03.09.2024 1314303
Efstiás 5
301 Akranes
Verð
Stærð
Fermetraverð
Tegund
- Dagsetning skráningar: 03.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út. - Staða auglýsingar: Enn í birtingu
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð. - Birtingartími: 7 dagar
Hversu lengi auglýsingin hefur verið / var inni.
Staðsetning
Tenglar
Lýsing
Lýsing á eigninni frá fasteignasölu
Bústaðurinn er skráður 37,4 fm hjá HMS og er með svefnlofti sem er ekki inni í fermetratölu hússins. húsið er klætt að innan með furupanel og er afar snyrtilegt og bjart. Hitaveita er í húsinu og möguleiki á að setja heitan pott við húsið.
Allar nánari upplýsingar veita Hallgrímur Hólmsteinsson í síma 896-6020 eða með tölvupósti á [email protected] og Kristján Baldursson með tölvupósti á [email protected].
Nánari lýsing eignar:
Aðkoma að svæðinu er í gegnum lokað bómuhlið sem opnað er með farsíma. Efstiás liggur efst á svæðinu og er útsýni frá húsinu einstakt.
Gott bílastæði er við húsið og göngustígur frá því að húsinu.
Pallur er við húsið að framanverðu og með annarri hliðinni og af honum er gengið inn í anddyri. Á pallinum er lítil geymsla.
Tvö svefnherbergi eru í húsinu, annað er með rúmi og hitt er með kojum og er neðri koja tvíbreið.
Stofa og eldhús eru björt og rúmgóð og er eldhúsið með snyrtilegri innréttingu og lausu helluborði og lausri eyju.
Gengið er út á pallinn úr stofunni og er útsýni þaðan mikið og fallegt.
Svefnloft er fyrir ofan herbergin og er farið upp á það með stiga úr stofunni.
Heitt vatn er í húsinu úr hitaveitu svæðisins og mögulegt er að setja upp heitan pott við húsið.
Lóðin er gróin birkitrjám og hafa eigendur sett göngustíga um alla lóðina. Um hana seytlar lítill lækur.
Lóðin er leigulóð, skráð 4200 fm og er úr landi Kambshóls. Árlegt leigugjald er um 114.000 skv seljanda og gjald í sumarhúsafélag á svæðinu er 9.000 á ári skv seljanda.
Lóðarhafar geta veitt í Eyrarvatni og þurfa að kaupa sé veiðikort.
Þetta er falleg eign á frábærum stað í einungis 50 mínútna fjarlægð frá Reykjavík. Sjón er sögu ríkar, bókið skoðun hjá Hallgrími Hólmsteinssyni lgfs í síma 896-6020 eða með tölvupósti á [email protected] eða hjá Kristjáni Baldurssyni með tölvupósti á [email protected].
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Skoðunarskylda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Trausti fasteignasala því benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef þurfa þykir.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.
Ljósmyndir
Þinglýstir kaupsamningar
Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð
loading
loading
Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum
Eigindi auglýsingar
Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna
- Eignanúmer: 1314303
Einnota auðkenni fyrir hverja eign. - Verð: 29.500.000
Ásett verð eignarinnar í krónum. - Brunabótamat: 23.300.000
Brunabótamat eignarinnar samkvæmt síðasta mati. - Áhvílandi: 0
Heildarfjárhæð áhvílandi á eigninni. - Fasteignamat: 17.850.000
Opinbert fasteignamat eignarinnar. - Verð á fermetra: 788.770
Verð eignarinnar á hvern fermetra. - Fermetrar: 37.4
Stærð eignarinnar mæld í fermetrum. - Dagsetning skráningar: 03.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út. - Staða auglýsingar:
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð. - Skráningardagur: 03.09.2024
Dagsetningin þegar eignin var skráð opinberlega. - Póstnúmer: 301
Póstnúmer þar sem eignin er staðsett. - Heimilisfang: Efstiás 5
Fullt heimilisfang eignarinnar. - Tegund eignar: sumarhus
Tegund eignarinnar, t.d. íbúð, einbýlishús, fjölbýlishús. - Byggingarár: 2000
Ár þegar bygging eignarinnar var fullgerð. - Herbergi: 3
Heildarfjöldi herbergja í eigninni. - Svefnherbergi: 2
Fjöldi svefnherbergja í eigninni. - Stofur: 0
Fjöldi stofa í eigninni. - Salerni: 1
Fjöldi salerna í eigninni. - Inngangur:
Lýsing á aðalinngangi eignarinnar. - Bílskúr: 0
Hvort eignin hafi bílskúr (satt/rangt). - Heitur pottur: 1
Hvort eignin sé með heitum potti (satt/rangt). - Verönd: 0
Hvort eignin hafi verönd (satt/rangt). - Auka íbúð: 0
Hvort eignin innihaldi auka íbúð (satt/rangt). - Sýnileg: 1
Hvort eignin sé sýnileg á vefsíðum eða öðrum miðlum (satt/rangt). - Heiti heimilisfangs: Efstiás
Heiti eignar eða byggingar. - Húsnúmer: 5
Húsnúmer eignarinnar.
Fasteignaskrá
Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra
010101
Sumarbústaður á 1. hæð
37 m²
Fasteignamat 2025
19.950.000 kr.
Fasteignamat 2024
17.850.000 kr.
Samskiptasaga byggingar
Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina