03.09.2024 1314311
Sunnusmári 25
201 Kópavogur
Verð
Stærð
Fermetraverð
Tegund
- Dagsetning skráningar: 03.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út. - Staða auglýsingar: Enn í birtingu
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð. - Birtingartími: 5 dagar
Hversu lengi auglýsingin hefur verið / var inni.
Staðsetning
Tenglar
Lýsing
Lýsing á eigninni frá fasteignasölu
Tveggja herbergja Íbúð á þriðju hæð fyrir **60 ára og eldri.
A.T.H - AÐKOMA AÐ HÚSINU ER SUNNANMEGIN FRÁ HÆÐASMÁRA GENGT ATLANTA HÚSINU.
Innréttingar: Allar innréttingar í eldhúsi, baðherbergi ásamt fataskápum í svefnherbergi og forstofu eru frá AXIS.
Nánari upplýsingar veitir Sigrún Ragna löggiltur fasteignasali í s.7737617 eða [email protected].
Íbúðin skiptist í forstofu, svefnherbergi, baðherbergi/þvottahús og alrými sem telur stofu og eldhús.yfirbyggðar rúmgóðar svalir sem eru góð framlenging á stofunni.
Nánari lýsing:
Forstofa: Komið er inn í forstofu með tvöföldum fataskáp, mynddyrasími með GSM-tengingarmöguleika.
Eldhús: er með innréttingu frá Axis,hvítir neðri skápar og skúffur, efri hluti innréttingar er eik, flísar á milli skápa, ljós borðplata úr Quartz
Innbyggður ísskápur og uppþvottavél frá Gorenje, þá er span helluborð og blástursofn með burstaðri stáláferð.
Stofa / borðstofa: Samliggjandi, fallegir gluggar með útsýni, útgengi út á yfirbyggðar svalir sem eru góð framlenging á íbúðinni, rafmagnstenglar eru á svölunum.
Svefnherbergi: Parketlagt með góðum fataskáp.
Baðherbergi: með sturtu og glerþili, niðurfallsrist er upp við vegg, hreinlætistæki í sturtu er hitastýrt með sturtustöng og handsturtu frá Tengi.
salernisskál er vegghengd með innbyggðum vatnskassa og hvítu þrýstihnappi á vegg, handlaug er ofan á borðplötu með einnarhandar blöndunartæki frá Mora, speglaskápur, handklæðaofn.
Innrétting þar sem gert er ráð fyrir þvottavél og þurrkara, innrétting frá Axis, flísar eru á gólfi og á veggjum, gólfhiti.
Geymsla: 4,8 fm. í kjallara hússins.
Hússjóður: 15.682 á mánuði, innifalið almennur rekstur, rafmagn í sameign, rekstur lyftu, ræsting sameignar, húseigendatrygging.
Sameiginleg hjólageymsla er í kjallara hússins, rafmagnsopnun á hurðum í sameign. Eignin er afar vel staðsett
Nánari upplýsingar veita Sigrún Ragna Löggiltur fasteignasali, sími 7737617 tölvupóstur [email protected]
Viltu vita hvað þín eign kostar
***Kem og verðmet þína eign þér að kostnaðarlausu***
// VILDARKORT LINDAR //
Kaupendur okkar fá Vildarkort Lindar, sem veitir 30% afslátt hjá samstarfsaðilum okkar:
Parki, Z-brautir og gluggatjöld, S. Helgason steinsmiðja, Húsasmiðjan, Húsgagnahöllin, Dorma, Betra Bak, Vídd og Flugger litir.
Sunnusmári 25, 201 Kópavogur, nánar tiltekið eign merkt 03-02, fastanúmer 250-7313 ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi.
Eignin Sunnusmári 25 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 250-7313, birt stærð 59.3 fm.
-----------------------------------------------------------------------
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila
Fyrstu kaup - 0,4% af heildarfasteignamati
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
Ljósmyndir
Þinglýstir kaupsamningar
Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð
loading
loading
Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum
Eigindi auglýsingar
Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna
- Eignanúmer: 1314311
Einnota auðkenni fyrir hverja eign. - Verð: 63.500.000
Ásett verð eignarinnar í krónum. - Brunabótamat: 38.400.000
Brunabótamat eignarinnar samkvæmt síðasta mati. - Áhvílandi: 0
Heildarfjárhæð áhvílandi á eigninni. - Fasteignamat: 52.550.000
Opinbert fasteignamat eignarinnar. - Verð á fermetra: 1.070.826
Verð eignarinnar á hvern fermetra. - Fermetrar: 59.3
Stærð eignarinnar mæld í fermetrum. - Dagsetning skráningar: 03.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út. - Staða auglýsingar:
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð. - Skráningardagur: 03.09.2024
Dagsetningin þegar eignin var skráð opinberlega. - Póstnúmer: 201
Póstnúmer þar sem eignin er staðsett. - Heimilisfang: Sunnusmári 25
Fullt heimilisfang eignarinnar. - Tegund eignar: fjolb
Tegund eignarinnar, t.d. íbúð, einbýlishús, fjölbýlishús. - Byggingarár: 2020
Ár þegar bygging eignarinnar var fullgerð. - Herbergi: 2
Heildarfjöldi herbergja í eigninni. - Svefnherbergi: 1
Fjöldi svefnherbergja í eigninni. - Stofur: 0
Fjöldi stofa í eigninni. - Salerni: 1
Fjöldi salerna í eigninni. - Inngangur: Sameiginlegur
Lýsing á aðalinngangi eignarinnar. - Bílskúr: 0
Hvort eignin hafi bílskúr (satt/rangt). - Heitur pottur: 0
Hvort eignin sé með heitum potti (satt/rangt). - Verönd: 0
Hvort eignin hafi verönd (satt/rangt). - Auka íbúð: 0
Hvort eignin innihaldi auka íbúð (satt/rangt). - Sýnileg: 1
Hvort eignin sé sýnileg á vefsíðum eða öðrum miðlum (satt/rangt). - Heiti heimilisfangs: Sunnusmári
Heiti eignar eða byggingar. - Húsnúmer: 25
Húsnúmer eignarinnar.
Fasteignaskrá
Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra
030701
Íbúð á 7. hæð
129 m²
Fasteignamat 2025
105.350.000 kr.
Fasteignamat 2024
101.750.000 kr.
Samskiptasaga byggingar
Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina