03.09.2024 1314214
Eikjuvogur 5
104 Reykjavík
Verð
Stærð
Fermetraverð
Tegund
Fasteignamat
- Dagsetning skráningar: 03.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út. - Staða auglýsingar: Fjarlægt þann 05.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð. - Birtingartími: 1 dagar
Hversu lengi auglýsingin hefur verið / var inni.
Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 1 daga.
Staðsetning
Tenglar
Lýsing
Lýsing á eigninni frá fasteignasölu
Fáðu nánari upplýsingar og gerðu tilboð á sölusíðu eignarinnar.
Kaupstaður fasteignasala kynnir vel skipulagt og fallegt 196m2 einbýlishús í funkís stíl, teiknað af Kjartani Sveinssyni.
Húsið hefur verið mikið endurnýjað síðustu 2 ár. Undir hluta hússins er óskráð rými sem býður upp á ýmsa möguleika.
Eignin er skráð skv. Þjóðskrá Íslands alls 196,4 fm en auk þess eru sauna og um 70m2 óskráð rými undir húsinu(skert lofthæð)
Miklar endurbætur fóru fram á eigninni 2022-2023:
Dregið nýtt rafmagn og sett ný rafmagnstafla - Nýjar neysluvatnslagnir - Varmaskiptir - Nýtt skólp - Ný hitaveitugrind - Gólfhiti allstaðar nema í bílsskúr - Nýtt eldhús frá Innlifun - Ný gólfefni - Nýjar innihurðir - internet dregið í öll herbergi og stofu - "Auka" herbergi í kjallara, tappalagður stigi niður - Nýr dúkur á þaki um árið 2000.
Forstofa: Frá bílaplani er gengið inn í forstofu.
Gestasnyrting: Út frá forstofu er gestasnyrting með glugga. Gestasnyrtingin er tilbúin til að innrétta uppá nýtt.
Borðstofa/hol: Frá forstofu er gengið í mjög rúmgótt rými sem í dag er borðstofa. Rýmið er með aukna lofthæð og fallega þakglugga sem gefa skemmtilega birtu.
Eldhús: Algjörlega endunýjað með glæislegri innréttingu frá Innlifun. Vönduð heimilistæki og steyptar einingar á borðum. Innbyggð uppþvottavél, innbyggður ísskápur og tveir ofnar í vinnuhæð. Gert ráð fyrir amerískum ísskáp, niðurfall undir ísskáp.
Þvottahús: Út frá eldhúsi er gott þvottahús með innréttingu og plássi fyrir þvottavél og þurrkara. Þar er inngangur í húsið. Einnig er stigi niður í kjallara.
Geymslur: Út frá þvottahúsi er 1 minni geymsla(búr)
Stofur: Út frá eldhús/borðstofu eru tvær samliggjandi stofur. Önnur með fallegum arni með Drápuhlíðargrjóti. Hin er í dag notuð sem sjónvarpsstofa og þaðan er hægt að ganga út á verönd/garð til suðurs
Frá borðstofu/holi er gengið inn í svefnherbergja álmu hússins:
Hjónaherbergi: Bjart og gott hjónaherbergi með fataherbergi innaf. Úr hjónaherberginu er einnig úthengt á suður verönd/garð
Fataherbergi: Inn af hjónaherbergi er gott fataherbergi með skápum og glugga.
Baðherbergi: Út frá gangi er algjörlega endurnýjað baðherbergi, flísalagt í hólf og gólf með terrazzo flísum. “Labb-inn” sturta með innbyggðum blöndunartækjum. Bæði sturtuhaus og handsprauta. Upphengt salerni og góð innrétting.
Svefnherbergi I: Rúmgott með glugga til suðurs.
Svefnherbergi II: Bjart og gott herbergi með glugga til suðurs.
Svefnherbergi III: Við enda gangs og er í dag notað sem skrifstofa.
Óskráð rými á neðri hæð: Frá þvottahúsi er gengið niður nettan stiga til neðri hæðar. Þar eru ýmis rými ásamt gufubaði. Rýmin eru með mis mikla lofthæð. Frá ca 180cm til 220cm Þetta rými býður upp á marga skemmtilega möguleika
Bílskúr: 23m2 bílskúr stendur áfastur húsinu. Heitt og kalt vatn, hiti og tengi fyrir þvottavél.
Bílastæði: Fyrir framan bílskúr er bílastæði með snjóbræðslu.
Verönd/pallur: Til suðurs út frá húsinu er pallur. Þaðan er hægt að ganga áfram út í garð.
Lóð: Kringum húsið er stór gróin lóð með mikla möguleika
Frábært tækifæri til að eignast fallegt og mikið endurnýjað funkís einbýlishús eftir Kjartan Sveinsson
FyrirvararÍ lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill seljandi því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteignarinnar fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.
Ljósmyndir
Þinglýstir kaupsamningar
Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð
loading
loading
Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum
Eigindi auglýsingar
Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna
- Eignanúmer: 1314214
Einnota auðkenni fyrir hverja eign. - Verð: 179.900.000
Ásett verð eignarinnar í krónum. - Brunabótamat: 96.120.000
Brunabótamat eignarinnar samkvæmt síðasta mati. - Áhvílandi: 0
Heildarfjárhæð áhvílandi á eigninni. - Fasteignamat: 127.900.000
Opinbert fasteignamat eignarinnar. - Verð á fermetra: 915.988
Verð eignarinnar á hvern fermetra. - Fermetrar: 196.4
Stærð eignarinnar mæld í fermetrum. - Dagsetning skráningar: 03.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út. - Staða auglýsingar: 05.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð. - Skráningardagur: 03.09.2024
Dagsetningin þegar eignin var skráð opinberlega. - Póstnúmer: 104
Póstnúmer þar sem eignin er staðsett. - Heimilisfang: Eikjuvogur 5
Fullt heimilisfang eignarinnar. - Tegund eignar: einb
Tegund eignarinnar, t.d. íbúð, einbýlishús, fjölbýlishús. - Byggingarár: 1967
Ár þegar bygging eignarinnar var fullgerð. - Herbergi: 6
Heildarfjöldi herbergja í eigninni. - Svefnherbergi: 4
Fjöldi svefnherbergja í eigninni. - Stofur: 0
Fjöldi stofa í eigninni. - Salerni: 2
Fjöldi salerna í eigninni. - Inngangur: Margir inngangar
Lýsing á aðalinngangi eignarinnar. - Bílskúr: 1
Hvort eignin hafi bílskúr (satt/rangt). - Heitur pottur: 0
Hvort eignin sé með heitum potti (satt/rangt). - Verönd: 1
Hvort eignin hafi verönd (satt/rangt). - Auka íbúð: 0
Hvort eignin innihaldi auka íbúð (satt/rangt). - Sýnileg: 1
Hvort eignin sé sýnileg á vefsíðum eða öðrum miðlum (satt/rangt). - Heiti heimilisfangs: Eikjuvogur
Heiti eignar eða byggingar. - Húsnúmer: 5
Húsnúmer eignarinnar.
Fasteignaskrá
Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra
010101
Íbúð á 1. hæð
196 m²
Fasteignamat 2025
136.800.000 kr.
Fasteignamat 2024
127.900.000 kr.
Samskiptasaga byggingar
Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina