03.09.2024 1314290

Söluskrá FastansHeiðarstekkur 8

800 Selfoss

hero

Verð

58.900.000

Stærð

92.1

Fermetraverð

639.522 kr. / m²

Tegund

Fjölbýli

Fasteignamat

50.650.000

Fasteignasala

RE/MAX

Símanúmer


Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 2 daga.


Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Pétur Ásgeirsson löggiltur fasteignasali hjá RE/MAX fasteignasölu kynnir :Glæsileg fjögra herbergja 92,1 fm íbúð á 2 hæð við Heiðarstekk 8 á Selfossi. 
Íbúðin samanstendur af þremur svefnherbergjum, forstofu, stofu-borðstofu, eldhúsi, þvottahúsi og baðherbergi. Sér geymsla ásamt sameiginlegri hjóla- og vagnageymslu eru á 1 hæð.

// Góð staðsetning
// Stutt í skóla og leikskóla.
// Gott skipulag
// Gert er ráð fyrir rafmagnshleðslubúnaði fyrir rafmagnsbíla skv teikningu.


Nánari Lýsing eignar: 
Forstofa:  Er með flísum á gólfi.
Eldhús:  Parket á gólfi með fallegri  innréttingu og keramik eldavél, viftu og bökunarofni í vinnuhæð.
Stofa/borðstofa: Er rúmgóð og björt með útgengi út á stórar svalir sem snúa til suðurs.
Svefnherbergi:  Öll með parketi á gólfi með fataskápum. 
Baðherbergi:  Með flísum á gólfum og að hluta á veggjum, með fallegri innréttingu og góðri aðgengilegri sturtu.
Þvottahús:  Rúmgott með flísum á gólfum, og gott pláss fyrir þvottavél og þurrkara.

Nánari upplýsingar gefur Pétur Ásgeirsson  löggiltur fasteignasali í síma 893-6513 / [email protected].

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900 mvsk.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
94

Fasteignamat 2025

55.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

52.350.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband