03.09.2024 1314252
Tryggvagata 21
101 Reykjavík
Verð
Stærð
Fermetraverð
Tegund
- Dagsetning skráningar: 03.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út. - Staða auglýsingar: Fjarlægt þann 13.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð. - Birtingartími: 9 dagar
Hversu lengi auglýsingin hefur verið / var inni.
Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 9 daga.
Staðsetning
Tenglar
Lýsing
Lýsing á eigninni frá fasteignasölu
Eignamiðlun kynnir:
Frábær 2ja herbergja íbúð á suðvesturhorni á 2. hæð með svölum og 54,7 fm verönd á Hafnartorgi í miðbæ Reykjavíkur. Íbúðin er til afhendingar við kaupsamning.Bókið skoðun. Allar upplýsingar gefur Kári Sighvatsson löggiltur fasteignasali, sími 899-8815, [email protected] og Unnar Kjartansson löggiltur fasteignasali, sími 867-0968, [email protected]
*** Sækja söluyfirlit ***
Um er að ræða nánar tiltekið íbúð 208 við Tryggvagötu 21, 101 Reykjavík, F2363647. Samkvæmt Fasteignaskrá HMS er eignin skráð samtals 78,4 fm. Þar af er íbúðarrými skráð 71,5 fm og sérgeymsla er 6,9 fm. Íbúðin skiptist í anddyri, eldhús og stofu í alrými, svefnherbergi og baðherbergi með þvottaaðstöðu. Suðvestur svalir og 54,7 fm verönd eru út frá stofu. Sérgeymsla er í kjallara hússins.
Anddyri er með góðu skápaplássi. Parket á gólfi.
Eldhús er með vandaðri sprautulakkaðri innréttingu. Parket á gólfi.
Stofa er rúmgóð og björt. Parket á gólfi. Útgengt er á svalir og verönd úr stofu.
Svefnherbergi er rúmgott með góðu skápaplássi. Parket á gólfi.
Baðherbergi er með snyrtilegri innréttingu og speglaskáp. Upphengt salerni. Walk-in sturta. Flísar í hólf og gólf.
Sérgeymsla (6,9 fm) er í kjallara hússins.
Hjóla- og vagnageymsla er í sameign í kjallara hússins.
Arkitektar hússins eru PKdM arkitektar en stofan var hönnuð af Pálmari Kristmundssyni arkitekt sem vinnur í samstarfi með Fernando de Mendonca og öflugu teymi arkitekta frá öllum heimshornum. Byggingaraðili hússins er ÞG Verktakar ehf og Guðbjörg Magnúsdóttir sá um innanhússhönnun. Undir húsunum er stærsti bílakjallari landsins sem nær allt til Hörpunnar og stendur íbúum Hafnartorgs til boða að leigja bílastæðakort samkvæmt gjaldskrá.
Kostnaður kaupanda af kaupum:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er fyrir einstaklinga 0,8% af heildarfasteignamati eignar. Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% af heildarfasteignamati.
2. Stimpilgjald af kaupsamningi fyrir lögaðila er 1,6% af heildarfasteignamati eignar.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, afsali, veðskuldabréfi, veðleyfi og mögulega fleiri skjölum. - kr. 2.700 af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu samkvæmt kaupendasamningi.
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu seljanda samanber 26. gr. laga nr. 40/2002 um fasteignakaup og 25. gr. laga nr. 26/1994 um fjöleignarhús. Eignamiðlun fasteignasala bendir fasteignakaupendum á ríka skoðunarskyldu kaupenda sem kveðið er á í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002. Kaupanda er bent á að nýta sér þjónustu fagmanna við skoðun fasteigna, en mælt er með því að kaupendur fasteigna fái óháðan fagaðila til að framkvæma formlega ástandsskoðun á eignum sem gert er tilboð í.
***
Ábyrg þjónusta í áratugi. Eignamiðlun var stofnuð 1957 og er elsta starfandi fasteignasala á Íslandi. Reynsla, heiðarleiki og þekking á fasteignamarkaðnum eru grunnur að farsælum viðskiptum.
Eignamiðlun Grensásvegi 11, 108 Reykjavík - Opið frá kl. 9-17 mánudaga til fimmtudaga og 9-16 á föstudögum.
Heimasíða Eignamiðlunar
Eignamiðlun á Facebook
Ljósmyndir
Þinglýstir kaupsamningar
Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð
loading
loading
Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum
Eigindi auglýsingar
Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna
- Eignanúmer: 1314252
Einnota auðkenni fyrir hverja eign. - Verð: 99.900.000
Ásett verð eignarinnar í krónum. - Brunabótamat: 65.100.000
Brunabótamat eignarinnar samkvæmt síðasta mati. - Áhvílandi: 0
Heildarfjárhæð áhvílandi á eigninni. - Fasteignamat: 75.050.000
Opinbert fasteignamat eignarinnar. - Verð á fermetra: 1.274.235
Verð eignarinnar á hvern fermetra. - Fermetrar: 78.4
Stærð eignarinnar mæld í fermetrum. - Dagsetning skráningar: 03.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út. - Staða auglýsingar: 13.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð. - Skráningardagur: 03.09.2024
Dagsetningin þegar eignin var skráð opinberlega. - Póstnúmer: 101
Póstnúmer þar sem eignin er staðsett. - Heimilisfang: Tryggvagata 21
Fullt heimilisfang eignarinnar. - Tegund eignar: fjolb
Tegund eignarinnar, t.d. íbúð, einbýlishús, fjölbýlishús. - Byggingarár: 2018
Ár þegar bygging eignarinnar var fullgerð. - Herbergi: 3
Heildarfjöldi herbergja í eigninni. - Svefnherbergi: 1
Fjöldi svefnherbergja í eigninni. - Stofur: 0
Fjöldi stofa í eigninni. - Salerni: 1
Fjöldi salerna í eigninni. - Inngangur: Sameiginlegur
Lýsing á aðalinngangi eignarinnar. - Bílskúr: 0
Hvort eignin hafi bílskúr (satt/rangt). - Heitur pottur: 0
Hvort eignin sé með heitum potti (satt/rangt). - Verönd: 1
Hvort eignin hafi verönd (satt/rangt). - Auka íbúð: 0
Hvort eignin innihaldi auka íbúð (satt/rangt). - Sýnileg: 1
Hvort eignin sé sýnileg á vefsíðum eða öðrum miðlum (satt/rangt). - Heiti heimilisfangs: Tryggvagata
Heiti eignar eða byggingar. - Húsnúmer: 21
Húsnúmer eignarinnar.
Fasteignaskrá
Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra
070102
Verslun á 1. hæð
699 m²
Fasteignamat 2025
382.250.000 kr.
Fasteignamat 2024
382.050.000 kr.
070403
Íbúð á 4. hæð
162 m²
Fasteignamat 2025
171.700.000 kr.
Fasteignamat 2024
155.000.000 kr.
070404
Íbúð á 4. hæð
165 m²
Fasteignamat 2025
174.850.000 kr.
Fasteignamat 2024
157.850.000 kr.
Samskiptasaga byggingar
Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina