Kaupstaður fasteignasala kynnir sjarmerandi einbýli: Hverfisgata 40, 220 Hafnarfjörður er huggulegt og mikið endurnýjað 5-6 herbergja bárujárnsklætt timburhús í miðbæ Hafnarfjarðar. Húsið var byggt árið 1926 og er um að ræða 155,2 fermetra eign á þremur hæðum sem skiptist í forstofu, 4 svefnherbergi, 2 baðherbergi, stofu, eldhús, geymslu, bókaherbergi og bílskúr. Möguleiki er á að útbúa aukaíbúð með sérinngangi á 1. hæð og í bílskúr. Húsið hefur fengið gott viðhald í gegnum árin. Eignin er skráð skv. Þjóðskrá Íslands alls 155,2 fm, þar af er bílskúr 23,8 fm.
Nánari lýsing 1. hæð: Forstofa: Rúmgóð með máluðu gólfi. Baðherbergi: Stórt og rúmgott með baðkari, upphengdu salerni, handklæðaofni og tengi fyrir þvottavél. Flísar í hólf og gólf, með hita í gólfi. Svefnherbergi: Bjart og rúmgott. Parket á gólfi. Bókaherbergi: Með parketi á gólfi. Geymsla: Rúmgóð geymsla með parketi á gólfi. Innangengt inn í bílskúr. Bílskúr: 23,8 fm bílskúr.
2. hæð: Eldhús: Ljósar innréttingar og timburgólf. Stofa/borðstofa: Björt og rúmgóð með útgengi út á verönd. Timburgólf. Svefnherbergi: Bjart og huggulegt.Timburgólf.
3. hæð: Gangur/hol: Komið er upp í parketlagt hol þar sem gengið er inn í aðrar vistverur. Baðherbergi: Með salerni og handlaug. Málað gólf. Svefnherbergi I: Gott svefnherbergi undir súð. Parket á gólfi. Svefnherbergi II: Huggulegt herbergi undir súð. Parket á gólfi.
Lóð: Eignin stendur á 195 fm lóð. Ræktaður garður með gróðurhúsi og geymsluskýli.
Einstaklega falleg og vel staðsett eign í miðbæ Hafnarfjarðar þar sem stutt er í alla helstu þjónustu og verslanir
Fyrirvarar
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill seljandi því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteignarinnar fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.
Ljósmyndir
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Þinglýstir kaupsamningar
Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð
loading
loading
Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum
Eigindi auglýsingar
Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna
Eignanúmer: 1314264 Einnota auðkenni fyrir hverja eign.
Verð: 119.900.000 Ásett verð eignarinnar í krónum.
Brunabótamat: 62.520.000 Brunabótamat eignarinnar samkvæmt síðasta mati.
Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina
Verðsaga
Byggt á þinglýstum kaupsamningum
Auglýsingasaga
Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum
Umsókn / FyrirspurnFrestað
Byggingarfulltrúi | Reykjavík
Sótt er um leyfi til þess að innrétta fjögur veitingarými í einu rekstarhaldi fyrir samtals 160 gesti, annars vegar í húsinu við Laugarveg 27A sem skiptist í veitingarými V1; veitingastað í flokki ll teg. c í rými 0221, V1; veitingastað í flokki ll teg. f í rými 0222 og V2; veitingastað í flokki l teg. c í rými 0218 með tímabundna opnun milli rýma og hins vegar í húsinu við Laugaveg 27B og skiptist í veitingarými V3; veitingastað í flokki l teg. C í rými 0215 og V?; veitingastað í flokki l teg. c, í rými 0216, þar sem opnað er á milli rýma 0214, 0215 og 0216, einnig er sótt um leyfi fyrir útiveitingum á sérafnotaflötum meðfram suðurhlið hússins að Laugarvegi 27A og vesturhlið hússins Laugarvegi 27B, á lóð nr. 40 við Hverfisgötu. Erindi fylgir bréf frá hönnuði dags. 1. febrúar 2022 , ásamt óáritaðri A3 teikn. nr. 001 A/B00 dags. 31. janúar 2022 með teikningaskrá og skýringarmynd.
Vísað til athugasemda. 8
Umsókn / FyrirspurnFrestað
Byggingarfulltrúi | Reykjavík
Sótt er um leyfi til þess að innrétta fjögur veitingarými í einu rekstarhaldi fyrir samtals 160 gesti, annars vegar í húsinu við Laugarveg 27A sem skiptist í veitingarými V1; veitingastaðí flokki ll teg. c í rými 0221, V1; veitingastað í flokki ll teg. f í rými 0222 og V2; veitingastað í flokki l teg. c í rými 0218 með tímabundna opnun milli rýma og hins vegar í húsinu við Laugaveg 27B og skiptist í veitingarými V3; veitingastað í flokki l teg. C í rými 0215 og V?; veitingastað í flokki l teg. c,í rými 0216, þar sem opnað er á milli rýma 0214, 0215 og 0216, einnig er sótt um leyfi fyrir útiveitingum á sérafnotaflötum meðfram suðurhlið hússins að Laugarvegi 27A og vesturhlið hússins Laugarvegi 27B, á lóð nr. 40 við Hverfisgötu. Erindi fylgir bréf frá hönnuði dags. 1. febrúar 2022 , ásamt óáritaðri A3 teikn. nr. 001 A/B00 dags. 31. janúar 2022 með teikningaskrá og skýringarmynd.
Vísað til athugasemda. 8
Umsókn / FyrirspurnFrestað
Byggingarfulltrúi | Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta rekstrarformi veitingastaðar sem var samþykktur í fl. II, tegund F, billjardstofu/ krá fyrir 80 gesti, í veitingastað í fl. II, tegund E, billjardstofa/kaffihús fyrir 80 gesti, í rýmum 0103-0105 og 0109, í húsinu á lóð nr. 40-44 við Hverfisgötu.
Vísað til athugasemda.
Umsókn / FyrirspurnFrestað
Byggingarfulltrúi | Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta rekstrarformi veitingastaðar sem var samþykktur í fl. II, tegund F, billjardstofu/ krá fyrir 80 gesti, í veitingastað í fl. II, tegund E, billjardstofa/kaffihús fyrir 80 gesti, í rýmum 0103-0105 og 0109, í húsinu á lóð nr. 40-44 við Hverfisgötu.
Vísað til athugasemda.
✅
Umsókn / FyrirspurnSamþykkt
Byggingarfulltrúi | Reykjavík
Sótt er um leyfi til að innrétta veitingarstað í flokki II tegund f billjardstofu/krá fyrir 80 gesti í rýmum 0103, 0104, 0105, 0109, 0111 og 0113 og sorp í rými 0121, í húsi á lóð nr. 40-44 við Hverfisgötu. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 5. febrúar 2021 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 5. febrúar 2021. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 8. febrúar 2021.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verði þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn / FyrirspurnFrestað
Byggingarfulltrúi | Reykjavík
Sótt er um leyfi til að innrétta veitingarstað í flokki II tegund ?? billjardstofu/krá fyrir 80 gesti í rýmum 0103, 0104, 0105, 0109, 0111 og 0113 og sorp í rými 0121, í húsi á lóð nr. 40-44 við Hverfisgötu.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
✅
Innrétta veitingastaðSamþykkt
Byggingarfulltrúi | Reykjavík
Sótt er um leyfi til að opna tímabundið á milli eignarhluta 0101 og 0102 og innrétta veitingarstað í fl. II tegund A fyrir 60 gesti, á lóð nr. 40 við Hverfisgötu og koma fyrir loftræsingu frá eldhúsi veitingastaðarins upp fyrir þakbrún á lóð nr. 46 við Hverfisgötu. Umsögn brunahönnuðar fylgir erindi dags. júní 2019. Bréf hönnuðar dags. 27. ágúst 2019 og 6. september 2019 fylgir með erindinu. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 13. september 2019 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 13. september 2019.
Innrétta veitingastaðFrestað
Byggingarfulltrúi | Reykjavík
Sótt er um leyfi til að opna tímabundið á milli eignarhluta 0101 og 0102 og innrétta veitingarstað í fl. II tegund A fyrir 60 gesti, á lóð nr. 40 við Hverfisgötu og koma fyrir loftræsingu frá eldhúsi veitingastaðarins upp fyrir þakbrún á lóð nr. 46 við Hverfisgötu. Umsögn brunahönnuðar fylgir erindi dags. júní 2019. Bréf hönnuðar dags. 27. ágúst 2019 og 6. september 2019 fylgir með erindinu. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 13. september 2019 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 13. september 2019.
Innrétta veitingastaðFrestað
Byggingarfulltrúi | Reykjavík
Sótt er um leyfi til að opna tímabundið á milli eignarhluta 0101 og 0102 og innrétta veitingarstað í fl. II tegund A fyrir 60 gesti, á lóð nr. 40 við Hverfisgötu og koma fyrir loftræsingu frá eldhúsi veitingastaðarins upp fyrir þakbrún á lóð nr. 46 við Hverfisgötu. Umsögn brunahönnuðar fylgir dags. júní 2019. Bréf hönnuðar dags. 27. ágúst 2019 og 6. sept. 2019 fylgir með erindinu.
Innrétta veitingastaðFrestað
Byggingarfulltrúi | Reykjavík
Sótt er um leyfi til að opna tímabundið á milli eignarhluta 0101 og 0102 og innrétta veitingarstað í fl. II tegund ? fyrir 60 gesti, á lóð nr. 40 við Hverfisgötu og koma fyrir loftræsingu frá eldhúsi veitingastaðarins upp fyrir þakbrún á lóð nr. 46 við Hverfisgötu. Umsögn brunahönnuðar fylgir dags. júní 2019. Bréf hönnuðar dags. 27. ágúst 2019 fylgir með erindinu.
✅
ReyndarteikningarSamþykkt
Byggingarfulltrúi | Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN051112 með því að fella út vindbrjóta á 5. hæð norðanmegin, færa heita potta inn á þaksvalir, breyta handriðum, svölum, gluggapóstum og rýmisnúmerum ásamt minni háttar breytingum á innra skipulagi v/lokaúttektar í íbúðar- og atvinnuhúsum á Brynjureit á lóð nr. 40 við Hverfisgötu. Erindi fylgir A3 sett með yfirliti yfir breytingar og brunahönnun frá EFLU uppfærð í maí 2019. Stækkun: 2 ferm., 106,1 rúmm.
ReyndarteikningarFrestað
Byggingarfulltrúi | Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN051112 með því að fella út vindbrjóta á 5. hæð norðanmegin, færa heita potta inn á þaksvalir, breyta handriðum, svölum, gluggapóstum og rýmisnúmerum ásamt minni háttar breytingum á innra skipulagi v/lokaúttektar í íbúðar- og atvinnuhúsum á Brynjureit á lóð nr. 40 við Hverfisgötu. Erindi fylgir A3 sett með yfirliti yfir breytingar og brunahönnun frá EFLU uppfærð í maí 2019. Stækkun: 2 ferm., 106,1 rúmm.
✅
StækkunSamþykkt
Byggingarfulltrúi | Reykjavík
Sótt er um breytingu á erindi BN051112 sem felst í því að stækka hús að breyttum lóðamörkum við Laugaveg 25, breyta gluggum og hurðum v/breytinga á burðarkerfi jafnframt því sem gerð er grein fyrir breytingum sem orðið hafa á byggingartíma fjölbýlishúss á lóð nr. 40 við Hverfisgötu. Erindi fylgir brunahönnun uppfærð í september 2017.
StækkunFrestað
Byggingarfulltrúi | Reykjavík
Sótt er um leyfi til að stækka hús að breyttum lóðamörkum við Laugaveg 25, breyta gluggum og hurðum v/breytinga á burðarkerfi jafnframt því sem gerð er grein fyrir breytingum sem orðið hafa á byggingartíma fjölbýlishúss á lóð nr. 40 við Hverfisgötu, Erindi fylgir brunahönnun uppfærð í september 2017.
✅
LóðaruppdrátturSamþykkt
Byggingarfulltrúi | Reykjavík
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að sameina lóðirnar Hverfisgata 40 - 44 og Klapparstíg 27A og 27B og Laugaveg 25A í eina lóð samanber meðfylgjandi uppdrætti Landupplýsingadeildar dagsettir 06.10.2017. Lóðin Hverfisgata 40 - 44 og Klapparstígur 27A og 27B (staðgr. 1.172.001, landnr. 101425) er 1928 m². Bætt 45 m2 við lóðina frá Laugavegi 25A (staðgr. 1.172.019, landnr. 222040). Lóðin Hverfisgata 40 - 44 og Klapparstígur 27A og 27B (staðgr. 1.172.001, landnr. 101425) verður 1973 m². Lóðin Laugavegur 25A (staðgr. 1.172.019, landnr. 222040) er 45 m2. Teknir 45 m2 af lóðinni og bætt við lóðina Hverfisgata 40 - 44 og Klapparstíg 27A og 27B. Lóðin Laugavegur 25A (staðgr. 1.172.019, landnr. 222040) verður 0 m² og hverfur og verður afmáð úr skrám. Sjá deiliskipulagsbreytingu sem var samþykkt á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa þann 11.08.2017 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 04.09.2017. Sjá meðfylgjandi tölvupóst þar sem tiltekinn er greiðandi fyrir verkið.
Samræmist ákvæðum laga nr 160 / 2010 Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst
✅
Takmarkað byggingarleyfiSamþykkt
Byggingarfulltrúi | Reykjavík
Sótt er um
Samræmist ákvæðum laga nr 160 / 2010 Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags 22 maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags 9 október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins
✅
Brynjureitur - Fjölbýlishús og atvinnuhúsnæðiSamþykkt
Byggingarfulltrúi | Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja íbúðar- og atvinnuhús með 72 íbúðum og verslunum á jarðhæðum, þrjár til sex hæðir á sameiginlegum bílakjallara með 20 stæðum á Brynjureit á lóð nr. 40 við Hverfisgötu. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 7. október 2016 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 4. október 2016. Einnig brunahönnun frá EFLU uppfærð í september 2016, umsögn fagrýnihóps dags. 18. nóvember 2016 og bréf frá hönnuðum dags. 13. maí og 20. september 2016. Stærð A-rými: 6.495,8 ferm., 22.519,3 rúmm. B-rými: 213,1 ferm., 736,7 rúmm. C-rými: 677 ferm.
✅
Takmarkað byggingarleyfi jarðvinnuSamþykkt
Byggingarfulltrúi | Reykjavík
Sótt er um takmarkað byggingarleyfi fyrir jarðvinnu íbúðar og atvinnuhúss á lóð að Hverfisgötu 40 sbr. erindi BN051112.
Samræmist ákvæðum laga nr 160 / 2010 Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags 22 maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags 9 október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa
Brynjureitur - Fjölbýlishús og atvinnuhúsnæðiFrestað
Byggingarfulltrúi | Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja íbúðar- og atvinnuhús með 72 íbúðum og verslunum á jarðhæðum, þrjár til sex hæðir á sameiginlegum bílakjallara með 20 stæðum á Brynjureit á lóð nr. 40 við Hverfisgötu. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 7. október 2016 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 4. október 2016. Einnig brunahönnun frá EFLU uppfærð í september 2016, umsögn fagrýnihóps dags. 18. nóvember 2016 og bréf frá hönnuðum dags. 13. maí og 20. september 2016. Stærð A-rými: 6.495,8 ferm., 22.519,3 rúmm. B-rými: 213,1 ferm., 736,7 rúmm. C-rými: 677 ferm.
Takmarkað byggingarleyfi jarðvinnuFrestað
Byggingarfulltrúi | Reykjavík
Sótt er um takmarkað byggingarleyfi fyrir jarðvinnu íbúðar og atvinnuhúss á lóð að Hverfisgötu 40 sbr. erindi BN051112.
Er til umfjöllunar í Fagrýnihóp
Brynjureitur - Fjölbýlishús og atvinnuhúsnæðiFrestað
Byggingarfulltrúi | Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja íbúðar- og atvinnuhús með 72 íbúðum og verslunum á jarðhæðum, þrjár til sex hæðir á sameiginlegum bílakjallara með 20 stæðum á Brynjureit á lóð nr. 40 við Hverfisgötu. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 7. október 2016 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 4. október 2016. Einnig brunahönnun frá EFLU uppfærð í september 2016 og bréf frá hönnuðum dags. 13. maí og 20. september 2016. Stærð A-rými: 6.495,8 ferm., 22.519,3 rúmm. B-rými: 213,1 ferm., 736,7 rúmm. C-rými: 677 ferm.
Brynjureitur - Fjölbýlishús og atvinnuhúsnæðiFrestað
Byggingarfulltrúi | Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja íbúðar- og atvinnuhús með 72 íbúðum og verslunum á jarðhæðum, þrjár til sex hæðir á sameiginlegum bílakjallara með 20 stæðum á Brynjureit á lóð nr. 40 við Hverfisgötu. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 7. október 2016 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 4. október 2016. Einnig brunahönnun frá EFLU uppfærð í september 2016 og bréf frá hönnuðum dags. 13. maí og 20. september 2016. Stærð A-rými: 6.495,8 ferm., 22.519,3 rúmm. B-rými: 213,1 ferm., 736,7 rúmm. C-rými: 677 ferm.
Brynjureitur - Fjölbýlishús og atvinnuhúsnæðiFrestað
Byggingarfulltrúi | Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja íbúðar- og atvinnuhús með 72 íbúðum og verslunum á jarðhæðum, 3 - 6 hæðir á sameiginlegum bílakjallara með 20 stæðum á Brynjureit á lóð nr. 40 við Hverfisgötu. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 7. október 2016 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 4. október 2016. Einnig brunahönnun frá EFLU uppfærð í september 2016 og bréf frá hönnuðum dags. 13. maí og 20. september 2016. Stærð A-rými: 6.495,8 ferm., 22.519,3 rúmm. B-rými: 213,1 ferm., 736,7 rúmm. C-rými: 677 ferm.
Brynjureitur - Fjölbýlishús og atvinnuhúsnæðiFrestað
Byggingarfulltrúi | Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja íbúðar- og atvinnuhús með 72 íbúðum og verslunum á jarðhæðum, 3 - 6 hæðir á sameiginlegum bílakjallara með 20 stæðum á Brynjureit á lóð nr. 40 við Hverfisgötu. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 7. október 2016 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 4. október 2016. Einnig brunahönnun frá EFLU uppfærð í september 2016 og bréf frá hönnuðum dags. 13. maí og 20. september 2016. Stærð A-rými: 6.495,8 ferm., 22.519,3 rúmm. B-rými: 213,1 ferm., 736,7 rúmm. C-rými: 677 ferm.
Brynjureitur - Fjölbýlishús og atvinnuhúsnæðiFrestað
Byggingarfulltrúi | Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja íbúðar- og atvinnuhús með 72 íbúðum og verslunum á jarðhæðum, 3 - 6 hæðir á sameiginlegum tveggja hæða bílakjallara með 30 stæðum á Brynjureit á lóð nr. 40 við Hverfisgötu. Erindi fylgir brunahönnun frá EFLU uppfærð í september 2016 og bréf frá hönnuðum dags. 13. maí og 20. september 2016. Stærð A-rými: 6.716,4 ferm., 22.519,3 rúmm. B-rými: 213,1 ferm., 736,7 rúmm. C-rými: 677 ferm.
Brynjureitur - Fjölbýlishús og atvinnuhúsnæðiFrestað
Byggingarfulltrúi | Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja íbúðar- og atvinnuhús með 72 íbúðum og verslunum á jarðhæðum, 3 - 6 hæðir á sameiginlegum tveggja hæða bílakjallara með 30 stæðum á Brynjureit á lóð nr. 40 við Hverfisgötu. Erindi fylgir brunahönnun frá EFLU dags. í maí 2016 og bréf frá hönnuðum dags. 13. maí 2016. Stærð A-rými: 7.465,8 ferm., 24.096,4 rúmm. B-rými: 207,5 ferm., 720,4 rúmm. C-rými: 663,5 ferm.
Brynjureitur - Fjölbýlishús og atvinnuhúsnæðiFrestað
Byggingarfulltrúi | Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja íbúðar- og atvinnuhús með 72 íbúðum og verslunum á jarðhæðum, 3 - 6 hæðir á sameiginlegum tveggja hæða bílakjallara með 30 stæðum á Brynjureit á lóð nr. 40 við Hverfisgötu. Erindi fylgir brunahönnun frá EFLU dags. í maí 2016 og bréf frá hönnuðum dags. 13. maí 2016. Stærð A-rými: 7.465,8 ferm., 24.096,4 rúmm. B-rými: 207,5 ferm., 720,4 rúmm. C-rými: 663,5 ferm.
✅
MæliblaðSamþykkt
Byggingarfulltrúi | Reykjavík
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að sameina og breyta mörkum nokkura lóða eða eins og sýnt er meðfylgjandi uppdráttum Landupplýsingadeildar dags. 17. 02. 2016, þetta eru lóðirnar Hverfisgata 40, Hverfisgata 42, Hverfisgata 44, Klapparstígur 29A, Laugavegur 25A, Laugavegur 27A og Laugavegur 27B. Ath: Tillaga að breytingu lóðamarka af þessum sömu lóðum, sem samþykkt var af byggingarfulltrúa þann 10. 03. 2015, hefur ekki komist til framkvæmda og er því dregin hér með til baka. Lóðin Hverfisgata 40 (staðgr. 1.172.001, landnr. 101425), er talin 337,3 m², lóðin reynist 343 m², teknir eru 75 m² af lóðinni og bætt við óútvísað land (landnr. 218177), bætt er 24 m² við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 218177), bætt er 374 m² við lóðina frá Hverfisgötu 42, bætt er 250 m² við lóðina frá Laugavegi 27A, bætt er 349 m² við lóðina frá Laugavegi 27B, bætt er 375 m²við lóðina frá Klapparstíg 29A, bætt er 288 m² við lóðina frá Hverfisgötu 44, lóðin verður 1928 m² og verður skráð samkvæmt ákvörðun byggingarfulltúa. Lóðin Hverfisgata 44 (staðgr. 1.172.003, landnr. 101427), er talin 284,1 m², lóðin reynist 288 m², teknir eru 288 m² af lóðinni og lagt við Hverfisgötu 40, lóðin verður 0 m² og verður afmáð og tekin úr skrám. Lóðin Laugavegur 25A (staðgr. 1.172.019, landnr. 222040), er 45 m² og verður óbreytt. Lóðin Hverfisgata 42 (staðgr. 1.172.002, landnr. 101426), er 374 m², teknir eru 374 m² af lóðinni og lagt við Hverfisgötu 40, lóðin verður 0 m², og verður afmáð og tekin úr skrám. Lóðin Klapparstígur 29A (staðgr.1.172.018, landnr. 217360), er 375 m², teknir eru 375 m² af lóðinni og lagt við Hverfisgötu 40, lóðin verður 0 m², og verður afmáð og tekin úr skrám. Lóðin Laugavegur 27A (staðgr. 1.172.011, landnr. 101433), er talin 252,0 m², lóðin reynist 250 m², teknir eru 250 m² af lóðinni og lagt við Hverfisgötu 40, lóðin verður 0 m² og verður afmáð og tekin úr skrám. Lóðin Laugavegur 27B (staðgr. 1.172.010, landnr. 101432), lóðin er talin 352,7 m², lóðin reynist 349 m², teknir eru 349 m² af lóðinni og lagt við Hverfisgötu 40, lóðin verður 0 m², og verður afmáð og tekin úr skrám. Óútvísað borgarland (landnr. 218177), lagt er 75 m² við borgarlandið frá Hverfisgötu 40, teknir eru 24 m² af borgarlandinu og lagt við Hverfisgötu 40, óútvísaða borgarlandið stækkar því um 51 m². Sbr. deiliskipulag samþykkt í umhverfis- og skipulagsrái þann 14. 10. 2015, samþykkt í borgarráði þann 22. 10. 2015 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 26. 11. 2015.
Samræmist ákvæðum laga nr 160 / 2010
✅
MæliblaðSamþykkt
Byggingarfulltrúi | Reykjavík
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að sameina og breyta mörkum nokkurra lóða eða eins og sýnt er meðfylgjandi uppdráttum Landupplýsingadeildar dags. 03. 03. 2015, þetta eru lóðirnar Hverfisgata 40, Hverfisgata 42, Hverfisgata 44, Klapparstígur 29A, Laugavegur 25A, Laugavegur 27A og Laugavegur 27B. Lóðin Hverfisgata 40 (staðgr. 1.172.001, landnr. 101425), er talin 337,3 m², lóðin reynist 343 m², teknir eru 75 m² af lóðinni og bætt við óútvísað land (landnr. 218177), bætt er 24 m² við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 218177), bætt er 336 m² við lóðina frá Hverfisgötu 42, bætt er 250 m² við lóðina frá Laugavegi 27A, bætt er 46 m² við lóðina frá Laugavegi 27B, bætt er 375 m²við lóðina frá Klapparstíg 29A, lóðin verður 1299 m² og verður skráð samkvæmt ákvörðun byggingarfulltúa. Hverfisgata 44 (staðgr. 1.172.003, landnr. 101427), lóðin er talin 284,1 m², lóðin reynist 288 m², bætt er 38 m² við lóðina frá Hverfisgötu 42, bætt er 302 m² við lóðina frá Laugavegi 27B, lóðin verður 628 m², og verður skráð samkvæmt ákvörðun byggingarfulltrúa. Laugavegur 25A (staðgr. 1.172.019, landnr. 222040), lóðin er 45 m² og verður óbreytt. Hverfisgata 42 (staðgr. 1.172.002, landnr. 101426), lóðin er 374 m², teknir eru 336 m² af lóðinni og lagt við Hverfisgötu 40, teknir eru 38 m² af lóðinni og lagt við Hverfisgötu 44, lóðin verður 0 m², og verður afmáð og tekin úr skrám. Klapparstígur 29A (staðgr. 1.172.018, landnr. 217360), lóðin er 375 m², teknir eru 375 m² af lóðinni og lagt við Hverfisgötu 40, lóðin verður m², og verður afmáð og tekin úr skrám. Laugavegur 27A (staðgr. 1.172.011, landnr. 101433), lóðin er talin 252,0 m², lóðin reynist 249 m², teknir eru 249 m² af lóðinni og lagt við Hverfisgötu 40, lóðin verður 0 m² og verður afmáð og tekin úr skrám. Laugavegur 27B (staðgr. 1.172.010, landnr. 101432), lóðin er talin 352,7m², lóðin reynist 349 m², teknir eru 46 m² af lóðinni og lagt við Hverfisgötu 40, teknir eru 303 m² af lóðinni og lagt við Hverfisgötu 44, lóðin verður 0 m², og verður afmáð og tekin úr skrám. Óútvísað borgarland (landnr. 218177), lagt er 75 m² við borgarlandið frá Hverfisgötu 40, teknir eru 24 m² af borgarlandinu og lagt við Hverfisgötu 40, óútvísaða borgarlandið stækkar því um 51 m². Sbr. deiliskipulag samþykkt í umhverfis- og skipulagsrái þann 22. 05. 2013, samþykkt í borgarráði þann 30. 05. 2013 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 18. 06. 2013 um gildistöku.
Samræmist ákvæðum laga nr 160 / 2010
✅
Lóðamarkabreyting / sameining lóðaSamþykkt
Byggingarfulltrúi | Reykjavík
Lögð fram tillaga Framkvæmdasviðs, landupplýsingadeildar, dags. 2. júlí 2007, að breytingu lóðamarka og sameiningu lóðanna Hverfisgötu 40, 42 og 44, Klapparstígs 29 og 31 og Laugavegar 23, 25 og 27A. Hverfigata 40: Lóðin er tali 337,3. Lóðin reynist 343 ferm. Tekið undir götu 75 ferm. Hluti sem sameinaður verður öðrum lóðum 268 ferm. Lóðin verður 0 ferm. Klapparstígur 29: Lóðin er 705 ferm. Tekið af lóðinni og sameinað öðrum lóðum 496 ferm. Lóðin verður 209 ferrm. Sameinuð lóð (stgr. 1.172.017): Hluti úr Hverfisgötu 40, 268 ferm. Hluti úr Klapparstíg 29, 496 ferm. Hverfisgata 42: Lóðin er 374 ferm. Hverfisgata 44: Lóðin er talin 284,1 ferm. Lóðin reynist 288 ferm. Klapparstígur 31: Lóðin er talin 144,2 ferm. Lóðin reynist 148 ferm. Laugavegur 23: Lóðin er talin 185,6 ferm. Lóðin reynist 195 ferm. Laugavegur 25, bílastæðalóð: Lóðin er talin 252 ferm. Lóðin reynist 249 ferm. Lóðirnar sameinaðar verða sbr. ný lóð 2063 ferm. Allar þessar lóðir verða síðan afmáðar úr skrám nema Klapparstígur 29, sbr, það sem áður kom fram. Sjá samþykkt skipulagsráðs 7. júní 2006 og samþykkt borgarráðs 15. júní 2006.
Samræmist ákvæðum laga nr 73/1997
Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).
Nýrri auglýsingar
Nýrri auglýsingar á sömu eign sem eru enn í birtingu