03.09.2024 1314295

Söluskrá FastansKerhraun 9

805 Selfoss

hero

Verð

39.900.000

Stærð

100.9

Fermetraverð

395.441 kr. / m²

Tegund

Sumarhús

Fasteignamat

29.500.000

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 1 daga.


Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Fáðu nánari upplýsingar og gerðu tilboð á sölusíðu eignarinnar.

Kaupstaður fasteigansala kynnir til sölu fallegt sumarhús sem stendur á 8.440 fm eignarlóð á góðum stað á lokuðu sumarhúsasvæði við Kerið. Húsið stendur ofarlega á fallegum útsýnisstað. Heitt og kalt vatn, hiti og rafmagn.
Húsið sem er timburhús er skráð 61,7 m2. Auk þess er búið að samþykkja 39,2m2 skemmu/geymslu á lóðinni.
Lóðin er einstaklega falleg með trjágróðri og trjám allt um kring. Bílastæði er fyrir allt að 4 bíla við aðkomu.
Tæplega 15m2 nýlegt geymsluhús stendur við bílastæði.

Sumarhúsið samanstendur af: Anddyri, þvottahúsi,geymslu, tveimur svefnherbergjum, eldhúsi, baðherbergi og alrými með eldhúsi/borðstofu/stofu. Svefnloft er með góðri lofthæð undir mæni, rétt um 2m.

Góður sólpallur á með heitum potti(hitaveitu)

Frábært tækifæri til að eignast sumarhús á fallegri útsýnislóð á vinsælum stað við Kerið

Fyrirvarar

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill seljandi því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteignarinnar fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.

Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Sumarbústaður á 1. hæð
100

Fasteignamat 2025

31.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

29.500.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband