03.09.2024 1314301
Austurberg 38
111 Reykjavík
Verð
Stærð
Fermetraverð
Tegund
Fasteignamat
Fasteignasala
Netfang
Símanúmer
- Dagsetning skráningar: 03.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út. - Staða auglýsingar: Enn í birtingu
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð. - Birtingartími: 10 dagar
Hversu lengi auglýsingin hefur verið / var inni.
Staðsetning
Tenglar
Lýsing
Lýsing á eigninni frá fasteignasölu
Vel skipulögð og björt 4ra herbergja endaíbúð á 2. hæð við Austurberg 38 í Reykjavík.
Sérinngangur af svalagangi.
Þrjú góð svefnherbergi.
Örstutt í leikskóla, skóla og alla helstu þjónustu.
2 sérgeymslur (önnur ekki í skráðum fermetrum eignarinnar.
Merkt bílastæði.
Stórar svalir sem snúa í suður.
Upplýsingar gefur Óskar í síma 822-8750 ([email protected]).
Nánari lýsing:
Komið er inn í forstofu með flísum á gólfi.
Eldhús með snyrtilegri innréttingu með góðum borðplötum og parketi á gólfi.
Rúmgóð stofa með parketi á gólfi og útgengi út á góðar svalir.
Hjónaherbergi með parketi á gólfi og miklu skápaplássi.
Barnaherbergi (stærra) með parketi á gólfi.
Barnaherbergi (minna) með parketi á gólfi. (Ekki herbergi á upphaflegri teikningu)
Baðherbergi með góðu baðkari með sturtu, innréttingu og aðstöðu fyrir þvottavél og þurrkara.
Hol með flísum á gólfi
Gangur með flísum á gólfi og góðum fataskáp.
Raflagnir í eldhúsi voru endurnýjaðar árið 2015. Ofnar voru endurnýjaðir í íbúðinni árið 2022 nema ofn í stofu sem var endurnýjaður árið 2016. Baðherbergi var tekið í gegn árið 2017 (skipt um gólfefni, gler á baði, blöndunartæki og klósett). Árið 2023 var skipt um spegil, vask og innréttingu undir vask. Innihurðir voru endurnýjaðar árið 2023.
Að utan var klæðning lagfærð árið 2017 og árið 2022 var húsið múrviðgert og málað að utan.
Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati, 1,6% fyrir lögaðila en 0,4% fyrir fyrstu kaup einstaklinga. 2. Þinglýsingar af hverju skjali er 2700 kr.
3. Lántökugjald skv. verðskrá fjármálastofnunar. 4. Umsýsluþóknun sjá kauptilboð.
Ljósmyndir
Þinglýstir kaupsamningar
Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð
loading
loading
Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum
Eigindi auglýsingar
Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna
- Eignanúmer: 1314301
Einnota auðkenni fyrir hverja eign. - Verð: 59.900.000
Ásett verð eignarinnar í krónum. - Brunabótamat: 39.100.000
Brunabótamat eignarinnar samkvæmt síðasta mati. - Áhvílandi: 0
Heildarfjárhæð áhvílandi á eigninni. - Fasteignamat: 54.450.000
Opinbert fasteignamat eignarinnar. - Verð á fermetra: 658.242
Verð eignarinnar á hvern fermetra. - Fermetrar: 91
Stærð eignarinnar mæld í fermetrum. - Dagsetning skráningar: 03.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út. - Staða auglýsingar:
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð. - Skráningardagur: 03.09.2024
Dagsetningin þegar eignin var skráð opinberlega. - Póstnúmer: 111
Póstnúmer þar sem eignin er staðsett. - Heimilisfang: Austurberg 38
Fullt heimilisfang eignarinnar. - Tegund eignar: fjolb
Tegund eignarinnar, t.d. íbúð, einbýlishús, fjölbýlishús. - Byggingarár: 1980
Ár þegar bygging eignarinnar var fullgerð. - Herbergi: 4
Heildarfjöldi herbergja í eigninni. - Svefnherbergi: 3
Fjöldi svefnherbergja í eigninni. - Stofur: 0
Fjöldi stofa í eigninni. - Salerni: 1
Fjöldi salerna í eigninni. - Inngangur: Sérinngangur
Lýsing á aðalinngangi eignarinnar. - Bílskúr: 0
Hvort eignin hafi bílskúr (satt/rangt). - Heitur pottur: 0
Hvort eignin sé með heitum potti (satt/rangt). - Verönd: 0
Hvort eignin hafi verönd (satt/rangt). - Auka íbúð: 0
Hvort eignin innihaldi auka íbúð (satt/rangt). - Sýnileg: 1
Hvort eignin sé sýnileg á vefsíðum eða öðrum miðlum (satt/rangt). - Heiti heimilisfangs: Austurberg
Heiti eignar eða byggingar. - Húsnúmer: 38
Húsnúmer eignarinnar.
Fasteignaskrá
Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra
Samskiptasaga byggingar
Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina