03.09.2024 1314244
Vinastræti 6
210 Garðabær
Verð
Stærð
Fermetraverð
Tegund
- Dagsetning skráningar: 03.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út. - Staða auglýsingar: Enn í birtingu
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð. - Birtingartími: 7 dagar
Hversu lengi auglýsingin hefur verið / var inni.
Staðsetning
Tenglar
Lýsing
Lýsing á eigninni frá fasteignasölu
Eignin er alls 90,5 fm að stærð, þar af er 12,5 fm sérgeymsla. Íbúðin skiptist í anddyri, baðherbergi/þvottahús, tvö svefnherbergi, aðalrými með eldhúsi, stofu og útgengi út á svalir til suð-vesturs.
Athuga ber að íbúðin er í útleigu til 1.7.2025 og verður hún afhent eigi síðar en þá, eða væntanlegur kaupandi yfirtekur áhvílandi leigusamning.
Frekari upplýsingar og bókun skoðunar veita Matthildur Sunna Þorláksdóttir, lögg. fasteignasali í GSM: 690-4966 eða [email protected] og Elka Guðmundsdóttir, lögg. fasteignasali í GSM: 863-8813 eða [email protected]
Nánari lýsing:
Forstofa: Með góðu skápaplássi.
Svefnherbergi 1: Rúmgott herbergi með fataskáp.
Svefnherbergi 2: Rúmgott herbergi með fataskáp.
Stofa/borðstofa: Björt og rúmgóð stofa/borðstofa með útgengt á svalir til suð-vesturs.
Eldhús: Falleg, hvít innrétting frá GKS með eyju, innbyggður ísskápur og uppþvottavél fylgja.
Baðherbergi/þvottaherbergi: Hvít innrétting, upphengt salerni, "walk in" sturta, handklæðaofn, flísar á gólfi og á veggjum inni í sturtu.
Geymsla: Sér 12,5 fm geymsla á jarðhæð
*Áætlað fasteignamat ársins 2025 er kr. 77.900.000.
// Harðparket á öllum rýmum nema baðherbergi/þvottaherbergi
// Sérsmíðaðar innréttingar frá GKS
// Aukin lofthæð
// Bílastæði: Sérmerkt bílastæði í upphituðu bílastæðahúsi, lagnir tilbúnar fyrir rafhleðslustöð
// Sameiginleg hjóla- og vagnageymsla er í sameign
// Göngufæri við leik- og grunnskóla
// Vinastræti 2-16 er byggt af ÞG verktökum. Húsin eru álklædd og einangruð að utan. Öll sameign og aðkoma að húsinu er hin snyrtilegasta.
Urriðaholtið er frábærlega staðsett, óspillt náttúra allt í kringum hverfið, stutt í skóla og verslanir í Kauptúni. Örstutt er niður á Reykjanesbraut og þar með umferðaræðar höfuðborgarsvæðisins.
*Eigandi fasteignarinnar er maki starfsmanns TORG fasteignasölu
Frekari upplýsingar og bókun skoðunar veita Matthildur Sunna Þorláksdóttir, lögg. fasteignasali í GSM: 690-4966 eða [email protected] og Elka Guðmundsdóttir, lögg. fasteignasali í GSM: 863-8813 eða [email protected]
Ljósmyndir
Þinglýstir kaupsamningar
Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð
loading
loading
Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum
Eigindi auglýsingar
Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna
- Eignanúmer: 1314244
Einnota auðkenni fyrir hverja eign. - Verð: 80.900.000
Ásett verð eignarinnar í krónum. - Brunabótamat: 59.150.000
Brunabótamat eignarinnar samkvæmt síðasta mati. - Áhvílandi: 0
Heildarfjárhæð áhvílandi á eigninni. - Fasteignamat: 72.850.000
Opinbert fasteignamat eignarinnar. - Verð á fermetra: 893.923
Verð eignarinnar á hvern fermetra. - Fermetrar: 90.5
Stærð eignarinnar mæld í fermetrum. - Dagsetning skráningar: 03.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út. - Staða auglýsingar:
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð. - Skráningardagur: 03.09.2024
Dagsetningin þegar eignin var skráð opinberlega. - Póstnúmer: 210
Póstnúmer þar sem eignin er staðsett. - Heimilisfang: Vinastræti 6
Fullt heimilisfang eignarinnar. - Tegund eignar: fjolb
Tegund eignarinnar, t.d. íbúð, einbýlishús, fjölbýlishús. - Byggingarár: 2019
Ár þegar bygging eignarinnar var fullgerð. - Herbergi: 3
Heildarfjöldi herbergja í eigninni. - Svefnherbergi: 2
Fjöldi svefnherbergja í eigninni. - Stofur: 0
Fjöldi stofa í eigninni. - Salerni: 1
Fjöldi salerna í eigninni. - Inngangur: Sameiginlegur
Lýsing á aðalinngangi eignarinnar. - Bílskúr: 1
Hvort eignin hafi bílskúr (satt/rangt). - Heitur pottur: 0
Hvort eignin sé með heitum potti (satt/rangt). - Verönd: 0
Hvort eignin hafi verönd (satt/rangt). - Auka íbúð: 0
Hvort eignin innihaldi auka íbúð (satt/rangt). - Sýnileg: 1
Hvort eignin sé sýnileg á vefsíðum eða öðrum miðlum (satt/rangt). - Heiti heimilisfangs: Vinastræti
Heiti eignar eða byggingar. - Húsnúmer: 6
Húsnúmer eignarinnar.
Fasteignaskrá
Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra
020404
Íbúð á 4. hæð
144 m²
Fasteignamat 2025
117.750.000 kr.
Fasteignamat 2024
109.700.000 kr.
Samskiptasaga byggingar
Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina