett. Ljós viður í innhurðum. Gróinn garður, sett möl í austuhlið. Steypt innkeyrsla og gangstéttar.
ENDA raðhús staðsett miðsvæðis á Akranesi, stutt frá Fjölbrautaskólanum og verslunarkjarna.
Allar upplýsingar í söluyfirlitinu eru fengnar hjá seljendum og úr opinberum gögnum.
.
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Lind fasteignsala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali metur eignina með sjónskoðun.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildar fasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila, (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, afsali, veðskuldabréfi, umboði, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Umsýslugjald kr. 43.400 (m/vsk).
4. Lántökugjald veðskuldabréfa samkvæmt gjaldskrá lánveitenda.
5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á
Ljósmyndir
Þinglýstir kaupsamningar
Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð
loading
loading
Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum
Eigindi auglýsingar
Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna
- Eignanúmer: 1314326
Einnota auðkenni fyrir hverja eign. - Verð: 91.900.000
Ásett verð eignarinnar í krónum. - Brunabótamat: 87.800.000
Brunabótamat eignarinnar samkvæmt síðasta mati. - Áhvílandi: 0
Heildarfjárhæð áhvílandi á eigninni. - Fasteignamat: 77.000.000
Opinbert fasteignamat eignarinnar. - Verð á fermetra: 482.162
Verð eignarinnar á hvern fermetra. - Fermetrar: 190.6
Stærð eignarinnar mæld í fermetrum. - Dagsetning skráningar: 03.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út. - Staða auglýsingar: 13.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð. - Skráningardagur: 03.09.2024
Dagsetningin þegar eignin var skráð opinberlega. - Póstnúmer: 300
Póstnúmer þar sem eignin er staðsett. - Heimilisfang: Vogabraut 58
Fullt heimilisfang eignarinnar. - Tegund eignar: raðpar
Tegund eignarinnar, t.d. íbúð, einbýlishús, fjölbýlishús. - Byggingarár: 1974
Ár þegar bygging eignarinnar var fullgerð. - Herbergi: 5
Heildarfjöldi herbergja í eigninni. - Svefnherbergi: 3
Fjöldi svefnherbergja í eigninni. - Stofur: 0
Fjöldi stofa í eigninni. - Salerni: 2
Fjöldi salerna í eigninni. - Inngangur: Margir inngangar
Lýsing á aðalinngangi eignarinnar. - Bílskúr: 0
Hvort eignin hafi bílskúr (satt/rangt). - Heitur pottur: 0
Hvort eignin sé með heitum potti (satt/rangt). - Verönd: 1
Hvort eignin hafi verönd (satt/rangt). - Auka íbúð: 0
Hvort eignin innihaldi auka íbúð (satt/rangt). - Sýnileg: 1
Hvort eignin sé sýnileg á vefsíðum eða öðrum miðlum (satt/rangt). - Heiti heimilisfangs: Vogabraut
Heiti eignar eða byggingar. - Húsnúmer: 58
Húsnúmer eignarinnar.
Fasteignaskrá
Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra
010101
Raðhús á 1. hæð
190 m²
Fasteignamat 2025
78.300.000 kr.
Fasteignamat 2024
77.000.000 kr.
Samskiptasaga byggingar
Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina